Durant bestur í NBA - fékk 95 prósent atkvæðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2014 17:00 Kevin Durant. Vísir/Getty Kevin Durant, leikmaður Oklahoma City Thunder, var í dag útnefndur sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en hann vann yfirburðarsigur í kjörinu. 119 af 125 blaðamönnum sem höfðu atkvæðisrétt völdu Kevin Durant bestan eða 95 prósent þeirra sem kusu en "aðeins" sex þótti LeBron James hjá Miami Heat hafa staðið sig best. Það er hægt að sjá hvernig menn greiddu atkvæði með því að smella hér. LeBron James fékk 118 atkvæði í 2. sætið en var búinn að vera kosinn bestur undanfarin tvö ár og alls fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Durant var aftur á móti búinn að enda í 2. sæti í kjörinu tvö síðustu ár. Blake Griffin hjá Los Angeles Clippers varð í 3. sæti í kjörinu og í næstu sætum voru síðan þeir Joakim Noah hjá Chicago Bulls og James Harden hjá Houston Rockets. Kevin Durant varð stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í fjórða sinn á þessu tímabil en hann skoraði 32,0 stig að meðaltali í leik. Durant átti mikinn þátt í því að Oklahoma City Thunder vann 59 af 82 leikjum sínum og náði öðrum besta árangrinum í deildinni. Durant átti frábært tímabil og náði sínum besta persónulega árangri í stigum, fráköstum (7,4) og stoðsendingum (5,5). Hann var einnig kosinn bestur í Vesturdeildinni í fjórum mánuðum tímabilsins (Október-Nóvember, Desember, Janúar og Mars). NBA Tengdar fréttir LeBron James: Durant á skilið að vera kosinn bestur Bandarískir fjölmiðlar fóru að slúðra um það í kvöld að það verði Kevin Durant sem fái verðlaunin sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili. 5. maí 2014 23:45 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Kevin Durant, leikmaður Oklahoma City Thunder, var í dag útnefndur sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en hann vann yfirburðarsigur í kjörinu. 119 af 125 blaðamönnum sem höfðu atkvæðisrétt völdu Kevin Durant bestan eða 95 prósent þeirra sem kusu en "aðeins" sex þótti LeBron James hjá Miami Heat hafa staðið sig best. Það er hægt að sjá hvernig menn greiddu atkvæði með því að smella hér. LeBron James fékk 118 atkvæði í 2. sætið en var búinn að vera kosinn bestur undanfarin tvö ár og alls fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Durant var aftur á móti búinn að enda í 2. sæti í kjörinu tvö síðustu ár. Blake Griffin hjá Los Angeles Clippers varð í 3. sæti í kjörinu og í næstu sætum voru síðan þeir Joakim Noah hjá Chicago Bulls og James Harden hjá Houston Rockets. Kevin Durant varð stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í fjórða sinn á þessu tímabil en hann skoraði 32,0 stig að meðaltali í leik. Durant átti mikinn þátt í því að Oklahoma City Thunder vann 59 af 82 leikjum sínum og náði öðrum besta árangrinum í deildinni. Durant átti frábært tímabil og náði sínum besta persónulega árangri í stigum, fráköstum (7,4) og stoðsendingum (5,5). Hann var einnig kosinn bestur í Vesturdeildinni í fjórum mánuðum tímabilsins (Október-Nóvember, Desember, Janúar og Mars).
NBA Tengdar fréttir LeBron James: Durant á skilið að vera kosinn bestur Bandarískir fjölmiðlar fóru að slúðra um það í kvöld að það verði Kevin Durant sem fái verðlaunin sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili. 5. maí 2014 23:45 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
LeBron James: Durant á skilið að vera kosinn bestur Bandarískir fjölmiðlar fóru að slúðra um það í kvöld að það verði Kevin Durant sem fái verðlaunin sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili. 5. maí 2014 23:45
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins