Pétur aftur í úrvalsdeildina - tekur við liði Skallagríms Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2014 19:30 Pétur Ingvarsson og Eðvar Ó. Traustason, gjaldkeri körfuknattleiksdeildar Skallagríms, handsala samninginn. Mynd/Heimasíða Skallagríms Pétur Ingvarsson verður næsti þjálfari Skallagríms í Dominos-deild karla í körfubolta en þetta kemur fram á heimasíðu Skallagríms sem og það að Pétur hafi skrifað undir tveggja ára samning. Pétur tekur við Skallagrímsliðinu af Pálma Þór Sævarssyni sem hætti með Borganesliðið eftir þetta tímabil þar sem Skallagrímur endaði í 10. sæti Dominos-deildar karla. Pétur þjálfaði síðast lið Hauka tímabilið 2011-12 en hætti með liðið eftir aðeins fimm leiki. Hann var þá á sínu fjórða tímabili á Ásvöllum en hafði áður þjálfað Hamarsliðið frá 1998 til 2007. „Við bindum vonir við Pétur enda býr hann yfir töluverðri reynslu og þekkingu á körfubolta sem hann hefur öðlast bæði sem leikmaður og þjálfari á farsælum ferli. Við bjóðum hann velkominn í Borgarnes," sagði Kristinn Ó. Sigmundsson formaður körfuknattleiksdeildar Skallagríms í viðtali við heimasíðuna. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pálmi hættur með Skallagrím Pálmi Þór Sævarsson, þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuknattleik undanfarin 3 og hálft ár, hefur að ósk stjórnar körfuknattleiksdeildarinnar látið af störfum. 10. desember 2013 23:19 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 76-59 | Erfið og skrítin vika hjá Pálma Haukar og Skallagrímur mættust í Dominos-deild karla í körfubolta. Gestirnir frá Borgarnesi eru í harðri fallbaráttu en hefðu getað farið að narta í hælana á þeim liðum sem eru í pakkanum fyrir ofan með því að taka sigur í kvöld. 13. desember 2013 21:45 Benjamin snýr aftur Skallagrímur í Borgarnesi hefur náð samkomulagi við Benjamin Curtis Smith um að leika með liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins í Dominos-deild karla í körfubolta. 28. desember 2013 11:30 Pálmi Þór hættir með Skallagrím Pálmi Þór Sævarsson er hættur sem þjálfari Skallagríms en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í kvöld. 19. mars 2014 00:02 Páll Axel skoraði fimm þrista á fyrstu fimm mínútunum Páll Axel Vilbergsson átti einu ótrúlegustu byrjun í manna minnum í úrvalsdeild karla á Íslandi þegar Skallagrímur heimsótti KFÍ á Ísafjörð í Dóminos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn stendur nú yfir og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. 31. janúar 2014 19:33 Páll Axel og Smith sjóðheitir í Stykkishólmi Páll Axel Vilbergsson og Benjamin Curtis Smith fóru á kostum í fjórtán stiga sigri Skallagríms á Snæfelli, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. 16. janúar 2014 21:01 Skallagrímsmenn unnu Hauka og sendu KFÍ niður - Smith með 52 stig Skallagrímsmenn gulltryggðu sæti sitt í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili þegar þeir unnu níu stiga sigur á Haukum eftir framlengdan leik í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 99-90. KFÍ á leik inn á morgun en eiga ekki lengur möguleika á því að koma sér upp úr fallsætinu. 13. mars 2014 21:12 Næ vonandi að setja niður tvo þrista á næstu fimm árum Páll Axel Vilbergsson getur í kvöld orðið sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur í sögu úrvalsdeildar karla. Hann vantar einn þrist til að jafna met Guðjóns Skúlasonar sem er búinn að vera í efsta sæti listans í marga áratugi. 23. janúar 2014 08:00 Leikmaður Skallagríms um brottrekstur Pálma: Óskiljanleg ákvörðun Pálmi Þór Sævarsson var í gær rekinn sem þjálfari Skallagríms í Dominos-deild karla í körfubolta en liðið er í 10. sæti deildarinnar með tvo sigra og sjö töp. 11. desember 2013 16:01 Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23. janúar 2014 21:07 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira
Pétur Ingvarsson verður næsti þjálfari Skallagríms í Dominos-deild karla í körfubolta en þetta kemur fram á heimasíðu Skallagríms sem og það að Pétur hafi skrifað undir tveggja ára samning. Pétur tekur við Skallagrímsliðinu af Pálma Þór Sævarssyni sem hætti með Borganesliðið eftir þetta tímabil þar sem Skallagrímur endaði í 10. sæti Dominos-deildar karla. Pétur þjálfaði síðast lið Hauka tímabilið 2011-12 en hætti með liðið eftir aðeins fimm leiki. Hann var þá á sínu fjórða tímabili á Ásvöllum en hafði áður þjálfað Hamarsliðið frá 1998 til 2007. „Við bindum vonir við Pétur enda býr hann yfir töluverðri reynslu og þekkingu á körfubolta sem hann hefur öðlast bæði sem leikmaður og þjálfari á farsælum ferli. Við bjóðum hann velkominn í Borgarnes," sagði Kristinn Ó. Sigmundsson formaður körfuknattleiksdeildar Skallagríms í viðtali við heimasíðuna.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pálmi hættur með Skallagrím Pálmi Þór Sævarsson, þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuknattleik undanfarin 3 og hálft ár, hefur að ósk stjórnar körfuknattleiksdeildarinnar látið af störfum. 10. desember 2013 23:19 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 76-59 | Erfið og skrítin vika hjá Pálma Haukar og Skallagrímur mættust í Dominos-deild karla í körfubolta. Gestirnir frá Borgarnesi eru í harðri fallbaráttu en hefðu getað farið að narta í hælana á þeim liðum sem eru í pakkanum fyrir ofan með því að taka sigur í kvöld. 13. desember 2013 21:45 Benjamin snýr aftur Skallagrímur í Borgarnesi hefur náð samkomulagi við Benjamin Curtis Smith um að leika með liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins í Dominos-deild karla í körfubolta. 28. desember 2013 11:30 Pálmi Þór hættir með Skallagrím Pálmi Þór Sævarsson er hættur sem þjálfari Skallagríms en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í kvöld. 19. mars 2014 00:02 Páll Axel skoraði fimm þrista á fyrstu fimm mínútunum Páll Axel Vilbergsson átti einu ótrúlegustu byrjun í manna minnum í úrvalsdeild karla á Íslandi þegar Skallagrímur heimsótti KFÍ á Ísafjörð í Dóminos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn stendur nú yfir og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. 31. janúar 2014 19:33 Páll Axel og Smith sjóðheitir í Stykkishólmi Páll Axel Vilbergsson og Benjamin Curtis Smith fóru á kostum í fjórtán stiga sigri Skallagríms á Snæfelli, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. 16. janúar 2014 21:01 Skallagrímsmenn unnu Hauka og sendu KFÍ niður - Smith með 52 stig Skallagrímsmenn gulltryggðu sæti sitt í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili þegar þeir unnu níu stiga sigur á Haukum eftir framlengdan leik í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 99-90. KFÍ á leik inn á morgun en eiga ekki lengur möguleika á því að koma sér upp úr fallsætinu. 13. mars 2014 21:12 Næ vonandi að setja niður tvo þrista á næstu fimm árum Páll Axel Vilbergsson getur í kvöld orðið sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur í sögu úrvalsdeildar karla. Hann vantar einn þrist til að jafna met Guðjóns Skúlasonar sem er búinn að vera í efsta sæti listans í marga áratugi. 23. janúar 2014 08:00 Leikmaður Skallagríms um brottrekstur Pálma: Óskiljanleg ákvörðun Pálmi Þór Sævarsson var í gær rekinn sem þjálfari Skallagríms í Dominos-deild karla í körfubolta en liðið er í 10. sæti deildarinnar með tvo sigra og sjö töp. 11. desember 2013 16:01 Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23. janúar 2014 21:07 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira
Pálmi hættur með Skallagrím Pálmi Þór Sævarsson, þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuknattleik undanfarin 3 og hálft ár, hefur að ósk stjórnar körfuknattleiksdeildarinnar látið af störfum. 10. desember 2013 23:19
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 76-59 | Erfið og skrítin vika hjá Pálma Haukar og Skallagrímur mættust í Dominos-deild karla í körfubolta. Gestirnir frá Borgarnesi eru í harðri fallbaráttu en hefðu getað farið að narta í hælana á þeim liðum sem eru í pakkanum fyrir ofan með því að taka sigur í kvöld. 13. desember 2013 21:45
Benjamin snýr aftur Skallagrímur í Borgarnesi hefur náð samkomulagi við Benjamin Curtis Smith um að leika með liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins í Dominos-deild karla í körfubolta. 28. desember 2013 11:30
Pálmi Þór hættir með Skallagrím Pálmi Þór Sævarsson er hættur sem þjálfari Skallagríms en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í kvöld. 19. mars 2014 00:02
Páll Axel skoraði fimm þrista á fyrstu fimm mínútunum Páll Axel Vilbergsson átti einu ótrúlegustu byrjun í manna minnum í úrvalsdeild karla á Íslandi þegar Skallagrímur heimsótti KFÍ á Ísafjörð í Dóminos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn stendur nú yfir og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. 31. janúar 2014 19:33
Páll Axel og Smith sjóðheitir í Stykkishólmi Páll Axel Vilbergsson og Benjamin Curtis Smith fóru á kostum í fjórtán stiga sigri Skallagríms á Snæfelli, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. 16. janúar 2014 21:01
Skallagrímsmenn unnu Hauka og sendu KFÍ niður - Smith með 52 stig Skallagrímsmenn gulltryggðu sæti sitt í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili þegar þeir unnu níu stiga sigur á Haukum eftir framlengdan leik í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 99-90. KFÍ á leik inn á morgun en eiga ekki lengur möguleika á því að koma sér upp úr fallsætinu. 13. mars 2014 21:12
Næ vonandi að setja niður tvo þrista á næstu fimm árum Páll Axel Vilbergsson getur í kvöld orðið sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur í sögu úrvalsdeildar karla. Hann vantar einn þrist til að jafna met Guðjóns Skúlasonar sem er búinn að vera í efsta sæti listans í marga áratugi. 23. janúar 2014 08:00
Leikmaður Skallagríms um brottrekstur Pálma: Óskiljanleg ákvörðun Pálmi Þór Sævarsson var í gær rekinn sem þjálfari Skallagríms í Dominos-deild karla í körfubolta en liðið er í 10. sæti deildarinnar með tvo sigra og sjö töp. 11. desember 2013 16:01
Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23. janúar 2014 21:07