Stór tæknifyrirtæki sameinast gegn Heartbleed Samúel Karl Ólason skrifar 24. apríl 2014 14:25 Facebook, Google og Microsoft eru meðal tæknifyrirtækja sem hafa sameinast til að koma í veg fyrir að annar galli eins og Heartbleed komi upp. Tólf fyrirtæki standa að verkefninu og hafa þau stofnað sjóð, sem hvert fyrirtæki mun leggja 100 þúsund dali á ári í. Fyrsta verkefnið sem sjóðurinn, sem hlotið hefur nafnið Core Infrastructure Initiative, hefur lagt fjármagn til lítils fyrirtækis sem hannaði OpenSSL, en það forrit olli Heartbleed gallanum og um 66 prósent af allri umferð á internetinu keyrir á því forriti. Frá þessu er sagt á vefnum Mashable. „Við viljum gera sönnum listamönnum, eins og hönnuðum OpenSLL, kleyft að einbeita sér að störfum sínum að fullu,“ sagði Jim Zemlin, yfirmaður hjá Linux sjóðinum, sem sér um CII sjóðinn. Hann segir einnig að honum hafi reynst einstaklega auðvelt að sannfæra forsvarsmenn fyrirtækjanna að því að koma að stofnun sjóðsins. Tengdar fréttir Einn stærsti galli sem fundist hefur á internetinu Hér er hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem urðu fyrir svokölluðum Heartbleed galla. 10. apríl 2014 20:28 Hvernig bregðast á við Heartbleed gallanum Öryggissérfræðingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóðunarkerfinu og bendir á hvernig hægt sé að bregðast við honum. 16. apríl 2014 16:10 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Facebook, Google og Microsoft eru meðal tæknifyrirtækja sem hafa sameinast til að koma í veg fyrir að annar galli eins og Heartbleed komi upp. Tólf fyrirtæki standa að verkefninu og hafa þau stofnað sjóð, sem hvert fyrirtæki mun leggja 100 þúsund dali á ári í. Fyrsta verkefnið sem sjóðurinn, sem hlotið hefur nafnið Core Infrastructure Initiative, hefur lagt fjármagn til lítils fyrirtækis sem hannaði OpenSSL, en það forrit olli Heartbleed gallanum og um 66 prósent af allri umferð á internetinu keyrir á því forriti. Frá þessu er sagt á vefnum Mashable. „Við viljum gera sönnum listamönnum, eins og hönnuðum OpenSLL, kleyft að einbeita sér að störfum sínum að fullu,“ sagði Jim Zemlin, yfirmaður hjá Linux sjóðinum, sem sér um CII sjóðinn. Hann segir einnig að honum hafi reynst einstaklega auðvelt að sannfæra forsvarsmenn fyrirtækjanna að því að koma að stofnun sjóðsins.
Tengdar fréttir Einn stærsti galli sem fundist hefur á internetinu Hér er hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem urðu fyrir svokölluðum Heartbleed galla. 10. apríl 2014 20:28 Hvernig bregðast á við Heartbleed gallanum Öryggissérfræðingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóðunarkerfinu og bendir á hvernig hægt sé að bregðast við honum. 16. apríl 2014 16:10 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Einn stærsti galli sem fundist hefur á internetinu Hér er hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem urðu fyrir svokölluðum Heartbleed galla. 10. apríl 2014 20:28
Hvernig bregðast á við Heartbleed gallanum Öryggissérfræðingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóðunarkerfinu og bendir á hvernig hægt sé að bregðast við honum. 16. apríl 2014 16:10