Brynjar Dagur vann Ísland Got Talent 27. apríl 2014 19:15 Hér er Brynjar ásamt fjölskyldu sinni. Með honum eru móðir hans Guðrún Erla, Elísa og Elvar Árni og faðir hans Albert. Vísir/Daníel Brynjar Dagur Albertsson hlaut tíu milljónir króna í verðlaun fyrir sigur á úrslitakvöldi hæfileikakeppninnar Ísland got Talent sem fram fór í Austurbæ í kvöld. Uppselt var á viðburðinn sem sýndur var í beinni útsendingu á Stöð 2. „Þetta er búið að vera rosalegt ævintýri,“ sagði Brynjar Dagur í viðtali við Vísi þegar úrslitin voru ljós. Viðtalið í heild sinni má sjá hér auk viðbragða hins sjö ára töframanns Jóns Arnórs Péturssonar sem hafnaði í öðru sæti. Atriðin sjö sem að kepptu voru hvert öðru betra og mikil spenna var í salnum þegar beðið var niðurstöðu símakosningar. Alfarið var í höndum áhorfenda hver bæri sigur úr býtum. Fór svo að þrjú atriði stóðu eftir á sviðinu. Brynjar Dagur, töframaðurinn ungi Jón Arnór Pétursson sem hafnaði í öðru sæti og dansparið Höskuldur og Margrét sem lentu í þriðja sæti. Í lok útsendingarinnar var tilkynnt að önnur þáttaröð yrði gerð af Ísland got Talent á Stöð 2. Hæfileikaríkir Íslendingar geta því farið að undirbúa sig fyrir áheyrnarprufurnar í haust. Hér að neðan má sjá siguratriði Brynjars. Þar fyrir neðan er textalýsing Vísis frá úrslitakvöldinu í kvöld ásamt skoðunum landsmanna sem voru afar virkir á Twitter í kvöld með póstum með merkinu #ÍslandGotTalent. Neðst í fréttinni má svo sjá kynningarmyndbönd keppendanna sem börðust um sigurinn í kvöld. Tweets by @VisirLifid Tweets about '#IslandGotTalent' Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hvað myndirðu gera við tíu milljónir króna? „Ég myndi líklegast reyna að styrkja þá sem hafa það verra en við,“ segir hin unga Elva María Birgisdóttir. 15. apríl 2014 22:15 Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Stífar æfingar í Austurbæ Kíkt við á æfingu fyrir úrslit Ísland Got Talent. 25. apríl 2014 17:00 Þjóðin fær að ráða Úrslitin í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent ráðast í kvöld en það er alfarið í höndum áhorfenda hver sigrar keppnina í kvöld. Dómnefndin ætlar samt að mæta á staðinn og láta í sér heyra. 27. apríl 2014 19:30 Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32 Brynjar, Elva María og Palli jójó í úrslit Nú er ljóst hvaða atriði taka þátt í úrslitakvöldinu í Ísland got Talent. 13. apríl 2014 21:44 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Brynjar Dagur Albertsson hlaut tíu milljónir króna í verðlaun fyrir sigur á úrslitakvöldi hæfileikakeppninnar Ísland got Talent sem fram fór í Austurbæ í kvöld. Uppselt var á viðburðinn sem sýndur var í beinni útsendingu á Stöð 2. „Þetta er búið að vera rosalegt ævintýri,“ sagði Brynjar Dagur í viðtali við Vísi þegar úrslitin voru ljós. Viðtalið í heild sinni má sjá hér auk viðbragða hins sjö ára töframanns Jóns Arnórs Péturssonar sem hafnaði í öðru sæti. Atriðin sjö sem að kepptu voru hvert öðru betra og mikil spenna var í salnum þegar beðið var niðurstöðu símakosningar. Alfarið var í höndum áhorfenda hver bæri sigur úr býtum. Fór svo að þrjú atriði stóðu eftir á sviðinu. Brynjar Dagur, töframaðurinn ungi Jón Arnór Pétursson sem hafnaði í öðru sæti og dansparið Höskuldur og Margrét sem lentu í þriðja sæti. Í lok útsendingarinnar var tilkynnt að önnur þáttaröð yrði gerð af Ísland got Talent á Stöð 2. Hæfileikaríkir Íslendingar geta því farið að undirbúa sig fyrir áheyrnarprufurnar í haust. Hér að neðan má sjá siguratriði Brynjars. Þar fyrir neðan er textalýsing Vísis frá úrslitakvöldinu í kvöld ásamt skoðunum landsmanna sem voru afar virkir á Twitter í kvöld með póstum með merkinu #ÍslandGotTalent. Neðst í fréttinni má svo sjá kynningarmyndbönd keppendanna sem börðust um sigurinn í kvöld. Tweets by @VisirLifid Tweets about '#IslandGotTalent'
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hvað myndirðu gera við tíu milljónir króna? „Ég myndi líklegast reyna að styrkja þá sem hafa það verra en við,“ segir hin unga Elva María Birgisdóttir. 15. apríl 2014 22:15 Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Stífar æfingar í Austurbæ Kíkt við á æfingu fyrir úrslit Ísland Got Talent. 25. apríl 2014 17:00 Þjóðin fær að ráða Úrslitin í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent ráðast í kvöld en það er alfarið í höndum áhorfenda hver sigrar keppnina í kvöld. Dómnefndin ætlar samt að mæta á staðinn og láta í sér heyra. 27. apríl 2014 19:30 Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32 Brynjar, Elva María og Palli jójó í úrslit Nú er ljóst hvaða atriði taka þátt í úrslitakvöldinu í Ísland got Talent. 13. apríl 2014 21:44 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Hvað myndirðu gera við tíu milljónir króna? „Ég myndi líklegast reyna að styrkja þá sem hafa það verra en við,“ segir hin unga Elva María Birgisdóttir. 15. apríl 2014 22:15
Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48
Þjóðin fær að ráða Úrslitin í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent ráðast í kvöld en það er alfarið í höndum áhorfenda hver sigrar keppnina í kvöld. Dómnefndin ætlar samt að mæta á staðinn og láta í sér heyra. 27. apríl 2014 19:30
Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32
Brynjar, Elva María og Palli jójó í úrslit Nú er ljóst hvaða atriði taka þátt í úrslitakvöldinu í Ísland got Talent. 13. apríl 2014 21:44