NBA: Indiana vann OKC og tók fyrsta sætið af Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2014 08:30 Lance stephenson. Mynd/AP Indiana Pacers þarf aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér heimavallarrétt út úrslitakeppnina í Austurdeildinni eftir sigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.David West skoraði 21 stig og Lance Stephenson var með sína fimmtu þrennu á tímabilinu þegar Indiana Pacers vann 102-97 sigur á Oklahoma City Thunder á heimavelli sínum. Indiana náði þar með hálfs leiks forskoti á Miami auk þess að vera með betri árangur í innbyrðisviðureignum. Lance Stephenson var með 17 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst en enginn leikmaður í NBA-deildinni hefur náð fleiri þrennum á þessu tímabili. Það dugði ekki Oklahoma City að Kevin Durant skoraði 38 stig í leiknum en Russell Westbrook skoraði 21 stig. Þeir hittu saman aðeins úr 5 af 21 þriggja stiga skotum sínum.LaMarcus Aldridge skoraði 26 stig og sigurkörfuna í framlengingunni þegar Portland Trailblazers vann 119-117 sigur á Golden State Warriors í baráttu liðanna í fimmta og sjötta sæti Vesturdeildarinnar. Stephen Curry skoraði 47 stig fyrir Golden State en það dugði ekki til. Portland-liðið er að komast aftur á skrið eftir lægð en þetta var fjórði sigur liðsins í röð og sá áttundi í síðustu níu leikjum.Mike Conley var með 24 stig þegar Memphis Grizzlies vann 102-90 sigur á Los Angeles Lakers í Staples Center en Memphis náði þar með eins leiks forskoti á Phoenix Suns í baráttunni um síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Marc Gasol var með 18 stig og 15 fráköst fyrir Grizzlies en Jodie Meeks skoraði mest fyrir Lakers eða 20 stig.Tim Hardaway Jr skoraði 20 stig þegar New York Knicks vann 100-89 sigur á Chicago Bulls í sínum fyrsta leik eftir að það varð ljóst að Knicks-liðið kæmist ekki í úrslitakeppnina. Carmelo Anthony og J.R. Smith voru báðir með 17 stig.Mirza Teletovic skoraði 20 stig og þeir Joe Johnson og Mason Plumlee voru báðir með 17 stig þegar Brooklyn Nets vann 97-88 sigur á Orlando Magic. Brooklyn Nets er í fimmta sæti Austurdeildarinnar. Tobias Harris skoraði 18 stig fyrir Orlando.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Indiana Pacers - Oklahoma City Thunder 102-97 Detroit Pistons - Toronto Raptors 107-116 Brooklyn Nets - Orlando Magic 97-88 New York Knicks - Chicago Bulls 100-89 Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 119-117 (framlengt) Sacramento Kings - Minnesota Timberwolves 106-103 Los Angeles Lakers - Memphis Grizzlies 90-102Staðan í NBA-deildinni: NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Indiana Pacers þarf aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér heimavallarrétt út úrslitakeppnina í Austurdeildinni eftir sigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.David West skoraði 21 stig og Lance Stephenson var með sína fimmtu þrennu á tímabilinu þegar Indiana Pacers vann 102-97 sigur á Oklahoma City Thunder á heimavelli sínum. Indiana náði þar með hálfs leiks forskoti á Miami auk þess að vera með betri árangur í innbyrðisviðureignum. Lance Stephenson var með 17 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst en enginn leikmaður í NBA-deildinni hefur náð fleiri þrennum á þessu tímabili. Það dugði ekki Oklahoma City að Kevin Durant skoraði 38 stig í leiknum en Russell Westbrook skoraði 21 stig. Þeir hittu saman aðeins úr 5 af 21 þriggja stiga skotum sínum.LaMarcus Aldridge skoraði 26 stig og sigurkörfuna í framlengingunni þegar Portland Trailblazers vann 119-117 sigur á Golden State Warriors í baráttu liðanna í fimmta og sjötta sæti Vesturdeildarinnar. Stephen Curry skoraði 47 stig fyrir Golden State en það dugði ekki til. Portland-liðið er að komast aftur á skrið eftir lægð en þetta var fjórði sigur liðsins í röð og sá áttundi í síðustu níu leikjum.Mike Conley var með 24 stig þegar Memphis Grizzlies vann 102-90 sigur á Los Angeles Lakers í Staples Center en Memphis náði þar með eins leiks forskoti á Phoenix Suns í baráttunni um síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Marc Gasol var með 18 stig og 15 fráköst fyrir Grizzlies en Jodie Meeks skoraði mest fyrir Lakers eða 20 stig.Tim Hardaway Jr skoraði 20 stig þegar New York Knicks vann 100-89 sigur á Chicago Bulls í sínum fyrsta leik eftir að það varð ljóst að Knicks-liðið kæmist ekki í úrslitakeppnina. Carmelo Anthony og J.R. Smith voru báðir með 17 stig.Mirza Teletovic skoraði 20 stig og þeir Joe Johnson og Mason Plumlee voru báðir með 17 stig þegar Brooklyn Nets vann 97-88 sigur á Orlando Magic. Brooklyn Nets er í fimmta sæti Austurdeildarinnar. Tobias Harris skoraði 18 stig fyrir Orlando.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Indiana Pacers - Oklahoma City Thunder 102-97 Detroit Pistons - Toronto Raptors 107-116 Brooklyn Nets - Orlando Magic 97-88 New York Knicks - Chicago Bulls 100-89 Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 119-117 (framlengt) Sacramento Kings - Minnesota Timberwolves 106-103 Los Angeles Lakers - Memphis Grizzlies 90-102Staðan í NBA-deildinni:
NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira