Sebastian Loeb armbandsúr á 70 milljónir Finnur Thorlacius skrifar 16. apríl 2014 15:54 Úrið góða frá Richard Mille. Finacial Times Það er ólíklegt að Sebastian Loeb hafi haft tíma til þess að líta á úr sitt er hann ók 875 hestafla Peugeot bíl sínum í fjallaklifrinu upp Pikes Peak fjallið og setti í leiðinni nær óbrjótanlegt met upp fjallið. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir að úraframleiðandinn Richard Mille hafi nú sérframleitt úr í takmörkuðu magni honum til heiðurs. Úrið mun kosta litla 650.000 dollara, eða 70,6 milljónir króna. Þetta úr hefur þá sérstöðu að mæla þá miðflóttaraflskrafta (G-force) sem sá er ber úrið lendir í og ætti því að henta vel djörfum ökumönnum, flugmönnum eða öðrum þeim sem vilja taka skarpar beygjur á miklum hraða. En hver í ósköpunum hefur efni á þessháttar úri, það er önnur saga. Úrið mælir allt að 6G kraft miðflóttarafls, en það er langt yfir því sem mannskepnan þolir. Notað er titanium, koltrefjar og kristallar í úrið, sem að einhverju leiti skýrir út verð þess. Aðeins verða framleidd 30 svona úr en líklega verður örlítill vandi að finna kaupendur þeirra. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Það er ólíklegt að Sebastian Loeb hafi haft tíma til þess að líta á úr sitt er hann ók 875 hestafla Peugeot bíl sínum í fjallaklifrinu upp Pikes Peak fjallið og setti í leiðinni nær óbrjótanlegt met upp fjallið. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir að úraframleiðandinn Richard Mille hafi nú sérframleitt úr í takmörkuðu magni honum til heiðurs. Úrið mun kosta litla 650.000 dollara, eða 70,6 milljónir króna. Þetta úr hefur þá sérstöðu að mæla þá miðflóttaraflskrafta (G-force) sem sá er ber úrið lendir í og ætti því að henta vel djörfum ökumönnum, flugmönnum eða öðrum þeim sem vilja taka skarpar beygjur á miklum hraða. En hver í ósköpunum hefur efni á þessháttar úri, það er önnur saga. Úrið mælir allt að 6G kraft miðflóttarafls, en það er langt yfir því sem mannskepnan þolir. Notað er titanium, koltrefjar og kristallar í úrið, sem að einhverju leiti skýrir út verð þess. Aðeins verða framleidd 30 svona úr en líklega verður örlítill vandi að finna kaupendur þeirra.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira