Moyes: Svekkjandi að fá á sig mark Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2014 21:18 Pep Guardiola og David Moyes takast í hendur fyrir leik. Vísir/Getty „Leikmennirnir spiluðu mjög vel og við erum svo ánægðir en það var svolítið svekkjandi að fá á sig mark þarna í endan,“ sagði DavidMoyes, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 1-1 jafnteflið gegn Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld. „Við ætluðum okkur svo sannarlega að standa okkur. Strákarnir áttuðu sig á að þeir voru að spila við virkilega gott lið. Við vitum að við verðum að skora mark í seinni leiknum. Við verðum að gera eitthvað í því en við erum allavega í séns,“ sagði Moyes. Fyrirliðinn Nemanja Vidic skoraði mark Manchester United í leiknum með skalla eftir hornspyrnu Wayne Rooney. „Þetta var erfiður leikur. Við vorum í góðum málum í 1-0 en okkur var refsað fyrir ein mistök,“ sagði Serbinn sem á von á erfiðari leik í Þýskalandi. „Þeir munu vera mikið með boltann á sínum heimavelli þannig við verðum að halda skipulagi. Ég tel okkur geta sært þá,“ sagði Nemanja Vidic. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Schweinsteiger sá rautt í jafntefli á Old Trafford | Myndband Manchester United og Bayern München skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 1. apríl 2014 20:45 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira
„Leikmennirnir spiluðu mjög vel og við erum svo ánægðir en það var svolítið svekkjandi að fá á sig mark þarna í endan,“ sagði DavidMoyes, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 1-1 jafnteflið gegn Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld. „Við ætluðum okkur svo sannarlega að standa okkur. Strákarnir áttuðu sig á að þeir voru að spila við virkilega gott lið. Við vitum að við verðum að skora mark í seinni leiknum. Við verðum að gera eitthvað í því en við erum allavega í séns,“ sagði Moyes. Fyrirliðinn Nemanja Vidic skoraði mark Manchester United í leiknum með skalla eftir hornspyrnu Wayne Rooney. „Þetta var erfiður leikur. Við vorum í góðum málum í 1-0 en okkur var refsað fyrir ein mistök,“ sagði Serbinn sem á von á erfiðari leik í Þýskalandi. „Þeir munu vera mikið með boltann á sínum heimavelli þannig við verðum að halda skipulagi. Ég tel okkur geta sært þá,“ sagði Nemanja Vidic.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Schweinsteiger sá rautt í jafntefli á Old Trafford | Myndband Manchester United og Bayern München skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 1. apríl 2014 20:45 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira
Schweinsteiger sá rautt í jafntefli á Old Trafford | Myndband Manchester United og Bayern München skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 1. apríl 2014 20:45