Járndómarinn Bavetta kominn með 2633 leiki í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. apríl 2014 23:30 Vísir/Getty Dick Bavetta er einn þekktasti körfuboltadómari heims en þessi 74 ára nagli hefur ekki misst af leik í 39 ár. Bavetta hóf ferilinn árið 1975 og hefur ekki þurft að boða forföll síðan þá, hvorki vegna veikinda eða af öðrum ástæðum. Í gærkvöldi dæmdi hann sinn 2633. leik í röð. „Þetta er ekkert sem ég hugsa um. Ætli ég hafi ekki fengið vinnusemina frá foreldrum mínum. Mér hefur ávallt fundist að maður eigi að fá sanngjörn laun fyrir sanngjarna vinnu,“ segir Bavetta. „Það er svo kannski guðslukka að maður hafi ekki misst af leik vegna veðurs eða álíka ástæðum. Guð gaf mér líka góða heilsu,“ bætti hann við. Hann hefur þó þurft að beita ýmsum brögðum til að komast tímanlega á leiðarenda, ef flugsamgöngur hafa til að mynda brugðist. Hann hefur ekki sett það fyrir sig að leigja bíl og keyra frá Toronto til Cleveland.Vísir/Getty „Það er bara innprentað í mann að maður eigi ekki að missa af leik. Mér hefur alltaf fundist að ég væri þá að trufla einhvern annan og fjöldskyldu viðkomandi ef ég þyrfti að afboða mig,“ sagði Bavetta. Bavetta hefur dæmt alls 270 leiki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og 27 sinnum í lokaúrslitunum. Hann á þrjá stjörnuleiki að baki og dæmdi á Ólympíuleikunum í Barcelona árið 1992. Dómarar í NBA-deildinni dæma 82 leiki á ári en Bavetta telur að hann dæmi að jafnaði 12-15 leiki á mánuði. Hann gerir allar sínar ferðaáætlanir sjálfur og kemur sér á milli staða. Ástæða þess að Bavetta var heiðraður í gær var að hann tók þar með fram úr Cal Ripken yngri sem spilaði 2632 leiki í röð á hafnaboltaferli sínum.Vísir/Getty NBA Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Dick Bavetta er einn þekktasti körfuboltadómari heims en þessi 74 ára nagli hefur ekki misst af leik í 39 ár. Bavetta hóf ferilinn árið 1975 og hefur ekki þurft að boða forföll síðan þá, hvorki vegna veikinda eða af öðrum ástæðum. Í gærkvöldi dæmdi hann sinn 2633. leik í röð. „Þetta er ekkert sem ég hugsa um. Ætli ég hafi ekki fengið vinnusemina frá foreldrum mínum. Mér hefur ávallt fundist að maður eigi að fá sanngjörn laun fyrir sanngjarna vinnu,“ segir Bavetta. „Það er svo kannski guðslukka að maður hafi ekki misst af leik vegna veðurs eða álíka ástæðum. Guð gaf mér líka góða heilsu,“ bætti hann við. Hann hefur þó þurft að beita ýmsum brögðum til að komast tímanlega á leiðarenda, ef flugsamgöngur hafa til að mynda brugðist. Hann hefur ekki sett það fyrir sig að leigja bíl og keyra frá Toronto til Cleveland.Vísir/Getty „Það er bara innprentað í mann að maður eigi ekki að missa af leik. Mér hefur alltaf fundist að ég væri þá að trufla einhvern annan og fjöldskyldu viðkomandi ef ég þyrfti að afboða mig,“ sagði Bavetta. Bavetta hefur dæmt alls 270 leiki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og 27 sinnum í lokaúrslitunum. Hann á þrjá stjörnuleiki að baki og dæmdi á Ólympíuleikunum í Barcelona árið 1992. Dómarar í NBA-deildinni dæma 82 leiki á ári en Bavetta telur að hann dæmi að jafnaði 12-15 leiki á mánuði. Hann gerir allar sínar ferðaáætlanir sjálfur og kemur sér á milli staða. Ástæða þess að Bavetta var heiðraður í gær var að hann tók þar með fram úr Cal Ripken yngri sem spilaði 2632 leiki í röð á hafnaboltaferli sínum.Vísir/Getty
NBA Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti