Microsoft kynnir Cortana Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 3. apríl 2014 20:52 Joe Belfiore, formaður símadeildar Microsoft kynnir Cortana. Mynd/AFP Hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft svipti hulunni af Cortana, skipulagsforriti sem ætlað er að keppa við Siri, skipulagsforrit Apple. Þetta kemur fram á vef BBC. Cortana, sem er nefnt eftir gervigreindarkerfi í tölvuleiknum geysivinsæla Halo, er sagt eiga betur með að skilja talað mál en Siri. „Ef þú spyrð Siri um hluti sem hafa verið skrifaðir inn í forritið, eins og íþróttaleiki eða veitingastaði skilur hún frekar vel hvað átt er við," sagði Steve Young, prófessor í upplýsingaverkfræði. „Hins vegar ef þú spyrð það um hluti sem eru ekki inni í forrituninni stimplar það óþekktu orðin inn í leitarvél. Cortana á að geta breytt þessu, þar eð hún á að hafa meiri merkingarfræðilega þekkingu." Forritið verður fyrst gefið út í Bandaríkjunum, því næst Bretlandi og Kína, og að lokum í almennri uppfærslu á stýrikerfinu Windows 8.1. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft svipti hulunni af Cortana, skipulagsforriti sem ætlað er að keppa við Siri, skipulagsforrit Apple. Þetta kemur fram á vef BBC. Cortana, sem er nefnt eftir gervigreindarkerfi í tölvuleiknum geysivinsæla Halo, er sagt eiga betur með að skilja talað mál en Siri. „Ef þú spyrð Siri um hluti sem hafa verið skrifaðir inn í forritið, eins og íþróttaleiki eða veitingastaði skilur hún frekar vel hvað átt er við," sagði Steve Young, prófessor í upplýsingaverkfræði. „Hins vegar ef þú spyrð það um hluti sem eru ekki inni í forrituninni stimplar það óþekktu orðin inn í leitarvél. Cortana á að geta breytt þessu, þar eð hún á að hafa meiri merkingarfræðilega þekkingu." Forritið verður fyrst gefið út í Bandaríkjunum, því næst Bretlandi og Kína, og að lokum í almennri uppfærslu á stýrikerfinu Windows 8.1.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira