Forstjóri Mozilla segir af sér Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 3. apríl 2014 21:20 Firefox er vinsæll vafri sem kemur úr smiðju Mozilla. Vísir/AFP Brendan Eich stígur til hliðar sem forstjóri Mozilla. Eich var forstjóri fyrirtækisins í rúma viku, en stöðuskipunin var gagnrýnd harðlega á veraldarvefnum vegna skoðana Eich á samkynhneigð. BBC segir frá þessu.Eins og kom fram í frétt Vísis um efnið hafði ákvörðunin sætt mikillar gagnrýni meðal starfsmanna Mozilla, en sérstaklega af hendi stefnumótasíðunnar OKCupid, sem hvatti notendur til að hætta að nota vafrann Firefox sem er forrit Mozilla. Ástæðan var sú að Eich styrkti kalifornísku lagabreytingatillöguna Proposition 8 um þúsund Bandaríkjadali, eða um 112 þúsund íslenskra króna. Tillagan miðaði að því að skilgreina hjónaband sem aðeins milli karls og konu, en hún var felld árið 2010 á grundvelli þess að vera í mótsögn við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Stjórnarformaður Mozilla, Mitchell Baker, tilkynnti ákvörðunina í bloggfærslu. „Mozilla stærir sig af því að hafa alltaf staðist ákveðna staðla umfram aðra, en í síðustu viku mistókst okkur það," sagði Baker. „Við vitum af hverju fólk er sárt og reitt, og það hefur rétt fyrir sér. Það er vegna þess að við höfum ekki verið sjálfum okkur samkvæm." Eich hefur einnig fallist á það að segja sig frá stjórn Mozilla Foundation, stofnunarinnar sem rekur Mozilla Corporation. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Brendan Eich stígur til hliðar sem forstjóri Mozilla. Eich var forstjóri fyrirtækisins í rúma viku, en stöðuskipunin var gagnrýnd harðlega á veraldarvefnum vegna skoðana Eich á samkynhneigð. BBC segir frá þessu.Eins og kom fram í frétt Vísis um efnið hafði ákvörðunin sætt mikillar gagnrýni meðal starfsmanna Mozilla, en sérstaklega af hendi stefnumótasíðunnar OKCupid, sem hvatti notendur til að hætta að nota vafrann Firefox sem er forrit Mozilla. Ástæðan var sú að Eich styrkti kalifornísku lagabreytingatillöguna Proposition 8 um þúsund Bandaríkjadali, eða um 112 þúsund íslenskra króna. Tillagan miðaði að því að skilgreina hjónaband sem aðeins milli karls og konu, en hún var felld árið 2010 á grundvelli þess að vera í mótsögn við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Stjórnarformaður Mozilla, Mitchell Baker, tilkynnti ákvörðunina í bloggfærslu. „Mozilla stærir sig af því að hafa alltaf staðist ákveðna staðla umfram aðra, en í síðustu viku mistókst okkur það," sagði Baker. „Við vitum af hverju fólk er sárt og reitt, og það hefur rétt fyrir sér. Það er vegna þess að við höfum ekki verið sjálfum okkur samkvæm." Eich hefur einnig fallist á það að segja sig frá stjórn Mozilla Foundation, stofnunarinnar sem rekur Mozilla Corporation.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira