Nets skrefi nær úrslitakeppninni 31. mars 2014 10:35 Brooklyn Nets vann sinn þrettánda sigur í röð í NBA-deildinni í nótt en þá fóru átta leikir fram. Um metjöfnun er að ræða hjá félaginu en Brooklyn vann Minnesota, 114-99. Paul Pierce skoraði 22 stig í leiknum, þar af sextán strax í fyrsta leikhluta.Corey Brewer og Kevin Martin skoruðu 21 stig hvor fyrir Minnesota sem bætti félagsmet á föstudag er liðið skoraði 143 stig gegn Lakers. Brooklyn er í fimmta sæti Austurdeildarinnar en fjögur efstu liðin hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Brooklyn er nú aðeins hársbreidd frá því að bætast í þann hóp. Grannarnir í New York Knicks eru í níunda sætinu en liðið vann mikilvægan sigur á Golden State í nótt, 89-84, og hefur nú unnið jafn marga leiki og Atlanta sem er í áttunda og síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppninni.JR Smith skoraði 21 stig fyrir Knicks og Carmelo Anthony nítján auk þess að taka níu fráköst. New York hefur verið á góðu skriði að undanförnu en Atlanta hefur gefið verulega eftir og tapað sex leikjum í röð.Oklahoma City vann Utah, 116-96, þar sem Kevin Durant var með 31 stig og níu stoðsendingar. Þetta var 38. leikurinn í röð sem Durant skorar minnst 25 stig.LA Lakers vann Phoenix Suns, 115-99. Chris Kaman var með 28 stig fyrir Lakers auk þess að taka sautján fráköst í fjarveru Pau Gasol. Þetta var í aðeins áttunda skiptið á tímabilinu sem Lakers vinnur lið með jákvætt sigurhlutfall í deildinni.Úrslit næturinnar: Oklahoma City - Utah 116-96 Cleveland - Indiana 90-76 Brooklyn - Minnesota 114-99 Orlando - Toronto 93-98 Boston - Toronto 102-107 Golden State - New York 84-89 Portland - Memphis 105-98 LA Lakers - Phoenix 115-99 NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Brooklyn Nets vann sinn þrettánda sigur í röð í NBA-deildinni í nótt en þá fóru átta leikir fram. Um metjöfnun er að ræða hjá félaginu en Brooklyn vann Minnesota, 114-99. Paul Pierce skoraði 22 stig í leiknum, þar af sextán strax í fyrsta leikhluta.Corey Brewer og Kevin Martin skoruðu 21 stig hvor fyrir Minnesota sem bætti félagsmet á föstudag er liðið skoraði 143 stig gegn Lakers. Brooklyn er í fimmta sæti Austurdeildarinnar en fjögur efstu liðin hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Brooklyn er nú aðeins hársbreidd frá því að bætast í þann hóp. Grannarnir í New York Knicks eru í níunda sætinu en liðið vann mikilvægan sigur á Golden State í nótt, 89-84, og hefur nú unnið jafn marga leiki og Atlanta sem er í áttunda og síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppninni.JR Smith skoraði 21 stig fyrir Knicks og Carmelo Anthony nítján auk þess að taka níu fráköst. New York hefur verið á góðu skriði að undanförnu en Atlanta hefur gefið verulega eftir og tapað sex leikjum í röð.Oklahoma City vann Utah, 116-96, þar sem Kevin Durant var með 31 stig og níu stoðsendingar. Þetta var 38. leikurinn í röð sem Durant skorar minnst 25 stig.LA Lakers vann Phoenix Suns, 115-99. Chris Kaman var með 28 stig fyrir Lakers auk þess að taka sautján fráköst í fjarveru Pau Gasol. Þetta var í aðeins áttunda skiptið á tímabilinu sem Lakers vinnur lið með jákvætt sigurhlutfall í deildinni.Úrslit næturinnar: Oklahoma City - Utah 116-96 Cleveland - Indiana 90-76 Brooklyn - Minnesota 114-99 Orlando - Toronto 93-98 Boston - Toronto 102-107 Golden State - New York 84-89 Portland - Memphis 105-98 LA Lakers - Phoenix 115-99
NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira