Þráinn og Sigrún Helga sigurvegarar Mjölnir Open 9 Pétur Marinó Jónsson skrifar 31. mars 2014 12:30 Þráinn Kolbeinsson (til hægri) sigraði sinn flokk og opinn flokk karla. Kjartan Páll Sæmundsson Um helgina fór Mjölnir Open fram í níunda skipti. Keppt var í nogi uppgjafarglímu og var mótið eitt fjölmennasta glímumót Íslands. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka. Þau Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, sigruðu opnu flokkanna en þau sigruðu einnig opnu flokkana í fyrra. Þráinn sigraði -99 kg flokk karla og Sigrún Helga +60 kg flokk kvenna og voru þau því tvöfaldir sigurvegarar um helgina. 87 keppendur frá fimm félögum tóku þátt og er þetta eitt stærsta glímumót sem haldið hefur verið á Íslandi.Björn Lúkas Haraldsson úr Sleipni fékk verðlaun fyrir flottasta uppgjafartakið þegar hann sigraði Egill Øydvin Hjördísarson með glæsilegum “flying armbar”. Mjölnir sigraði alla flokkana nema einn en úrslit allra flokkanna má sjá hér að neðan. -60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Andrea Stefánsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Heiðdís Ósk Leifsdóttir (VBC) +60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Kristine Slisane (Mjölnir) -66 kg flokkur karla 1. sæti: Axel Kristinsson (Mjölnir) 2. sæti: Bjarki Ómarsson (Mjölnir) 3. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) -77 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) 2. sæti: Hjalti Andrés (Mjölnir) 3. sæti: Sigurgeir Heiðarsson (Mjölnir) -88 kg flokkur karla 1. sæti: Diego Björn Valencia (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) 3. sæti: Björn Lúkas (Sleipnir) -99 kg flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: Ingþór Örn Valdimarsson (Fenrir) 3. sæti: Eggert Djaffer Si Said (Mjölnir) +99 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Fenrir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) Opinn flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: EgillØydvin Hjördísarson (Mjölnir) 3. sæti: Thomas Fromo (MMA Trondheim) MMA Tengdar fréttir 87 keppendur skráðir til leiks á Mjölnir Open 9 Laugardaginn 29. mars fer Mjölnir Open fram í níunda sinn. Keppt er í uppgjafarglímu og fer mótið fram í Mjölniskastalanum kl 11. 28. mars 2014 06:00 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Um helgina fór Mjölnir Open fram í níunda skipti. Keppt var í nogi uppgjafarglímu og var mótið eitt fjölmennasta glímumót Íslands. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka. Þau Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, sigruðu opnu flokkanna en þau sigruðu einnig opnu flokkana í fyrra. Þráinn sigraði -99 kg flokk karla og Sigrún Helga +60 kg flokk kvenna og voru þau því tvöfaldir sigurvegarar um helgina. 87 keppendur frá fimm félögum tóku þátt og er þetta eitt stærsta glímumót sem haldið hefur verið á Íslandi.Björn Lúkas Haraldsson úr Sleipni fékk verðlaun fyrir flottasta uppgjafartakið þegar hann sigraði Egill Øydvin Hjördísarson með glæsilegum “flying armbar”. Mjölnir sigraði alla flokkana nema einn en úrslit allra flokkanna má sjá hér að neðan. -60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Andrea Stefánsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Heiðdís Ósk Leifsdóttir (VBC) +60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Kristine Slisane (Mjölnir) -66 kg flokkur karla 1. sæti: Axel Kristinsson (Mjölnir) 2. sæti: Bjarki Ómarsson (Mjölnir) 3. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) -77 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) 2. sæti: Hjalti Andrés (Mjölnir) 3. sæti: Sigurgeir Heiðarsson (Mjölnir) -88 kg flokkur karla 1. sæti: Diego Björn Valencia (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) 3. sæti: Björn Lúkas (Sleipnir) -99 kg flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: Ingþór Örn Valdimarsson (Fenrir) 3. sæti: Eggert Djaffer Si Said (Mjölnir) +99 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Fenrir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) Opinn flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: EgillØydvin Hjördísarson (Mjölnir) 3. sæti: Thomas Fromo (MMA Trondheim)
MMA Tengdar fréttir 87 keppendur skráðir til leiks á Mjölnir Open 9 Laugardaginn 29. mars fer Mjölnir Open fram í níunda sinn. Keppt er í uppgjafarglímu og fer mótið fram í Mjölniskastalanum kl 11. 28. mars 2014 06:00 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
87 keppendur skráðir til leiks á Mjölnir Open 9 Laugardaginn 29. mars fer Mjölnir Open fram í níunda sinn. Keppt er í uppgjafarglímu og fer mótið fram í Mjölniskastalanum kl 11. 28. mars 2014 06:00