Rússar loka úkraínsku súkkulaðifyrirtæki Finnur Thorlacius skrifar 24. mars 2014 14:08 Petro Poroshenko. AFP Sjöundi ríkasti maður Úkraínu, Petro Poroshenko, er ekki í náðinni hjá rússneskum yfirvöldum nú og hafa þau lokað stórri súkkulaðiverksmiðju í hans eigu. Poroshenko hefur boðað framboð sitt til forseta í Úkraínu í maí og hann hefur verið á meðal áhrifamikilla Úkraínubúa sem mótmælt hafa yfirtöku Rússa á Krímskaga og afskiptum þeirra í Úkraínu. Það fellur ekki vel í kramið í Kreml og réðist rússneska lögreglan inn í súkkulaðiverksmiðju hans á miðvikudaginn og sendi alla starfsmenn heim. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem rússnesk yfirvöld hafa afskipti af fyrirtæki Poroshenko, en í júlí síðastliðnum bönnuðu þau sölu súkkulaðis frá Úkraínu í Rússlandi af heislufarsástæðum. Yfirvöld í Úkraínu hafa bent á að það hafi aðeins yfirskyn og ekkert vaki fyrir rússneskum yfirvöldum nema að leggja stein í götu Poroshenko. Banninu var síðan aflétt í nóvember, en nú hafa rússnesk stjórnvöld gengið enn lengra og lokað verksmiðju hans. Aðgerðir Rússa eru því víðtækari en svo að þau einskorðist við Krímskaga, afskipti af viðskiptalífi í Úkraínu eru því hafin í því augnamiði að veikja andstöðu þeirra sem berjast gegn afskiptum Rússa í Úkraínu sjálfri. Roshen, í eigu Petro Poroshenko, er mjög stórsúkkulaðiframleiðandi. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sjöundi ríkasti maður Úkraínu, Petro Poroshenko, er ekki í náðinni hjá rússneskum yfirvöldum nú og hafa þau lokað stórri súkkulaðiverksmiðju í hans eigu. Poroshenko hefur boðað framboð sitt til forseta í Úkraínu í maí og hann hefur verið á meðal áhrifamikilla Úkraínubúa sem mótmælt hafa yfirtöku Rússa á Krímskaga og afskiptum þeirra í Úkraínu. Það fellur ekki vel í kramið í Kreml og réðist rússneska lögreglan inn í súkkulaðiverksmiðju hans á miðvikudaginn og sendi alla starfsmenn heim. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem rússnesk yfirvöld hafa afskipti af fyrirtæki Poroshenko, en í júlí síðastliðnum bönnuðu þau sölu súkkulaðis frá Úkraínu í Rússlandi af heislufarsástæðum. Yfirvöld í Úkraínu hafa bent á að það hafi aðeins yfirskyn og ekkert vaki fyrir rússneskum yfirvöldum nema að leggja stein í götu Poroshenko. Banninu var síðan aflétt í nóvember, en nú hafa rússnesk stjórnvöld gengið enn lengra og lokað verksmiðju hans. Aðgerðir Rússa eru því víðtækari en svo að þau einskorðist við Krímskaga, afskipti af viðskiptalífi í Úkraínu eru því hafin í því augnamiði að veikja andstöðu þeirra sem berjast gegn afskiptum Rússa í Úkraínu sjálfri. Roshen, í eigu Petro Poroshenko, er mjög stórsúkkulaðiframleiðandi.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira