Kröftug mótmæli Þorleifs á hækjunum | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. mars 2014 13:00 Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, var allt annað en sáttur við dómgæsluna í leik liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn á sunnudagskvöld. Eins og sést á meðfylgjandi myndbandi átti Þorleifur sitt hvað ósagt við Björgvin Rúnarsson, einn þriggja dómara leiksins, sem gaf fyrirliðanum brottrekstrarvillu. Þorleifur var þá kominn úr Grindavíkurbúningnum þar sem hann hafði farið meiddur af velli í fyrsta leikhluta. Óttast er að hann hafi slitið krossband í hné en nánast öruggt er að hann spili ekkert meira á tímabilinu.Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, vandaði dómaratríóinu ekki kveðjurnar eftir leikinn í samtali við Vísi. „Þetta var bara hálfgerður skrípaleikur hjá þeim, endalausar villur og mér fannst þetta bara detta út í vitleysu. Mér sýndist Þórsararnir ekki heldur vera sáttir við þá. En staðan er bara 1-1 í þessu einvígi þó það hafi mikið gengið á. Nú þurfum við bara að huga að næsta leik á fimmtudaginn." bætti Sverrir við að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Óttast að Þorleifur hafi slitið krossband Þorleifur Ólafsson fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Þórs í kvöld en meiðslin eru talin alvarleg. 23. mars 2014 22:15 Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum "Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar. 24. mars 2014 22:43 Nánast öruggt að ég spili ekkert meira Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hittir lækni síðar í dag en óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. 24. mars 2014 12:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 98 - 89 Grindavík | Þórsarar jöfnuðu einvígið Þór frá Þorlákshöfn vann baráttusigur á Grindvíkingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta, 98-89. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1, og ljóst að Þórsarar ætla að láta ríkjandi meistara hafa fyrir hlutunum. 23. mars 2014 18:30 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, var allt annað en sáttur við dómgæsluna í leik liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn á sunnudagskvöld. Eins og sést á meðfylgjandi myndbandi átti Þorleifur sitt hvað ósagt við Björgvin Rúnarsson, einn þriggja dómara leiksins, sem gaf fyrirliðanum brottrekstrarvillu. Þorleifur var þá kominn úr Grindavíkurbúningnum þar sem hann hafði farið meiddur af velli í fyrsta leikhluta. Óttast er að hann hafi slitið krossband í hné en nánast öruggt er að hann spili ekkert meira á tímabilinu.Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, vandaði dómaratríóinu ekki kveðjurnar eftir leikinn í samtali við Vísi. „Þetta var bara hálfgerður skrípaleikur hjá þeim, endalausar villur og mér fannst þetta bara detta út í vitleysu. Mér sýndist Þórsararnir ekki heldur vera sáttir við þá. En staðan er bara 1-1 í þessu einvígi þó það hafi mikið gengið á. Nú þurfum við bara að huga að næsta leik á fimmtudaginn." bætti Sverrir við að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Óttast að Þorleifur hafi slitið krossband Þorleifur Ólafsson fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Þórs í kvöld en meiðslin eru talin alvarleg. 23. mars 2014 22:15 Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum "Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar. 24. mars 2014 22:43 Nánast öruggt að ég spili ekkert meira Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hittir lækni síðar í dag en óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. 24. mars 2014 12:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 98 - 89 Grindavík | Þórsarar jöfnuðu einvígið Þór frá Þorlákshöfn vann baráttusigur á Grindvíkingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta, 98-89. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1, og ljóst að Þórsarar ætla að láta ríkjandi meistara hafa fyrir hlutunum. 23. mars 2014 18:30 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Óttast að Þorleifur hafi slitið krossband Þorleifur Ólafsson fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Þórs í kvöld en meiðslin eru talin alvarleg. 23. mars 2014 22:15
Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum "Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar. 24. mars 2014 22:43
Nánast öruggt að ég spili ekkert meira Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hittir lækni síðar í dag en óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. 24. mars 2014 12:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 98 - 89 Grindavík | Þórsarar jöfnuðu einvígið Þór frá Þorlákshöfn vann baráttusigur á Grindvíkingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta, 98-89. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1, og ljóst að Þórsarar ætla að láta ríkjandi meistara hafa fyrir hlutunum. 23. mars 2014 18:30