Vettel og Franklin hlutu Laureus-verðlaunin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2014 16:45 Sebastian Vettel með viðurkenningu sína í gær. Vísir/AP Sebastian Vettel og hin unga Missu Franklin voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins og hlutu hin eftirsóttu Laureus-verðlaun. Vettel er 26 ára ökuþór úr Formúlu 1 en hann vann í fyrra sinn fjórða meistaratitil í röð. Hann veitti viðurkenningunni móttöku á athöfn sem fór fram í Singapúr í gær. Franklin, átján ára sundkona frá Bandaríkjunum, vann sex gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í sundi á síðasta ári en þess má geta að hún vann fern gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. Aðrir sem voru tilnefndir í karlaflokki voru Usain Bolt, Mo Farah, Cristian Ronaldo, LeBron James og Rafael Nadal. Franklin hafði betur í valinu gegn þeim Shelly-Ann Fraser-Pryce og Serenu Williams. „Þetta er mikill heiður og ein sérstökustu verðlaun sem ég hef fengið,“ sagði Vettel í gær. Hér má sjá lista yfir sigurvegara gærkvöldsins: Íþróttakarl ársins: Sebastian Vettel Íþróttakona ársins: Missy Franklin Lið ársins: Bayern München Nýliði ársins: Marc Marquez Endurkoma ársins: Rafael Nadal Íþróttamaður ársins, fatlaðir: Marie Bochet Formúla Íþróttir Sund Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fleiri fréttir Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Sjá meira
Sebastian Vettel og hin unga Missu Franklin voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins og hlutu hin eftirsóttu Laureus-verðlaun. Vettel er 26 ára ökuþór úr Formúlu 1 en hann vann í fyrra sinn fjórða meistaratitil í röð. Hann veitti viðurkenningunni móttöku á athöfn sem fór fram í Singapúr í gær. Franklin, átján ára sundkona frá Bandaríkjunum, vann sex gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í sundi á síðasta ári en þess má geta að hún vann fern gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. Aðrir sem voru tilnefndir í karlaflokki voru Usain Bolt, Mo Farah, Cristian Ronaldo, LeBron James og Rafael Nadal. Franklin hafði betur í valinu gegn þeim Shelly-Ann Fraser-Pryce og Serenu Williams. „Þetta er mikill heiður og ein sérstökustu verðlaun sem ég hef fengið,“ sagði Vettel í gær. Hér má sjá lista yfir sigurvegara gærkvöldsins: Íþróttakarl ársins: Sebastian Vettel Íþróttakona ársins: Missy Franklin Lið ársins: Bayern München Nýliði ársins: Marc Marquez Endurkoma ársins: Rafael Nadal Íþróttamaður ársins, fatlaðir: Marie Bochet
Formúla Íþróttir Sund Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fleiri fréttir Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Sjá meira