Ingi Þór: Ég sé ekkert lið stöðva KR Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. mars 2014 21:59 Ingi Þór Steinþórsson. „Með allri virðingu fyrir okkur sjálfum vorum við að mæta lang besta liði landsins hér í kvöld og ég sé ekkert lið stoppa þá," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, hreinskilinn eftir leikinn gegn KR í kvöld þar sem lærisveinum hans var sópað í frí. „Þegar þú spilar á móti KR ertu ekkert að reyna að stoppa einn eða tvo leikmenn. Það er frábær boltahreyfing og menn tilbúnir að hjálpa hvor öðrum. Allir leikmennirnir bera virðingu fyrir hvor öðrum og spilamennskan er þannig að eina sem getur stoppað þá í vetur eru þeir sjálfir. „Ég ber mikla virðingu fyrir því sem Finnur og leikmennirnir hans eru búnir að gera hérna. Það er ekki auðvelt að vera með jafn marga góða leikmenn en þeir eru vel samstilltir og skilja sín hlutverk." Ingi neyddist til að taka leikhlé eftir rúmlega mínútu þegar staðan var 10-2 fyrir KR. „Ég henti kananum útaf, hann nennti ekki að spila vörn í byrjun og við náðum að jafna. Við lögðum okkur alla fram hérna í dag og náðum forskotinu nokkrum sinnum en ef þú ætlar að vinna KR þá geturðu ekki leyft þeim að skora 100 stig." „Við vorum að gera mun betur en í fyrri leikjunum á þessum grunnatriðum, við vorum árásargjarnari í sóknarleiknum en hlutirnir duttu ekki með okkur í varnarleiknum. Þeir eru með gríðarlega heildsteypt lið sem ég ber mikla virðingu fyrir," Ingi var ekki ánægður með árangur tímabilsins. „Við förum ósáttir frá tímabilinu, við ætluðum ekki að detta út í fyrstu umferð. Við hefðum viljað ná sjötta sæti og það munaði ekki miklu. En svona er körfubolti, við lentum í þessu og verkefnið var einfaldlega of stórt fyrir okkur." Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 87-67 | Ólafur réð ríkjum í Röstinni Grindavík er 2-1 yfir í einvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 27. mars 2014 14:42 Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 101-84 | Sópurinn á lofti í Vesturbænum KR varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta með öruggum 17 stiga sigri á Snæfelli í DHL-höllinni. 27. mars 2014 14:40 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
„Með allri virðingu fyrir okkur sjálfum vorum við að mæta lang besta liði landsins hér í kvöld og ég sé ekkert lið stoppa þá," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, hreinskilinn eftir leikinn gegn KR í kvöld þar sem lærisveinum hans var sópað í frí. „Þegar þú spilar á móti KR ertu ekkert að reyna að stoppa einn eða tvo leikmenn. Það er frábær boltahreyfing og menn tilbúnir að hjálpa hvor öðrum. Allir leikmennirnir bera virðingu fyrir hvor öðrum og spilamennskan er þannig að eina sem getur stoppað þá í vetur eru þeir sjálfir. „Ég ber mikla virðingu fyrir því sem Finnur og leikmennirnir hans eru búnir að gera hérna. Það er ekki auðvelt að vera með jafn marga góða leikmenn en þeir eru vel samstilltir og skilja sín hlutverk." Ingi neyddist til að taka leikhlé eftir rúmlega mínútu þegar staðan var 10-2 fyrir KR. „Ég henti kananum útaf, hann nennti ekki að spila vörn í byrjun og við náðum að jafna. Við lögðum okkur alla fram hérna í dag og náðum forskotinu nokkrum sinnum en ef þú ætlar að vinna KR þá geturðu ekki leyft þeim að skora 100 stig." „Við vorum að gera mun betur en í fyrri leikjunum á þessum grunnatriðum, við vorum árásargjarnari í sóknarleiknum en hlutirnir duttu ekki með okkur í varnarleiknum. Þeir eru með gríðarlega heildsteypt lið sem ég ber mikla virðingu fyrir," Ingi var ekki ánægður með árangur tímabilsins. „Við förum ósáttir frá tímabilinu, við ætluðum ekki að detta út í fyrstu umferð. Við hefðum viljað ná sjötta sæti og það munaði ekki miklu. En svona er körfubolti, við lentum í þessu og verkefnið var einfaldlega of stórt fyrir okkur."
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 87-67 | Ólafur réð ríkjum í Röstinni Grindavík er 2-1 yfir í einvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 27. mars 2014 14:42 Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 101-84 | Sópurinn á lofti í Vesturbænum KR varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta með öruggum 17 stiga sigri á Snæfelli í DHL-höllinni. 27. mars 2014 14:40 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 87-67 | Ólafur réð ríkjum í Röstinni Grindavík er 2-1 yfir í einvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 27. mars 2014 14:42
Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 101-84 | Sópurinn á lofti í Vesturbænum KR varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta með öruggum 17 stiga sigri á Snæfelli í DHL-höllinni. 27. mars 2014 14:40