Uppselt á Ísland Got Talent

Mikil spenna er hjá keppendum og stífar æfingar í gangi hjá öllum keppendum og aðstoðarfólki. Selma Björnsdóttir aðstoðar sem listrænn ráðgjafi, Vignir Snær sér um tónlistarráðgjöf ásamt því voru Harpa Einarsdóttir og Margrét Einarsdóttir fengnar til að aðstoða við búningahönnun.
Þátturinn er sýndur í opinni dagskrá klukka 19:45 á sunnudag.
Tengdar fréttir

Bubbi hefur ekkert um málið að segja
Uppselt er á beina útsendingu Ísland Got Talent á sunnudag. Ísland í dag hitti Bubba og aðra dómara sem eru í óðaönn að undirbúa herlegheitin.

Svolítill hroki í Bubba
"Ég er bara rosalega ósammála Bubba.“

"Ég á mér helst þann draum að komast í betra húsnæði fyrir mig og stelpuna mína“
Alexander Aron er einn af keppendunum í fyrsta undanúrslitaþætti af Ísland Got Talent.

Tekur lög í karókí sem hún kannast ekki við
Iðunn Einarsdóttir syngur og spilar á gítar í undanúrslitum Ísland Got Talent.

Vilja senda pening til Filippseyja
Danshópurinn Swaggerific keppir í undanúrslitum Ísland Got Talent.

Ísland got talent - Hverjir komust áfram í beina útsendingu?
Hérna eru allir sem komust áfram í beina útsendingu í þættinum Ísland got talent. Útsendingar hefjast í beinni frá Austurbæ næstkomandi sunnudag.

Jón Jónsson á von á öðru barni
Barnalán á skjánum.

Jón eini dómarinn sem sagði já
Stefán Hannesson, 14 ára, stóð sig vel í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent þegar hann söng og spilaði á gítar eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Jón Jónsson gaf Stefáni "já“ því hann vildi sjá Stefán aftur.

Þórunn Antonía ólétt
Frumburðurinn er væntanlegur í september.

Vilja meika það erlendis sem tónlistarmenn
Arnar og Agnes reyna að heilla þjóðina í undanúrslitum Ísland Got Talent.


Auglýsing með Audda stendur upp úr
Sjö ára töframaðurinn Jón Arnór Pétursson vill komast í úrsilt í Ísland Got Talent.