RFF 2014: Sterk og stílhrein ELLA Marín Manda skrifar 29. mars 2014 15:00 Myndir/ Andri Marinó Fágun, ábyrgð og virðing eru meðal aðalsmerkja tískumerkisins Ellu sem að þessu sinni hefur fengið innblástur til stríðsáranna. Afturhvarf til fortíðar með fáguðum einfaldleika þar sem að fyrirsæturnar báru síða ullarfrakka, gólfsíð pils, ullarbuxur, ponchofrakka, ullarkjóla og stílhreina jakka. Vörurlínan er augljóslega hönnuð með hina sterku öruggu og sjálfstæðu konu sem fyrirmynd. Elínrós Líndal listrænn stjórnandi og yfirhönnuðurinn Katrín María Káradóttir hönnuðu hausttísku ELLU með sjálfbærni í huga og skynjun á umhverfinu. Slow fashion sem að stenst tímans tönn með virðingu fyrir öllum þáttum framleiðslunnar. Vatnsgreiddar fyrirsætur löbbuðu niður pallana.Karl Lilliendahl, Elínrós Líndal og Katrín María Káradóttir. RFF Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Fágun, ábyrgð og virðing eru meðal aðalsmerkja tískumerkisins Ellu sem að þessu sinni hefur fengið innblástur til stríðsáranna. Afturhvarf til fortíðar með fáguðum einfaldleika þar sem að fyrirsæturnar báru síða ullarfrakka, gólfsíð pils, ullarbuxur, ponchofrakka, ullarkjóla og stílhreina jakka. Vörurlínan er augljóslega hönnuð með hina sterku öruggu og sjálfstæðu konu sem fyrirmynd. Elínrós Líndal listrænn stjórnandi og yfirhönnuðurinn Katrín María Káradóttir hönnuðu hausttísku ELLU með sjálfbærni í huga og skynjun á umhverfinu. Slow fashion sem að stenst tímans tönn með virðingu fyrir öllum þáttum framleiðslunnar. Vatnsgreiddar fyrirsætur löbbuðu niður pallana.Karl Lilliendahl, Elínrós Líndal og Katrín María Káradóttir.
RFF Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp