Nike áformar risasamning við Manchester United Finnur Thorlacius skrifar 11. mars 2014 17:06 Wayne Rooney fagnar marki um síðustu helgi. Sögur herma að Nike sé við það að skrifa undir risasamnig við knattspyrnuliðið Manchester United. Mun Nike samkvæmt honum borga því 100 milljón dollara á ári næstu 10 árin fyrir að klæðast búningum Nike. Það gerir 113 milljarða króna á þessum 10 árum. Ef af honum verður slær Manchester við öðrum liðum hvað upphæð varðar frá framleiðendum búninga. Adidas greiðir nú um helming þessarar upphæðar á ári til Real Madrid og er það stærsti samningurinn hingað til. Nike er þekkt fyrir að gera aðeins samninga við allra bestu íþróttamenn heimsins, ekki þá sem þeir telja sig hafa efni á eða séu vanmetnir. Íþróttavöruframleiðandinn Under Armour hóf til að mynda innreið sína í enska boltann með því að gera samning við Tottenham, sem hefur ekki unnið titil lengi, en vex sífellt ásmegin. Rétt er að hafa í huga að Tottenham er hærra á töflunni en Manchester United nú og margir efast reyndar um að tímasetningin á samningi Nike við Manchester United sé rétt nú. Man Utd hefur ekki lengi verið neðar á töflunni en núna. Nike, sem er bandarískt fyrirtæki gerir þennan samning ekki síst í ljósi þess að vinsældir enska boltans hafa vaxið gríðarlega í Bandaríkjunum á undanförnum árum og margir þar styðja Manchester United. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Sögur herma að Nike sé við það að skrifa undir risasamnig við knattspyrnuliðið Manchester United. Mun Nike samkvæmt honum borga því 100 milljón dollara á ári næstu 10 árin fyrir að klæðast búningum Nike. Það gerir 113 milljarða króna á þessum 10 árum. Ef af honum verður slær Manchester við öðrum liðum hvað upphæð varðar frá framleiðendum búninga. Adidas greiðir nú um helming þessarar upphæðar á ári til Real Madrid og er það stærsti samningurinn hingað til. Nike er þekkt fyrir að gera aðeins samninga við allra bestu íþróttamenn heimsins, ekki þá sem þeir telja sig hafa efni á eða séu vanmetnir. Íþróttavöruframleiðandinn Under Armour hóf til að mynda innreið sína í enska boltann með því að gera samning við Tottenham, sem hefur ekki unnið titil lengi, en vex sífellt ásmegin. Rétt er að hafa í huga að Tottenham er hærra á töflunni en Manchester United nú og margir efast reyndar um að tímasetningin á samningi Nike við Manchester United sé rétt nú. Man Utd hefur ekki lengi verið neðar á töflunni en núna. Nike, sem er bandarískt fyrirtæki gerir þennan samning ekki síst í ljósi þess að vinsældir enska boltans hafa vaxið gríðarlega í Bandaríkjunum á undanförnum árum og margir þar styðja Manchester United.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira