Valencia, Benfica, Lyon og Betis í góðum málum - úrslitin í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2014 15:12 Leikmenn Lyon fagna hér flottum sigri. Vísir/AFP Spænsku liðin Valencia og Real Betis unnu bæði flotta útisigra í fyrri leikjum liðann í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta og sömu sögu er að segja af franska liðinu Olympique Lyon og portúgalska liðinu Benfica sem fór í góða ferð til London. Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Tottenham í kvöld. Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala á AFAS Stadion í kvöld. Markið skoraði hann úr vítaspyrnu á 29. mínútu. Real Betis vann 2-0 útisigur á Sevilla í uppgjöri tveggja liða frá Sevilla-borg á Spáni og Valenica vann 3-0 útisigur á búlgarska liðinu Ludogorets Razgrad þrátt fyrir að leika manni færri frá 24. mínútu. Olympique Lyon vann 4-1 sigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen en Frakkarnir lentu undir eftir aðeins þriggja mínútn aleik. Juventus og Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í uppgjöri tveggja ítalskra liða en Mario Gomez tryggði Fiorentina jafntefli með marki ellefu mínútum fyrir leikslok.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Fyrri leikur í 16 liða úrslitum Ludogorets Razgrad - Valencia 0-3 0-1 Barragan (5.), 0-2 Federico Cartabia (35.), 0-3 Philippe Senderos (59.)Porto - Napoli 1-0 1-0 Jackson Martinez (57.)Basel - Red Bull Salzburg 0-0AZ Alkmaar - Anzhi 1-0 1-0 Aron Jóhannsson, víti (29.)Olympique Lyon - Viktoria Plzen 4-1 0-1 Tomas Horava (3.), 1-1 Gueida Fofana (12.), 2-1 Alexandre Lacazette (53.), 3-1 Arnold Mvuemba (61.), 4-1 Gueida Fofana (70.)Sevilla - Real Betis 0-2 0-1 Leo Baptistao (15.), 0-2 Salva (77.)Tottenham - Benfica 1-3 0-1 Rodrigo (29.), 0-2 Luisao (58.), 1-2 Christian Eriksen (64.), 1-3 Luisao (84.)Juventus - Fiorentina 1-1 1-0 Arturo Vidal (3.), 1-1 Mario Gomez (79.) Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. 13. mars 2014 19:30 Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 13. mars 2014 19:57 Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. 13. mars 2014 16:15 Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. 13. mars 2014 19:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
Spænsku liðin Valencia og Real Betis unnu bæði flotta útisigra í fyrri leikjum liðann í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta og sömu sögu er að segja af franska liðinu Olympique Lyon og portúgalska liðinu Benfica sem fór í góða ferð til London. Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Tottenham í kvöld. Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala á AFAS Stadion í kvöld. Markið skoraði hann úr vítaspyrnu á 29. mínútu. Real Betis vann 2-0 útisigur á Sevilla í uppgjöri tveggja liða frá Sevilla-borg á Spáni og Valenica vann 3-0 útisigur á búlgarska liðinu Ludogorets Razgrad þrátt fyrir að leika manni færri frá 24. mínútu. Olympique Lyon vann 4-1 sigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen en Frakkarnir lentu undir eftir aðeins þriggja mínútn aleik. Juventus og Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í uppgjöri tveggja ítalskra liða en Mario Gomez tryggði Fiorentina jafntefli með marki ellefu mínútum fyrir leikslok.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Fyrri leikur í 16 liða úrslitum Ludogorets Razgrad - Valencia 0-3 0-1 Barragan (5.), 0-2 Federico Cartabia (35.), 0-3 Philippe Senderos (59.)Porto - Napoli 1-0 1-0 Jackson Martinez (57.)Basel - Red Bull Salzburg 0-0AZ Alkmaar - Anzhi 1-0 1-0 Aron Jóhannsson, víti (29.)Olympique Lyon - Viktoria Plzen 4-1 0-1 Tomas Horava (3.), 1-1 Gueida Fofana (12.), 2-1 Alexandre Lacazette (53.), 3-1 Arnold Mvuemba (61.), 4-1 Gueida Fofana (70.)Sevilla - Real Betis 0-2 0-1 Leo Baptistao (15.), 0-2 Salva (77.)Tottenham - Benfica 1-3 0-1 Rodrigo (29.), 0-2 Luisao (58.), 1-2 Christian Eriksen (64.), 1-3 Luisao (84.)Juventus - Fiorentina 1-1 1-0 Arturo Vidal (3.), 1-1 Mario Gomez (79.)
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. 13. mars 2014 19:30 Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 13. mars 2014 19:57 Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. 13. mars 2014 16:15 Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. 13. mars 2014 19:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. 13. mars 2014 19:30
Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 13. mars 2014 19:57
Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. 13. mars 2014 16:15
Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. 13. mars 2014 19:30