Frægar myndir um Ólympíuleikana sýndar í Kvikmyndasafninu í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2014 07:30 Jesse Owens á Ólympíuleikunum 1936. Vísir/Getty Ólympíuleikarnir verða í sviðsljósinu í marsmánuði hjá Kvikmyndasafninu en þá munu verða sýndar nokkrar af frægustu Ólympíumyndum allra tíma þar á meðal myndir um leikana 1936 og 1964. Alls verða sýndar þrjár Ólympíumyndir á jafn mörgum vikum. Sú fyrsta heitir Íþróttir og friður og fjallar um ólympíuleikana í Sovétríkjunum árið 1980. Fyrri sýning verður 4. mars og sú síðari 8. mars. Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, verður viðstaddur upphafssýninguna og ávarpar sýningargesti. Aukamynd á þeirri sýningu verður stuttur forvitnilegur bútur af íslenskum glímuköppum á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi árið 1912. Kvikmyndirnar eru allar fengnar frá Alþjóða Ólympíunefndinni og eru nýuppgerðar á 35 mm filmu. Hin nýuppgerða útgáfa japönsku myndarinnar frá 1964 var frumsýnd á kvikmyndahátíð í Moskvu í júní síðastliðnum. Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí eru að baki og framundan er Ólympíuleikar fatlaðra á sama stað. Það er því vel við hæfi að kynna sér aðeins sögu Ólympíuleikanna. Dagskrá Ólympíumyndaþema vetrardagskrárinnar 2013-14- í bíói Kvikmyndasafns Íslands í HafnarfirðiÍÞRÓTTIR OG FRIÐUR Ólympíuleikarnir í Sovétríkjunum 1980 4. mars kl. 20:00 og 8. mars kl. 16:00 • 150 mínOLYMPIA, 1. OG 2. HLUTI Ólympíuleikarnir í Þýskalandi 1936 11. mars kl. 20:00 og 15. mars kl. 16:00 • 226 mínTOKYO OLYMPIAD Ólympíuleikarnir í Japan 1964 18. mars kl. 20:00 og 22. mars kl. 16:00 • 170 mínÓkeypis verður inn á allar sýningar Ólympíuþemans sem fara fram í Bæjarbíói, Strandgötu 6 í Hafnarfirði.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Ólympíuleikarnir verða í sviðsljósinu í marsmánuði hjá Kvikmyndasafninu en þá munu verða sýndar nokkrar af frægustu Ólympíumyndum allra tíma þar á meðal myndir um leikana 1936 og 1964. Alls verða sýndar þrjár Ólympíumyndir á jafn mörgum vikum. Sú fyrsta heitir Íþróttir og friður og fjallar um ólympíuleikana í Sovétríkjunum árið 1980. Fyrri sýning verður 4. mars og sú síðari 8. mars. Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, verður viðstaddur upphafssýninguna og ávarpar sýningargesti. Aukamynd á þeirri sýningu verður stuttur forvitnilegur bútur af íslenskum glímuköppum á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi árið 1912. Kvikmyndirnar eru allar fengnar frá Alþjóða Ólympíunefndinni og eru nýuppgerðar á 35 mm filmu. Hin nýuppgerða útgáfa japönsku myndarinnar frá 1964 var frumsýnd á kvikmyndahátíð í Moskvu í júní síðastliðnum. Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí eru að baki og framundan er Ólympíuleikar fatlaðra á sama stað. Það er því vel við hæfi að kynna sér aðeins sögu Ólympíuleikanna. Dagskrá Ólympíumyndaþema vetrardagskrárinnar 2013-14- í bíói Kvikmyndasafns Íslands í HafnarfirðiÍÞRÓTTIR OG FRIÐUR Ólympíuleikarnir í Sovétríkjunum 1980 4. mars kl. 20:00 og 8. mars kl. 16:00 • 150 mínOLYMPIA, 1. OG 2. HLUTI Ólympíuleikarnir í Þýskalandi 1936 11. mars kl. 20:00 og 15. mars kl. 16:00 • 226 mínTOKYO OLYMPIAD Ólympíuleikarnir í Japan 1964 18. mars kl. 20:00 og 22. mars kl. 16:00 • 170 mínÓkeypis verður inn á allar sýningar Ólympíuþemans sem fara fram í Bæjarbíói, Strandgötu 6 í Hafnarfirði.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira