Tapaði 192 milljörðum í gær Finnur Thorlacius skrifar 4. mars 2014 15:22 Gennady Timchenko varð 192 milljörðum fátækari í gær. Miklar lækkanir urðu víða á hlutabréfamörkuðum í gær vegna ólgunnar í Úkraínu. Þeir sem sérstaklega urðu illa úti vegna lækkunar hlutabréfa voru vellauðugir Rússar. Ef rýnt er í lista Bloomberg yfir auðugustu menn heims, Bloomberg Billionaires Index, sést að sex af þeim átta sem töpuðu mestu í gær voru Rússar. Sá sem efstur er á lista þessara manna, Gennady Timchenko, stærsti eigandi gasfyrirtækisins Novatek, varð á horfa á eftir 192 milljörðum króna á virði hlutabréfa sinna og alls hefur hann tapað 305 milljörðum síðan bröltið á Krímskaga hófst. Samtals hafa rússneskir ólígarkar tapað 1.470 milljörðum króna á þessum skamma tíma. Fallið í rússnesku kauphöllinni nam 10,8% í gær og sitja margir eftir með sárt ennið. Þeir geta vonandi huggað sig við það að ef um hægist munu hlutabréf þeirra hækka aftur. Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Miklar lækkanir urðu víða á hlutabréfamörkuðum í gær vegna ólgunnar í Úkraínu. Þeir sem sérstaklega urðu illa úti vegna lækkunar hlutabréfa voru vellauðugir Rússar. Ef rýnt er í lista Bloomberg yfir auðugustu menn heims, Bloomberg Billionaires Index, sést að sex af þeim átta sem töpuðu mestu í gær voru Rússar. Sá sem efstur er á lista þessara manna, Gennady Timchenko, stærsti eigandi gasfyrirtækisins Novatek, varð á horfa á eftir 192 milljörðum króna á virði hlutabréfa sinna og alls hefur hann tapað 305 milljörðum síðan bröltið á Krímskaga hófst. Samtals hafa rússneskir ólígarkar tapað 1.470 milljörðum króna á þessum skamma tíma. Fallið í rússnesku kauphöllinni nam 10,8% í gær og sitja margir eftir með sárt ennið. Þeir geta vonandi huggað sig við það að ef um hægist munu hlutabréf þeirra hækka aftur.
Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira