Jared Leto skemmdi Óskarsstyttuna sína 5. mars 2014 21:00 Jared Leto Vísir/Getty Jared Leto, sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki í myndinni Dallas Buyers Club á sunnudaginn, sagði frá því í viðtali við Entertainment Tonight, í Kanada, að hann væri búinn að skemma styttuna sína. „Ég var að leyfa samstarfsfélögum mínum að taka mynd af sér með styttuna og ég hélt á henni niður stiga og negldi henni í handriðið og það kom dæld í bakið á henni,“ sagði Leto í viðtalinu. „Svona er þetta bara. Hún er orðin... Lifuð,“ sagði Leto, og lét skemmdirnar ekki á sig fá. „Styttan er núna inn í eldhúsi hjá mér, og er vernduð af vegan smjöri og poka af poppi,“ bætti hann við. „Þið vitið, stytturnar enda alltaf í eldhúsinu vegna þess að þangað fer ég fyrst þegar ég kem heim. Læt frá mér lyklana, fer úr jakkanum.... og set Óskarsstyttuna í eldhúsið.“ Tengdar fréttir Óskarsverðlaunin 2014: Allir sigurvegararnir Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 3. mars 2014 01:42 12 Years a Slave valin besta myndin Nokkrir álitsgjafar spá í spilin fyrir því hverjir vinna Óskarsverðlaunin á sunnudag. 1. mars 2014 12:30 Spáð í Óskarskjólana Óskarsverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið vestanhafs. 26. febrúar 2014 12:00 Hárgreiðslur á Óskarnum Jared Leto var ekki síðri en leikkonurnar. 3. mars 2014 12:30 Flottustu kjólarnir á Óskarnum 2014 Svartur, hvítur og pastel áberandi á rauða dreglinum í ár 3. mars 2014 02:20 Litadýrð á rauða dreglinum Independent Spirit-verðlaunin voru afhent í gær. 2. mars 2014 16:00 Reyndi að stela Óskarsstyttunni Jennifer Lawrence ekki sátt með tapið. 3. mars 2014 17:30 Óskarinn í hnotskurn á tveimur mínútum Meðfylgjandi myndband fer yfir bestu stundirnar á hátíðinni. 3. mars 2014 18:00 Lupita Nyong'o stórglæsileg í ljósbláum Prada kjól Leikkonan unga hitti í mark í fatavali 3. mars 2014 00:23 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Jared Leto, sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki í myndinni Dallas Buyers Club á sunnudaginn, sagði frá því í viðtali við Entertainment Tonight, í Kanada, að hann væri búinn að skemma styttuna sína. „Ég var að leyfa samstarfsfélögum mínum að taka mynd af sér með styttuna og ég hélt á henni niður stiga og negldi henni í handriðið og það kom dæld í bakið á henni,“ sagði Leto í viðtalinu. „Svona er þetta bara. Hún er orðin... Lifuð,“ sagði Leto, og lét skemmdirnar ekki á sig fá. „Styttan er núna inn í eldhúsi hjá mér, og er vernduð af vegan smjöri og poka af poppi,“ bætti hann við. „Þið vitið, stytturnar enda alltaf í eldhúsinu vegna þess að þangað fer ég fyrst þegar ég kem heim. Læt frá mér lyklana, fer úr jakkanum.... og set Óskarsstyttuna í eldhúsið.“
Tengdar fréttir Óskarsverðlaunin 2014: Allir sigurvegararnir Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 3. mars 2014 01:42 12 Years a Slave valin besta myndin Nokkrir álitsgjafar spá í spilin fyrir því hverjir vinna Óskarsverðlaunin á sunnudag. 1. mars 2014 12:30 Spáð í Óskarskjólana Óskarsverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið vestanhafs. 26. febrúar 2014 12:00 Hárgreiðslur á Óskarnum Jared Leto var ekki síðri en leikkonurnar. 3. mars 2014 12:30 Flottustu kjólarnir á Óskarnum 2014 Svartur, hvítur og pastel áberandi á rauða dreglinum í ár 3. mars 2014 02:20 Litadýrð á rauða dreglinum Independent Spirit-verðlaunin voru afhent í gær. 2. mars 2014 16:00 Reyndi að stela Óskarsstyttunni Jennifer Lawrence ekki sátt með tapið. 3. mars 2014 17:30 Óskarinn í hnotskurn á tveimur mínútum Meðfylgjandi myndband fer yfir bestu stundirnar á hátíðinni. 3. mars 2014 18:00 Lupita Nyong'o stórglæsileg í ljósbláum Prada kjól Leikkonan unga hitti í mark í fatavali 3. mars 2014 00:23 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunin 2014: Allir sigurvegararnir Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 3. mars 2014 01:42
12 Years a Slave valin besta myndin Nokkrir álitsgjafar spá í spilin fyrir því hverjir vinna Óskarsverðlaunin á sunnudag. 1. mars 2014 12:30
Spáð í Óskarskjólana Óskarsverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið vestanhafs. 26. febrúar 2014 12:00
Flottustu kjólarnir á Óskarnum 2014 Svartur, hvítur og pastel áberandi á rauða dreglinum í ár 3. mars 2014 02:20
Óskarinn í hnotskurn á tveimur mínútum Meðfylgjandi myndband fer yfir bestu stundirnar á hátíðinni. 3. mars 2014 18:00
Lupita Nyong'o stórglæsileg í ljósbláum Prada kjól Leikkonan unga hitti í mark í fatavali 3. mars 2014 00:23
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið