Evrópusambandið frystir eignir Janúkóvitsj Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. mars 2014 15:09 Visir/AFP Evrópusambandið hefur ákveðið að frysta eignir 18 nafntogaðra Úkraínumanna, þar á meðal eignir Viktors Janúkóvitsj fyrrverandi forseta landsins. Allir þeir sem prýða listann eiga það sameiginlegt að liggja undir grun um að hafa gengið á sjóði ríkisins til að fjármagna eigin neyslu. Eignir margra af helstu ráðamönnum Úkraínu verða frystar en þeirra á meðal eru fyrrum forsætisráðherra landsins, Mykola Azarov, innanríkisáðherra, dómsmálaráðherra, ríkissaksóknari landsins og yfirmaður öryggisþjónustu Úkraínu. Synir Viktors Janúkóvitsj og Mykola Azarov eru einnig grunaðir um að hafa seilst í fjármuni ríksins. Vísir hefur áður flutt fréttir af óráðsíu fyrrum forsetans en hann lét ríkið greiða meðal annars rúman 120 þúsund króna lækniskostnað fyrir gullfiskinn sinn. Bandaríkin neita Rússum um vegabréfsáritanir Í kjölfar frétta af fyrirhugaðri atkvæðagreiðslu á Krímskaga um hvort svæðið skuli verða hluti af Rússlandi hafa bandarísk stjórnvöld hert á reglum sínum um vegabréfsáritanir til handa Rússum. Nú geta rússneskir embættismenn og allir þeir sem „vega að sjálstæði Úkraínu“ átt von á því að mega ekki sækja Bandaríkin heim. Þessi ákvörðun stjórnvalda í Washington er liður í því að auka þrýsting á Rússa vegna íhlutunar þeirra í málefnum Úkraínu. Áður hafði Hvíta húsið gefið út tilskipun þess efnis að þeir sem komið hafa að mannréttindabrotum í ófriðnum í Úkraínu skuli ekki hljóta vegabréfsáritun til að sækja Bandaríkin heim. Úkraína Tengdar fréttir Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02 ESB með 15 milljarða dala neyðarpakka til Úkraínu Um er að ræða bæði lán og styrki á næstu tveimur árum. 5. mars 2014 13:14 Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5. mars 2014 22:30 Utanríkisráðherra Svía kallar forseta Úkraínu kvisling „Bíður á erlendri grundu eftir því að erlendur her færi honum landið sitt til baka.“ 4. mars 2014 12:14 Sjö spurningum um Úkraínu svarað Hvað vakir fyrir Pútín? Hvað tekur hann til bragðs og hvernig verður brugðist við? 4. mars 2014 17:02 John Kerry: „Bandaríkin styðja úkraínsku þjóðina“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna talaði við blaðamenn í Kænugarði í dag. 4. mars 2014 19:25 Rússar brjóta alþjóðalög að mati utanríkisráðherra Utanríkisráðherra vonar að Rússar standi við orð sendiherra Rússlands um friðsamlega lausn í Úkraínu. Mikilvægt sé að að frjálsar kosningar fari fram í landinu. 3. mars 2014 20:00 Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56 Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Evrópusambandið hefur ákveðið að frysta eignir 18 nafntogaðra Úkraínumanna, þar á meðal eignir Viktors Janúkóvitsj fyrrverandi forseta landsins. Allir þeir sem prýða listann eiga það sameiginlegt að liggja undir grun um að hafa gengið á sjóði ríkisins til að fjármagna eigin neyslu. Eignir margra af helstu ráðamönnum Úkraínu verða frystar en þeirra á meðal eru fyrrum forsætisráðherra landsins, Mykola Azarov, innanríkisáðherra, dómsmálaráðherra, ríkissaksóknari landsins og yfirmaður öryggisþjónustu Úkraínu. Synir Viktors Janúkóvitsj og Mykola Azarov eru einnig grunaðir um að hafa seilst í fjármuni ríksins. Vísir hefur áður flutt fréttir af óráðsíu fyrrum forsetans en hann lét ríkið greiða meðal annars rúman 120 þúsund króna lækniskostnað fyrir gullfiskinn sinn. Bandaríkin neita Rússum um vegabréfsáritanir Í kjölfar frétta af fyrirhugaðri atkvæðagreiðslu á Krímskaga um hvort svæðið skuli verða hluti af Rússlandi hafa bandarísk stjórnvöld hert á reglum sínum um vegabréfsáritanir til handa Rússum. Nú geta rússneskir embættismenn og allir þeir sem „vega að sjálstæði Úkraínu“ átt von á því að mega ekki sækja Bandaríkin heim. Þessi ákvörðun stjórnvalda í Washington er liður í því að auka þrýsting á Rússa vegna íhlutunar þeirra í málefnum Úkraínu. Áður hafði Hvíta húsið gefið út tilskipun þess efnis að þeir sem komið hafa að mannréttindabrotum í ófriðnum í Úkraínu skuli ekki hljóta vegabréfsáritun til að sækja Bandaríkin heim.
Úkraína Tengdar fréttir Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02 ESB með 15 milljarða dala neyðarpakka til Úkraínu Um er að ræða bæði lán og styrki á næstu tveimur árum. 5. mars 2014 13:14 Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5. mars 2014 22:30 Utanríkisráðherra Svía kallar forseta Úkraínu kvisling „Bíður á erlendri grundu eftir því að erlendur her færi honum landið sitt til baka.“ 4. mars 2014 12:14 Sjö spurningum um Úkraínu svarað Hvað vakir fyrir Pútín? Hvað tekur hann til bragðs og hvernig verður brugðist við? 4. mars 2014 17:02 John Kerry: „Bandaríkin styðja úkraínsku þjóðina“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna talaði við blaðamenn í Kænugarði í dag. 4. mars 2014 19:25 Rússar brjóta alþjóðalög að mati utanríkisráðherra Utanríkisráðherra vonar að Rússar standi við orð sendiherra Rússlands um friðsamlega lausn í Úkraínu. Mikilvægt sé að að frjálsar kosningar fari fram í landinu. 3. mars 2014 20:00 Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56 Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02
ESB með 15 milljarða dala neyðarpakka til Úkraínu Um er að ræða bæði lán og styrki á næstu tveimur árum. 5. mars 2014 13:14
Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5. mars 2014 22:30
Utanríkisráðherra Svía kallar forseta Úkraínu kvisling „Bíður á erlendri grundu eftir því að erlendur her færi honum landið sitt til baka.“ 4. mars 2014 12:14
Sjö spurningum um Úkraínu svarað Hvað vakir fyrir Pútín? Hvað tekur hann til bragðs og hvernig verður brugðist við? 4. mars 2014 17:02
John Kerry: „Bandaríkin styðja úkraínsku þjóðina“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna talaði við blaðamenn í Kænugarði í dag. 4. mars 2014 19:25
Rússar brjóta alþjóðalög að mati utanríkisráðherra Utanríkisráðherra vonar að Rússar standi við orð sendiherra Rússlands um friðsamlega lausn í Úkraínu. Mikilvægt sé að að frjálsar kosningar fari fram í landinu. 3. mars 2014 20:00
Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56
Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09