Kúventi um stefnu eftir fimmtugt og geislar af hreysti 20. febrúar 2014 15:43 Kolbrún hefur náð mjög góðum árangri eftir að hún hóf að æfa hjá JSB. Stefán Karlsson Kolbrún Sandholt var orðin 107 kíló árið 2006. Hún var komin með of háan blóðþrýsting, astma og fitulifur þegar hún skráði sig á TT-námskeið hjá Líkamsrækt JSB fyrir áeggjan dóttur sinnar. Núna er þessi glæsilega kona bæði laus við aukakílóin og sjúkdómseinkennin og hreinlega geislar af hreysti og heilbrigði. Kolbrún segist lengi hafa átt í basli með aukakílóin og bætti verulega á sig þegar hún gekk með börnin sín. Hún var komin vel yfir hundrað kíló og orðin þjökuð af þreytu og vanlíðan sem rekja mátti beint til óheilbrigðs lífsstíls. Hún gerði þó heiðarlegar tilraunir til að léttast en þær skiluðu ekki miklum árangri. „Ég fór oft í megrunarkúra og gekk ágætlega að missa nokkur kíló en mér gekk þó mun betur að bæta þeim á mig aftur.” Hafði aldrei verið í líkamsrækt Hún var orðin hálf úrkula vonar um að ná heilsu og sá enga lausn í sjónmáli. „Svo var það í september 2006 sem dóttir mín skráði okkur á TT-námskeið hjá Líkamsrækt JSB. Ég var nú ekki alveg viss en lét til leiðast. Ég hafði aldrei verið í líkamsrækt áður og vissi ekki hverju ég ætti von á en eftir fyrsta tímann fann ég að þetta var frábært. Þarna voru yndislegar konur að takast á við það sama og ég. Kennararnir og allt starfsfólkið var meiriháttar og andrúmsloftið notalegt. Ég fór á tvö TT-námskeið og náði af mér um 28 kílóum.” Kolbrún áður en hún tók sig í gegn. Næ stöðugt betri árangri Núna hefur Kolbrún gjörbreytt lífsstílnum. „Ég gæti þess að hreyfa mig reglulega og sæki tíma í opna kerfinu og ætla að halda því áfram eins lengi og ég get. Auk þess að halda þyngdinni í skefjum þá finn ég hvað ég styrkist bæði andlega og líkamlega og næ stöðugt betri árangri. Núna er ég 67 kíló og er bara nokkuð sátt. Fatastærðin fór úr 54 niður í 38-40.” Albest að hafa fengið heilsuna aftur „Það sem er þó allra best er að ég er laus við háa blóðþrýstinginn, fitulifrina og finn ekki lengur fyrir astmanum. Þetta hefur breytt lífi mínu og ég er núna við mjög góða heilsu sem ég vil þakka þessum einstaka stuðningi sem ég hef fengið hjá JSB. Þetta er frábær staður og þarna er yndislegt fólk. Ég verð 60 ára í sumar og mér hefur sjaldan liðið betur. Ég hefði aldrei trúað því að ég gæti bætt heilsuna svona að óreyndu. Ég mæli hiklaust með þessu fyrir alla sem eru að hugsa um að gera eitthvað í sínum málum. Takk fyrir hjálpina JSB. Þið hafið reynst mér stórkostlega vel.“ Heilsa Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Sjá meira
Kolbrún Sandholt var orðin 107 kíló árið 2006. Hún var komin með of háan blóðþrýsting, astma og fitulifur þegar hún skráði sig á TT-námskeið hjá Líkamsrækt JSB fyrir áeggjan dóttur sinnar. Núna er þessi glæsilega kona bæði laus við aukakílóin og sjúkdómseinkennin og hreinlega geislar af hreysti og heilbrigði. Kolbrún segist lengi hafa átt í basli með aukakílóin og bætti verulega á sig þegar hún gekk með börnin sín. Hún var komin vel yfir hundrað kíló og orðin þjökuð af þreytu og vanlíðan sem rekja mátti beint til óheilbrigðs lífsstíls. Hún gerði þó heiðarlegar tilraunir til að léttast en þær skiluðu ekki miklum árangri. „Ég fór oft í megrunarkúra og gekk ágætlega að missa nokkur kíló en mér gekk þó mun betur að bæta þeim á mig aftur.” Hafði aldrei verið í líkamsrækt Hún var orðin hálf úrkula vonar um að ná heilsu og sá enga lausn í sjónmáli. „Svo var það í september 2006 sem dóttir mín skráði okkur á TT-námskeið hjá Líkamsrækt JSB. Ég var nú ekki alveg viss en lét til leiðast. Ég hafði aldrei verið í líkamsrækt áður og vissi ekki hverju ég ætti von á en eftir fyrsta tímann fann ég að þetta var frábært. Þarna voru yndislegar konur að takast á við það sama og ég. Kennararnir og allt starfsfólkið var meiriháttar og andrúmsloftið notalegt. Ég fór á tvö TT-námskeið og náði af mér um 28 kílóum.” Kolbrún áður en hún tók sig í gegn. Næ stöðugt betri árangri Núna hefur Kolbrún gjörbreytt lífsstílnum. „Ég gæti þess að hreyfa mig reglulega og sæki tíma í opna kerfinu og ætla að halda því áfram eins lengi og ég get. Auk þess að halda þyngdinni í skefjum þá finn ég hvað ég styrkist bæði andlega og líkamlega og næ stöðugt betri árangri. Núna er ég 67 kíló og er bara nokkuð sátt. Fatastærðin fór úr 54 niður í 38-40.” Albest að hafa fengið heilsuna aftur „Það sem er þó allra best er að ég er laus við háa blóðþrýstinginn, fitulifrina og finn ekki lengur fyrir astmanum. Þetta hefur breytt lífi mínu og ég er núna við mjög góða heilsu sem ég vil þakka þessum einstaka stuðningi sem ég hef fengið hjá JSB. Þetta er frábær staður og þarna er yndislegt fólk. Ég verð 60 ára í sumar og mér hefur sjaldan liðið betur. Ég hefði aldrei trúað því að ég gæti bætt heilsuna svona að óreyndu. Ég mæli hiklaust með þessu fyrir alla sem eru að hugsa um að gera eitthvað í sínum málum. Takk fyrir hjálpina JSB. Þið hafið reynst mér stórkostlega vel.“
Heilsa Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp