Tíst vikunnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. febrúar 2014 12:30 Frægir Íslendingar fara á kostum á Twitter og draga saman það helsta sem gerðist í þessari viku - allt frá Alþingi til Ólympíuleikanna.Hvernig á maður að geta unnið í Skrafli þegar andstæðingurinn má notaorð eins og 'bankarot' en ég get ekki notað 'ísexi'. #arg#ordaleikur — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 19, 2014Landbúnaðarstefnan getur orðið verulega atvinnuskapandi. Margir fá væntanlega vinnu við að leita að geitaosti á gestum Listahátíðar í vor. — Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 19, 2014er ennþá með fleiri followera en @sigmundurdavid. Hann hefur ekkert gert á twitter síðan 5. des. — margrét erla maack (@mokkilitli) February 17, 2014Tillaga að áramótaskaupi: Endursýna viðtal Gísla Marteins við SDG #sunnudagur — Steinþór Helgi (@StationHelgi) February 17, 2014Illugi segir frá því hvernig hann mótmælti mannréttindabrotum gegn hinsegin fólki í Rússlandi. #not#alþingi — Svandís Svavarsd (@svasva) February 18, 2014Sigurvegarinn í Ísland Got Talent ætti að fá í verðlaun að eiga sigurvegarann í Biggest Loser. Þá gæti þátturinn heitið Talent Got Loser. — Björn Bragi (@bjornbragi) February 16, 2014Hvar fær maður svona yfirdrifin skautaglitklæði fyrir fullvaxna? #olruv — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 17, 2014Ég held að við Kevin Spacey gætum verið svoldið flott par. — Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) February 19, 2014I think i just managed to get a sunburn from standing in the shadows for too long... Australia! — Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) February 20, 2014Óneitanlega svekkjandi að sjá fulltrúa Zimbabwe fara hraðar niður skíðabrekku en fulltrúa Íslands... #olruv — Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) February 19, 2014 Ísland Got Talent Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Frægir Íslendingar fara á kostum á Twitter og draga saman það helsta sem gerðist í þessari viku - allt frá Alþingi til Ólympíuleikanna.Hvernig á maður að geta unnið í Skrafli þegar andstæðingurinn má notaorð eins og 'bankarot' en ég get ekki notað 'ísexi'. #arg#ordaleikur — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 19, 2014Landbúnaðarstefnan getur orðið verulega atvinnuskapandi. Margir fá væntanlega vinnu við að leita að geitaosti á gestum Listahátíðar í vor. — Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 19, 2014er ennþá með fleiri followera en @sigmundurdavid. Hann hefur ekkert gert á twitter síðan 5. des. — margrét erla maack (@mokkilitli) February 17, 2014Tillaga að áramótaskaupi: Endursýna viðtal Gísla Marteins við SDG #sunnudagur — Steinþór Helgi (@StationHelgi) February 17, 2014Illugi segir frá því hvernig hann mótmælti mannréttindabrotum gegn hinsegin fólki í Rússlandi. #not#alþingi — Svandís Svavarsd (@svasva) February 18, 2014Sigurvegarinn í Ísland Got Talent ætti að fá í verðlaun að eiga sigurvegarann í Biggest Loser. Þá gæti þátturinn heitið Talent Got Loser. — Björn Bragi (@bjornbragi) February 16, 2014Hvar fær maður svona yfirdrifin skautaglitklæði fyrir fullvaxna? #olruv — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 17, 2014Ég held að við Kevin Spacey gætum verið svoldið flott par. — Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) February 19, 2014I think i just managed to get a sunburn from standing in the shadows for too long... Australia! — Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) February 20, 2014Óneitanlega svekkjandi að sjá fulltrúa Zimbabwe fara hraðar niður skíðabrekku en fulltrúa Íslands... #olruv — Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) February 19, 2014
Ísland Got Talent Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira