Konan sem snerti við heiminum á afmæli í dag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. febrúar 2014 17:30 Leikkonan Ellen Philpotts-Page fagnar 27 ára afmæli sínu í dag. Hún gengur ávallt undir nafninu Ellen Page og er ættuð frá Kanada. Hún hóf ferilinn í Kanada í sjónvarpsþáttunum Pit Pony, Trailer Park Boys og ReGenesis. Árið 2005 sló hún í gegn í kvikmyndinni Hard Candy en það var ekki fyrr en hún heillaði heiminn í kvikmyndinni Juno árið 2007 að leiklistarferillinn blómstraði. Síðan þá hefur hún leikið í kvikmyndum á borð við Whip It, Inception og X-Men: The Last Stand. Ellen hefur unnið til á þriðja tug verðlauna og var tilnefnd til Óskars-, Golden Globe- og BAFTA-verðlauna fyrir frammistöðu sína í Juno. Leikkonan snerti við heiminum um síðustu helgi þegar hún hélt hjartnæma ræðu á mannréttindaráðstefnunni THRIVE í Las Vegas. Þar talaði hún opinskátt um kynhneigð sína og tjáði umheiminum í fyrsta sinn að hún væri samkynhneigð. „Til að geta elskað aðra þarf maður fyrst að kunna að elska sjálfan sig,“ sagði Ellen meðal annars í ræðu sinni. Golden Globes Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikkonan Ellen Philpotts-Page fagnar 27 ára afmæli sínu í dag. Hún gengur ávallt undir nafninu Ellen Page og er ættuð frá Kanada. Hún hóf ferilinn í Kanada í sjónvarpsþáttunum Pit Pony, Trailer Park Boys og ReGenesis. Árið 2005 sló hún í gegn í kvikmyndinni Hard Candy en það var ekki fyrr en hún heillaði heiminn í kvikmyndinni Juno árið 2007 að leiklistarferillinn blómstraði. Síðan þá hefur hún leikið í kvikmyndum á borð við Whip It, Inception og X-Men: The Last Stand. Ellen hefur unnið til á þriðja tug verðlauna og var tilnefnd til Óskars-, Golden Globe- og BAFTA-verðlauna fyrir frammistöðu sína í Juno. Leikkonan snerti við heiminum um síðustu helgi þegar hún hélt hjartnæma ræðu á mannréttindaráðstefnunni THRIVE í Las Vegas. Þar talaði hún opinskátt um kynhneigð sína og tjáði umheiminum í fyrsta sinn að hún væri samkynhneigð. „Til að geta elskað aðra þarf maður fyrst að kunna að elska sjálfan sig,“ sagði Ellen meðal annars í ræðu sinni.
Golden Globes Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein