Alvarlegur öryggisgalli í vörum frá Apple vekur óhug Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. febrúar 2014 17:07 VISIR/AFP Fyrir helgi leiddu rannsóknir í ljós að alvarlegan öryggisgalla mætti finna í ýmsu vörum frá Apple, til að mynda iPhone símum og iPad spjaldtölvum. Gallinn virðist einnig hrjá tölvur fyrirtækisins, fartölvur jafnt sem borðtölvur, sem keyra á Mac OS X stýrikerfinu. Gallinn lýsir sér í því að hægðarleikur er fyrir tölvuþrjóta að nálgast viðkvæmar upplýsingar í raftækjunum, svo sem tölvupósta og bankaupplýsingar. Apple sagði um helgina að von væri á hugbúnaðaruppfærslu á næstu dögum til að vinna bug á vandamálinu. Þeir sem nýta sér gallann, sem snýst um getu hugbúnaðarins til að lesa úr rafrænum auðkennum, geta ekki einungis komist inn í öll rafræn samskipti til og frá Apple vörum heldur geta þeir einnig komið fyrir sýktum hlekkjum í venjulegum tölvupóstum. Tölvuþrjótarnir þurfa þó að tengjast sama netið og fórnarlambið og hvetur Appla eigendur raftækja frá fyrirtækinu að forðast óöruggar nettengingar meðan unnið er að lausn vandans. Nánari upplýsingar má nálgast á vef Reuters. Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fyrir helgi leiddu rannsóknir í ljós að alvarlegan öryggisgalla mætti finna í ýmsu vörum frá Apple, til að mynda iPhone símum og iPad spjaldtölvum. Gallinn virðist einnig hrjá tölvur fyrirtækisins, fartölvur jafnt sem borðtölvur, sem keyra á Mac OS X stýrikerfinu. Gallinn lýsir sér í því að hægðarleikur er fyrir tölvuþrjóta að nálgast viðkvæmar upplýsingar í raftækjunum, svo sem tölvupósta og bankaupplýsingar. Apple sagði um helgina að von væri á hugbúnaðaruppfærslu á næstu dögum til að vinna bug á vandamálinu. Þeir sem nýta sér gallann, sem snýst um getu hugbúnaðarins til að lesa úr rafrænum auðkennum, geta ekki einungis komist inn í öll rafræn samskipti til og frá Apple vörum heldur geta þeir einnig komið fyrir sýktum hlekkjum í venjulegum tölvupóstum. Tölvuþrjótarnir þurfa þó að tengjast sama netið og fórnarlambið og hvetur Appla eigendur raftækja frá fyrirtækinu að forðast óöruggar nettengingar meðan unnið er að lausn vandans. Nánari upplýsingar má nálgast á vef Reuters.
Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira