Þjálfari Olympiacos: Þetta er ekki nóg til að komast áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. febrúar 2014 10:00 Míchel kemur skilaboðum áleiðis til sinna manna. Vísir/Getty Olympiacos gerði sér lítið fyrir og lagði Englandsmeistara Manchester United örugglega, 2-0, í fyrri viðureign liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eins og allir knattspyrnuáhugamenn vita. Spánverjinn Míchel, þjálfari gríska liðsins, var eðlilega kampakátur með sigurinn og stoltur af frammistöðu sinna manna en hann segir það af og frá að þessi úrslit dugi til að komast áfram í átta liða úrslitin. „Að vinna frábært lið eins og United og gera það á þann hátt sem við gerðum er mjög sérstakt. Ég get ekki leynt gleði minni. Ég er stoltur af leikmönnunum mínum. Þetta er frábær stund fyrir okkur,“ sagði Míchel við vef UEFA eftir leikinn. „En nú verðum við að fara undirbúa okkur fyrir fyrir seinni leikinn. Við eigum enn leikinn á Old Trafford eftir. Við búumst við öðruvísi liði United-liði þar. Við virðum þetta lið gríðarlega.“ „Sá sem heldur að 2-0 sigur sé nóg til að komast áfram hefur rangt fyrir sér. Þetta er ekki nóg til að komast áfram gegn United á Old Trafford. Við verðum að halda áfram að vinna í okkar leik til að komast áfram og endurskrifa söguna,“ sagði Míchel. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25. febrúar 2014 22:02 Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25. febrúar 2014 15:25 Carroll: Ætlum að valda United vandræðum Norður-Írinn Roy Carroll, fyrrum markvörður Manchester United, mætir sínu gamla félagi í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 24. febrúar 2014 10:45 Leikirnir gegn Olympiakos verða erfiðir David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi í fjölmiðlum stöðuna að geta ekki notað Juan Mata í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 23. febrúar 2014 22:30 Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. 25. febrúar 2014 22:14 Van Persie: Liðsfélagarnir eru fyrir mér Robin van Persie segist neyddur til að breyta um leikstíl því leikmenn Manchester United séu að þvælast fyrir honum inn á vellinum. 26. febrúar 2014 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Olympiacos gerði sér lítið fyrir og lagði Englandsmeistara Manchester United örugglega, 2-0, í fyrri viðureign liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eins og allir knattspyrnuáhugamenn vita. Spánverjinn Míchel, þjálfari gríska liðsins, var eðlilega kampakátur með sigurinn og stoltur af frammistöðu sinna manna en hann segir það af og frá að þessi úrslit dugi til að komast áfram í átta liða úrslitin. „Að vinna frábært lið eins og United og gera það á þann hátt sem við gerðum er mjög sérstakt. Ég get ekki leynt gleði minni. Ég er stoltur af leikmönnunum mínum. Þetta er frábær stund fyrir okkur,“ sagði Míchel við vef UEFA eftir leikinn. „En nú verðum við að fara undirbúa okkur fyrir fyrir seinni leikinn. Við eigum enn leikinn á Old Trafford eftir. Við búumst við öðruvísi liði United-liði þar. Við virðum þetta lið gríðarlega.“ „Sá sem heldur að 2-0 sigur sé nóg til að komast áfram hefur rangt fyrir sér. Þetta er ekki nóg til að komast áfram gegn United á Old Trafford. Við verðum að halda áfram að vinna í okkar leik til að komast áfram og endurskrifa söguna,“ sagði Míchel.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25. febrúar 2014 22:02 Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25. febrúar 2014 15:25 Carroll: Ætlum að valda United vandræðum Norður-Írinn Roy Carroll, fyrrum markvörður Manchester United, mætir sínu gamla félagi í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 24. febrúar 2014 10:45 Leikirnir gegn Olympiakos verða erfiðir David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi í fjölmiðlum stöðuna að geta ekki notað Juan Mata í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 23. febrúar 2014 22:30 Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. 25. febrúar 2014 22:14 Van Persie: Liðsfélagarnir eru fyrir mér Robin van Persie segist neyddur til að breyta um leikstíl því leikmenn Manchester United séu að þvælast fyrir honum inn á vellinum. 26. febrúar 2014 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25. febrúar 2014 22:02
Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25. febrúar 2014 15:25
Carroll: Ætlum að valda United vandræðum Norður-Írinn Roy Carroll, fyrrum markvörður Manchester United, mætir sínu gamla félagi í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 24. febrúar 2014 10:45
Leikirnir gegn Olympiakos verða erfiðir David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi í fjölmiðlum stöðuna að geta ekki notað Juan Mata í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 23. febrúar 2014 22:30
Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. 25. febrúar 2014 22:14
Van Persie: Liðsfélagarnir eru fyrir mér Robin van Persie segist neyddur til að breyta um leikstíl því leikmenn Manchester United séu að þvælast fyrir honum inn á vellinum. 26. febrúar 2014 09:30