NBA í nótt: Þríframlengt í Kanada Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. febrúar 2014 09:20 Það vantaði ekki spennuna þegar Washington vann sigur á Toronto, 134-129, í þríframlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. Eftir jafna og spennandi viðureign náðu gestirnir úr bandarísku höfuðborginni loksins að síga fram úr í þriðju framlengingunni.Trevor Ariza skoraði mikilvæga körfu þegar rúm mínúta var eftir og Washington missti ekki forystuna eftir það.Marcin Gortat og John Wall skoruðu 31 stig hvor í leiknum en sá fyrrnefndi klárði ekki leikinn vegna villuvandræða. DeMar DeRozan var með 34 stig fyrir Toronto en hann spilaði í 58 mínútur í nótt.Miami vann New York, 108-82. LeBron James var með 31 stig og Dwayne Wade 23 en meistararnir í Miami gerðu út um leikinn með góðum spretti í þriðja leikhluta. James var með andlitsgrímu í leiknum eftir að hann nefbrotnaði á dögunum. Það kom þó ekki að sök þar sem þetta var hans fimmti leikur í röð með minnst 30 stig.Carmelo Anthony skoraði 29 stig fyrir New York en fyrsta stigið kom reyndar ekki fyrr en á 22. mínútu leiksins.Brooklyn vann Denver, 112-89. Paul Pierce var með átján stig en sigurinn var kærkominn fyrir Brooklyn sem tapaði með rúmlega 40 stiga mun fyrir Portland í fyrradag. Þetta var einnig fyrsti sigur Brooklyn í Denver síðan 2007 en hjá heimamönnum var Randy Foye stigahæstur með fimmtán stig. Indiana, sem er með bestan árangur allra liða í deildinni, vann Milwaukee, 101-96. Roy Hibbert var með 24 stig og tólf fráköst en þeir Paul George og Lance Stephenson átján stig hvor. Milwaukee er með verstan árangur allra NBA-liða þetta tímabilið var með forystu í þriðja leikhluta en Indiana kláraði leikinn á lokasprettinum.Úrslit næturinnar: Indiana - Milwaukee 101-96 Toronto - Washington 129-134 Miami - New York 108-82 Denver - Brooklyn 89-112 NBA Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Það vantaði ekki spennuna þegar Washington vann sigur á Toronto, 134-129, í þríframlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. Eftir jafna og spennandi viðureign náðu gestirnir úr bandarísku höfuðborginni loksins að síga fram úr í þriðju framlengingunni.Trevor Ariza skoraði mikilvæga körfu þegar rúm mínúta var eftir og Washington missti ekki forystuna eftir það.Marcin Gortat og John Wall skoruðu 31 stig hvor í leiknum en sá fyrrnefndi klárði ekki leikinn vegna villuvandræða. DeMar DeRozan var með 34 stig fyrir Toronto en hann spilaði í 58 mínútur í nótt.Miami vann New York, 108-82. LeBron James var með 31 stig og Dwayne Wade 23 en meistararnir í Miami gerðu út um leikinn með góðum spretti í þriðja leikhluta. James var með andlitsgrímu í leiknum eftir að hann nefbrotnaði á dögunum. Það kom þó ekki að sök þar sem þetta var hans fimmti leikur í röð með minnst 30 stig.Carmelo Anthony skoraði 29 stig fyrir New York en fyrsta stigið kom reyndar ekki fyrr en á 22. mínútu leiksins.Brooklyn vann Denver, 112-89. Paul Pierce var með átján stig en sigurinn var kærkominn fyrir Brooklyn sem tapaði með rúmlega 40 stiga mun fyrir Portland í fyrradag. Þetta var einnig fyrsti sigur Brooklyn í Denver síðan 2007 en hjá heimamönnum var Randy Foye stigahæstur með fimmtán stig. Indiana, sem er með bestan árangur allra liða í deildinni, vann Milwaukee, 101-96. Roy Hibbert var með 24 stig og tólf fráköst en þeir Paul George og Lance Stephenson átján stig hvor. Milwaukee er með verstan árangur allra NBA-liða þetta tímabilið var með forystu í þriðja leikhluta en Indiana kláraði leikinn á lokasprettinum.Úrslit næturinnar: Indiana - Milwaukee 101-96 Toronto - Washington 129-134 Miami - New York 108-82 Denver - Brooklyn 89-112
NBA Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti