Bilodeau vann Ólympíugull á öðrum leikunum í röð | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2014 20:03 Kanadamaðurinn Alex Bilodeau varði í kvöld Ólympíutitil sinn í hólasvigi karla þegar hann vann gull í skíðafimi í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Alex Bilodeau náði frábærri einkunn fyrir seinni ferð sína og vann að lokum yfirburðarsigur. Hann skrifaði um leið nýjan kafla í Ólympíusöguna því hann er fyrsti keppandinn í skíðafimi sem nær að vinn tvö Ólympíugull. Landi hans Mikael Kingsbury tók silfrið á sínum fyrstu leikum en hann er aðeins 21 árs gamall. Kingsbury var á undan Rússanum Alexandr Smyshlyaev sem fékk bronsið. Kanadamennn hafa eignað sér hólasvigið á leikunum í Sotsjí en þeir unnu fjögur af sex verðlaunum í boði. Systurnar Justine og Chloe Dufour-Lapointe fengu gull og silfur í kvennaflokki. Það er hægt að sjá myndband með tilþrifum Ólympíumeistarans Alex Bilodeau hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Handbolti Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Körfubolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Hlín orðuð við lið í efstu deild Englands Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Oggi snýr aftur heim Átján ára lést í fögnuði eftir sigur Eagles Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Willum sagður ætla að bjóða sig fram til formanns ÍSÍ Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Neymar ætlar sér að koma aftur til Evrópu eftir Santos ævintýrið Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Fórnaði sér fyrir strákaliðið Dagskráin í dag: Bónus deild karla, Evrópudeildin, golf og Ronaldo Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Sjá meira
Kanadamaðurinn Alex Bilodeau varði í kvöld Ólympíutitil sinn í hólasvigi karla þegar hann vann gull í skíðafimi í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Alex Bilodeau náði frábærri einkunn fyrir seinni ferð sína og vann að lokum yfirburðarsigur. Hann skrifaði um leið nýjan kafla í Ólympíusöguna því hann er fyrsti keppandinn í skíðafimi sem nær að vinn tvö Ólympíugull. Landi hans Mikael Kingsbury tók silfrið á sínum fyrstu leikum en hann er aðeins 21 árs gamall. Kingsbury var á undan Rússanum Alexandr Smyshlyaev sem fékk bronsið. Kanadamennn hafa eignað sér hólasvigið á leikunum í Sotsjí en þeir unnu fjögur af sex verðlaunum í boði. Systurnar Justine og Chloe Dufour-Lapointe fengu gull og silfur í kvennaflokki. Það er hægt að sjá myndband með tilþrifum Ólympíumeistarans Alex Bilodeau hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Handbolti Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Körfubolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Hlín orðuð við lið í efstu deild Englands Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Oggi snýr aftur heim Átján ára lést í fögnuði eftir sigur Eagles Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Willum sagður ætla að bjóða sig fram til formanns ÍSÍ Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Neymar ætlar sér að koma aftur til Evrópu eftir Santos ævintýrið Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Fórnaði sér fyrir strákaliðið Dagskráin í dag: Bónus deild karla, Evrópudeildin, golf og Ronaldo Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Sjá meira