Marit Björgen gæti misst Ólympíugullið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2014 22:07 Marit Björgen með gullið. Vísir/Getty Norska skíðagöngukonan Marit Björgen á í hættu að missa Ólympíugullið sem hún vann um helgina en Björgen kom þá fyrst í mark í 15 km skiptigöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Norski vefmiðillinn Nettavisen segir frá því í kvöld að Ólympíufarar mega ekki birtast í auglýsingum á meðan Ólympíuleikarnir standa yfir en Alþjóðaólympíunefndin er með mjög strangar reglur varðandi þessi mál. Það eru aðeins aðalstyrktaraðilar leikanna sem mega nota Ólympíuleika og Ólympíufara í sínum auglýsingum á meðan leikunum stendur og nú eru auglýsingar með Björgen að láta reyna á þessa reglu IOC. Marit Björgen auglýsir Ludo-vörur og það er nú undir fyrirtækinu komið að taka þessar auglýsingar úr birtingu og þar skiptir engu þótt um sé að ræða heimasíðu fyrirtækisins eða síðu þess á fésbókinni. Harðasta refsingin væri að taka Ólympíugullið af Björgen en það mun aðeins gerast fari svo að auglýsingaherferðinni verði ekki hætt. Það er þó ólíklegt að Marit Björgen láti þetta ganga svo langt. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Norska skíðagöngukonan Marit Björgen á í hættu að missa Ólympíugullið sem hún vann um helgina en Björgen kom þá fyrst í mark í 15 km skiptigöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Norski vefmiðillinn Nettavisen segir frá því í kvöld að Ólympíufarar mega ekki birtast í auglýsingum á meðan Ólympíuleikarnir standa yfir en Alþjóðaólympíunefndin er með mjög strangar reglur varðandi þessi mál. Það eru aðeins aðalstyrktaraðilar leikanna sem mega nota Ólympíuleika og Ólympíufara í sínum auglýsingum á meðan leikunum stendur og nú eru auglýsingar með Björgen að láta reyna á þessa reglu IOC. Marit Björgen auglýsir Ludo-vörur og það er nú undir fyrirtækinu komið að taka þessar auglýsingar úr birtingu og þar skiptir engu þótt um sé að ræða heimasíðu fyrirtækisins eða síðu þess á fésbókinni. Harðasta refsingin væri að taka Ólympíugullið af Björgen en það mun aðeins gerast fari svo að auglýsingaherferðinni verði ekki hætt. Það er þó ólíklegt að Marit Björgen láti þetta ganga svo langt.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira