Íslenskt hugvit í snjóvélum í Sotsjí Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 12. febrúar 2014 19:32 Snjógerðarvélin Fulltrúar Stálnausts í Noregi ásamt kollegum sínum með vélina góðu í baksýn. Vísir/Stálnaust „Við sendum tvo menn út til Noregs til að smíða tanka til að búa til snjó,“ segir Þorsteinn Birgisson, framkvæmdastjóri Stálnausts í Hafnarfirði. Þorsteinn og félagar hans hjá Stálnausti unnu að þróun og smíði véla sem framleiða snjó sem helst er notaður við iðkun skíðaíþrótta og nú á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Snjóvélin samanstendur af krapavélum frá Kanada og tanki sem aðskilur snjó frá vökva. „Þeir settu krapann í tank og þar tókum við við, blönduðum í krapann vatni þar til út kom heill snjór. Krapinn er hins vegar búinn til með saltupplausn sem er keyrð í gegnum vélarnar og síðan aðskilin í tanknum, upplausnin hringkeyrð og þannig færst ferskur snjór,“ segir Þorsteinn. Þeir tóku þátt verkefninu frá upphafi og einnig hreinsunarferlinu þar til snjórinn var orðinn hreinn og tilbúinn til notkunar. Það var norska fyrirtækið Snow Smart sem fékk Þorstein og félaga til liðs við sig í þessari framleiðslu. Vélarnar voru síðan seldar frá Noregi til Finnlands sem leigir Rússum vélarnar fyrir Ólympíuleikana, sér í lagi við skíðastökk. Vélarnar sem Stálnaust smíðaði hafa sést á öldum ljósvakans undanfarið við sýningar frá leikunum en fáir sem vita að íslenskt hugvit hafi komið að framleiðslu þeirra. Tæknin sem notuð er er ný af nálinni. „Það sem kom skemmtilega á óvart er að þessi snjór þolir töluvert hærra hitastig en venjulegur snjór, en það er vegna þessara ákveðnu saltupplausna sem þrýst er í gegnum þar til gerða „jektora“,“ segir Þorsteinn. Snjóvélarnar geta framleitt 7.500 rúmmetra af ferskum snjó á sólarhring og eru færanlegar á tveimur svokölluðum „trailerum“. Stálnaust ehf. var stofnað árið 1998 og sérhæfir sig í smíði á færiböndum og ýmsum lausnum fyrir matvælavinnslu og innréttingar hvort sem er í hesthús eða eldhús ásamt því að annast smíði úr ryðfríu efni og áli. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
„Við sendum tvo menn út til Noregs til að smíða tanka til að búa til snjó,“ segir Þorsteinn Birgisson, framkvæmdastjóri Stálnausts í Hafnarfirði. Þorsteinn og félagar hans hjá Stálnausti unnu að þróun og smíði véla sem framleiða snjó sem helst er notaður við iðkun skíðaíþrótta og nú á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Snjóvélin samanstendur af krapavélum frá Kanada og tanki sem aðskilur snjó frá vökva. „Þeir settu krapann í tank og þar tókum við við, blönduðum í krapann vatni þar til út kom heill snjór. Krapinn er hins vegar búinn til með saltupplausn sem er keyrð í gegnum vélarnar og síðan aðskilin í tanknum, upplausnin hringkeyrð og þannig færst ferskur snjór,“ segir Þorsteinn. Þeir tóku þátt verkefninu frá upphafi og einnig hreinsunarferlinu þar til snjórinn var orðinn hreinn og tilbúinn til notkunar. Það var norska fyrirtækið Snow Smart sem fékk Þorstein og félaga til liðs við sig í þessari framleiðslu. Vélarnar voru síðan seldar frá Noregi til Finnlands sem leigir Rússum vélarnar fyrir Ólympíuleikana, sér í lagi við skíðastökk. Vélarnar sem Stálnaust smíðaði hafa sést á öldum ljósvakans undanfarið við sýningar frá leikunum en fáir sem vita að íslenskt hugvit hafi komið að framleiðslu þeirra. Tæknin sem notuð er er ný af nálinni. „Það sem kom skemmtilega á óvart er að þessi snjór þolir töluvert hærra hitastig en venjulegur snjór, en það er vegna þessara ákveðnu saltupplausna sem þrýst er í gegnum þar til gerða „jektora“,“ segir Þorsteinn. Snjóvélarnar geta framleitt 7.500 rúmmetra af ferskum snjó á sólarhring og eru færanlegar á tveimur svokölluðum „trailerum“. Stálnaust ehf. var stofnað árið 1998 og sérhæfir sig í smíði á færiböndum og ýmsum lausnum fyrir matvælavinnslu og innréttingar hvort sem er í hesthús eða eldhús ásamt því að annast smíði úr ryðfríu efni og áli.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira