Tómas kveikti í Þórsliðinu í þriðja - úrslitin í körfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2014 21:12 Tómas Heiðar Tómasson. Vísir/Valli Þórsarar unnu Valsmenn 91-84 í Dominos-deild karla í körfubolta í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákhöfn þrátt fyrir að lenda fjórtán stigum undir í fyrri hálfleiknum og leika bæði án fyrirliðans Baldurs Ragnarssonar og Bandaríkjamannsins Mike Cook. Það var einkum framistaða Tómas Heiðars Tómassonar í þriðja leikhlutanum sem gerði útslagið en Tómas skoraði 18 stig í leikhlutanum eða einu meira en allt Valsliðið. Þór vann þriðja leikhlutann 34-17 og breytti stöðunni úr 37-47 fyrir Val í hálfleik í 71-64 fyrir Þór fyrir lokaleikhlutann. Þórsarar lönduðu síðan mikilvægum sigri í fjórða og síðasta leikhlutanum og Valsmenn eru svo gott sem endanlega fallnir eftir þetta tap í kvöld. Tómas Heiðar Tómasson skoraði alls 28 stig í leiknum og þá var miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson með 20 stig, 18 fráköst og 6 varin skot. Chris Woods skoraði 26 stig fyrir Val. Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld og úrslit og stigaskor leikmanna er hér fyrir neðan. Neðst eru síðan tenglar á greinar um hina tvo leikina í kvöld.Úrslit og stigaskor í Dominos-deild karla í kvöld:Njarðvík-KR 74-83 (20-16, 16-23, 17-20, 21-24)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 23/11 fráköst, Elvar Már Friðriksson 12/8 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 12, Hjörtur Hrafn Einarsson 10/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 7/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 6, Ágúst Orrason 2, Óli Ragnar Alexandersson 2.KR: Martin Hermannsson 20/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 16, Helgi Már Magnússon 14/11 fráköst, Pavel Ermolinskij 12/7 fráköst/9 stoðsendingar, Demond Watt Jr. 10/12 fráköst, Darri Hilmarsson 7/5 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2, Jón Orri Kristjánsson 2.KFÍ-Haukar 80-85 (18-31, 25-17, 24-16, 13-21)KFÍ: Joshua Brown 31/10 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/6 fráköst, Valur Sigurðsson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Ágúst Angantýsson 6, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 4.Haukar: Terrence Watson 27/14 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Haukur Óskarsson 17, Kári Jónsson 10, Sigurður Þór Einarsson 8, Kristinn Marinósson 8, Emil Barja 6/12 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 5, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2.Þór Þ.-Valur 91-84 (26-29, 11-18, 34-17, 20-20)Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 28/5 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 20/18 fráköst/6 varin skot, Halldór Garðar Hermannsson 13, Emil Karel Einarsson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8.Valur: Chris Woods 26/14 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 15/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 12/13 fráköst, Oddur Ólafsson 12/6 fráköst, Ragnar Gylfason 10/4 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 1. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-83 | KR aftur á toppinn KR landaði góðum sigri í Ljónagryfjunni í kvöld og komust aftur á topp Dominos-deildarinnar. 14. febrúar 2014 18:45 KFÍ-menn frusu í lokin og Haukar fóru með bæði stigin úr Jakanum Haukar unnu fimm stiga sigur á KFÍ, 85-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Jakanum á Ísafirði. 14. febrúar 2014 19:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Þórsarar unnu Valsmenn 91-84 í Dominos-deild karla í körfubolta í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákhöfn þrátt fyrir að lenda fjórtán stigum undir í fyrri hálfleiknum og leika bæði án fyrirliðans Baldurs Ragnarssonar og Bandaríkjamannsins Mike Cook. Það var einkum framistaða Tómas Heiðars Tómassonar í þriðja leikhlutanum sem gerði útslagið en Tómas skoraði 18 stig í leikhlutanum eða einu meira en allt Valsliðið. Þór vann þriðja leikhlutann 34-17 og breytti stöðunni úr 37-47 fyrir Val í hálfleik í 71-64 fyrir Þór fyrir lokaleikhlutann. Þórsarar lönduðu síðan mikilvægum sigri í fjórða og síðasta leikhlutanum og Valsmenn eru svo gott sem endanlega fallnir eftir þetta tap í kvöld. Tómas Heiðar Tómasson skoraði alls 28 stig í leiknum og þá var miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson með 20 stig, 18 fráköst og 6 varin skot. Chris Woods skoraði 26 stig fyrir Val. Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld og úrslit og stigaskor leikmanna er hér fyrir neðan. Neðst eru síðan tenglar á greinar um hina tvo leikina í kvöld.Úrslit og stigaskor í Dominos-deild karla í kvöld:Njarðvík-KR 74-83 (20-16, 16-23, 17-20, 21-24)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 23/11 fráköst, Elvar Már Friðriksson 12/8 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 12, Hjörtur Hrafn Einarsson 10/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 7/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 6, Ágúst Orrason 2, Óli Ragnar Alexandersson 2.KR: Martin Hermannsson 20/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 16, Helgi Már Magnússon 14/11 fráköst, Pavel Ermolinskij 12/7 fráköst/9 stoðsendingar, Demond Watt Jr. 10/12 fráköst, Darri Hilmarsson 7/5 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2, Jón Orri Kristjánsson 2.KFÍ-Haukar 80-85 (18-31, 25-17, 24-16, 13-21)KFÍ: Joshua Brown 31/10 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/6 fráköst, Valur Sigurðsson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Ágúst Angantýsson 6, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 4.Haukar: Terrence Watson 27/14 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Haukur Óskarsson 17, Kári Jónsson 10, Sigurður Þór Einarsson 8, Kristinn Marinósson 8, Emil Barja 6/12 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 5, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2.Þór Þ.-Valur 91-84 (26-29, 11-18, 34-17, 20-20)Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 28/5 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 20/18 fráköst/6 varin skot, Halldór Garðar Hermannsson 13, Emil Karel Einarsson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8.Valur: Chris Woods 26/14 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 15/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 12/13 fráköst, Oddur Ólafsson 12/6 fráköst, Ragnar Gylfason 10/4 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 1.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-83 | KR aftur á toppinn KR landaði góðum sigri í Ljónagryfjunni í kvöld og komust aftur á topp Dominos-deildarinnar. 14. febrúar 2014 18:45 KFÍ-menn frusu í lokin og Haukar fóru með bæði stigin úr Jakanum Haukar unnu fimm stiga sigur á KFÍ, 85-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Jakanum á Ísafirði. 14. febrúar 2014 19:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-83 | KR aftur á toppinn KR landaði góðum sigri í Ljónagryfjunni í kvöld og komust aftur á topp Dominos-deildarinnar. 14. febrúar 2014 18:45
KFÍ-menn frusu í lokin og Haukar fóru með bæði stigin úr Jakanum Haukar unnu fimm stiga sigur á KFÍ, 85-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Jakanum á Ísafirði. 14. febrúar 2014 19:00