Mamma Sundbys hraunaði yfir soninn í beinni 18. febrúar 2014 15:30 Martin Johnsrud Sundby hefur ekki staðið undir væntingum í Sotsjí. Vísir/Getty Norski skíðagöngukappinn Martin Johnsrud Sundby hringir væntanlega ekki í móður sína í leit að stuðningi fyrir mikilvægar keppnir. Sundby, sem er efstur í heimsbikarnum í skíðagöngu, hefur átt erfitt uppdráttar á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en búist var við miklu af honum fyrir leikana. Norðmaðurinn endaði í 13. sæti í 15km göngu með hefðbundinni aðferð síðastliðinn föstudag og var ríflega einni og hálfri mínútu á eftir sigurvegarnum Dario Cologna frá Sviss.Gro Johnsrud Langslet, móðir Martins, horfði á gönguna í beinni útsendingu vefvarps Dagbladet í Noregi og greip um andlitið þegar hún sá í hvað stefndi. „Þú ert slakasti Norðmaðurinn. Þú ættir að fara heim til þín,“ sagði Gro um soninn en svo virtist sem hún væri að slá á létta strengi. Hún dró þó ekkert úr orðum sínum þegar Martin nálgaðist endamarkið. „Sjáið þetta. Hann á ekki möguleika,“ sagði mamman. Martin Sundby nældi sér þó í verðlaun tveimur dögum síðan þegar hann kom þriðji í mark í 30km göngunni. Móðir hans missti sig ekkert af kæti yfir því heldur sagði hún: „Hann er ekki jafnlélegur og þessi úrslit gefa til kynna. Þetta er það versta sem ég hef séð til hans í ár.“ Takk fyrir það, mamma.Mamma Sundbys grettir sig vegna frammistöðu stráksins í myndveri Dagbladet.Mynd/SkjáskotMartin Johnsrud Sundby fékk þó eitt brons á endanum en það heillaði mömmu lítið.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjá meira
Norski skíðagöngukappinn Martin Johnsrud Sundby hringir væntanlega ekki í móður sína í leit að stuðningi fyrir mikilvægar keppnir. Sundby, sem er efstur í heimsbikarnum í skíðagöngu, hefur átt erfitt uppdráttar á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en búist var við miklu af honum fyrir leikana. Norðmaðurinn endaði í 13. sæti í 15km göngu með hefðbundinni aðferð síðastliðinn föstudag og var ríflega einni og hálfri mínútu á eftir sigurvegarnum Dario Cologna frá Sviss.Gro Johnsrud Langslet, móðir Martins, horfði á gönguna í beinni útsendingu vefvarps Dagbladet í Noregi og greip um andlitið þegar hún sá í hvað stefndi. „Þú ert slakasti Norðmaðurinn. Þú ættir að fara heim til þín,“ sagði Gro um soninn en svo virtist sem hún væri að slá á létta strengi. Hún dró þó ekkert úr orðum sínum þegar Martin nálgaðist endamarkið. „Sjáið þetta. Hann á ekki möguleika,“ sagði mamman. Martin Sundby nældi sér þó í verðlaun tveimur dögum síðan þegar hann kom þriðji í mark í 30km göngunni. Móðir hans missti sig ekkert af kæti yfir því heldur sagði hún: „Hann er ekki jafnlélegur og þessi úrslit gefa til kynna. Þetta er það versta sem ég hef séð til hans í ár.“ Takk fyrir það, mamma.Mamma Sundbys grettir sig vegna frammistöðu stráksins í myndveri Dagbladet.Mynd/SkjáskotMartin Johnsrud Sundby fékk þó eitt brons á endanum en það heillaði mömmu lítið.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti