Þróa hljóðfráa einkaþotu með risaskjái í stað glugga Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. febrúar 2014 13:42 S-512-þotan rúmar átján farþega og mun ná um 2.200 kílómetra hraða á klukkustund. mynd/spike aerospace Fyrirtækið Spike Aerospace vinnur nú hörðum höndum að þróun hljóðfráu einkaþotunnar S-512 sem stefnt er á að setja á markað í árslok 2018. Vélin er þó frábrugðin öðrum farþegavélum að því leyti að á henni verða engir gluggar. Munu risastórir skjáir koma í stað glugganna og sýna farþegum það sem gerist fyrir utan vélina í beinni útsendingu, og að sjálfsögðu í háskerpu, en ytri byrði vélarinnar verður þakið myndavélum. Verður útsýnið því óslitið á báðum innri hliðum vélarinnar. Þetta fyrirkomulag er sagt auka flugöryggi þar sem vélin geti verið sterkbyggðari ef ekki þarf að gera ráð fyrir gluggum á hliðum hennar. Það er til dæmis ástæða þess að sjaldan eru gluggar á herflugvélum. Margir lýstu þó áhyggjum sínum af gluggaleysinu, að sögn talsmanns Spike Aerospace, og töldu að það gæti orsakað innilokunarkennd. Skjáirnir eru hugsaðir sem lausn á þeim vanda.Útsýnið verður óslitið á báðum innri hliðum vélarinnar.mynd/spike aerospace Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Talsmaður ferðaþjónustunnar þreyttur á „endemis væli“ Egils Helga Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Fyrirtækið Spike Aerospace vinnur nú hörðum höndum að þróun hljóðfráu einkaþotunnar S-512 sem stefnt er á að setja á markað í árslok 2018. Vélin er þó frábrugðin öðrum farþegavélum að því leyti að á henni verða engir gluggar. Munu risastórir skjáir koma í stað glugganna og sýna farþegum það sem gerist fyrir utan vélina í beinni útsendingu, og að sjálfsögðu í háskerpu, en ytri byrði vélarinnar verður þakið myndavélum. Verður útsýnið því óslitið á báðum innri hliðum vélarinnar. Þetta fyrirkomulag er sagt auka flugöryggi þar sem vélin geti verið sterkbyggðari ef ekki þarf að gera ráð fyrir gluggum á hliðum hennar. Það er til dæmis ástæða þess að sjaldan eru gluggar á herflugvélum. Margir lýstu þó áhyggjum sínum af gluggaleysinu, að sögn talsmanns Spike Aerospace, og töldu að það gæti orsakað innilokunarkennd. Skjáirnir eru hugsaðir sem lausn á þeim vanda.Útsýnið verður óslitið á báðum innri hliðum vélarinnar.mynd/spike aerospace
Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Talsmaður ferðaþjónustunnar þreyttur á „endemis væli“ Egils Helga Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira