Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum - Hafdís og Kolbeinn sigursæl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2014 17:38 Hafdís Sigurðardóttir vann þrjú gull í dag. Vísir/Vilhelm UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.Hafdís vann gull í langstökki, í 60 metra hlaupi og í 400 metra hlaupi. Hún setti nýtt glæsilegt met í langstökkinu með því að stökkva 6,40 metra og náði persónulegu meti í 60 metra hlaupinu þegar hún hljóp á 7,58 sekúndum. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR kom önnur í mark í 60 metra hlaupinu sömuleiðis á sínum besta tíma eða 6,62 sekúndum. Hafdís vann síðan 400 metra hlaupið eftir harða baráttu við Anítu Hinriksdóttur úr ÍR. Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH bætti met í bæði 14 og 15 ára aldursflokki stúlkna í 400 metra hlaupi þar sem hún hljóp til úrslita á móti þeim Anítu og Hafdísi.Kolbeinn Höður vann bæði 60 metra og 400 metra hlaupið í dag. Hann kom í mark í 60 metra hlaupi á 6,99 sekúndum sem er hans næstbesti árangur í greininni. Annar í mark í 60 metra hlaupinu varð Jóhann Björn Sigurbjörnsson UMSS, en hann kom í mark á tímanum 6,03 sekúndum. Þriðji í 60 metra hlaupinu varð síðan Alþingismaðurinn Haraldur Einarsson úr Ármanni á 7,07 sekúndum Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR varð í öðru sæti í 400 metra hlaupinu á 49,23 sekúndum en Kolbeinn kom þá fyrstur í mark á 48,96 sekúndum.Kári Steinn Karlsson úr ÍR vann 1500 metra hlaup karla á nýju persónulegu meti en hann kom í mark 3:53,67 mínútum. Kári Steinn átti best áður hlaup upp á 3:54,50 mínútur.Mikil og jöfn keppni var í hástökki kvenna. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttur úr UMSS stökk best í dag en hún fór 1,66 metra sem er persónuleg bæting hjá henni. Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA varð önnur með 1,61 metra og Hanna Þráinsdóttir úr ÍR náði þriðja sætinu með stökk upp á 1,58 metra.Mark W Johnson úr ÍR vann stangarstökk karla (4,80 metrar), Bjarki Gíslason úr UFA vann þrístökk karla (14,15 metrar), Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH vann kúluvarp kvenna (13,37 metrar), Guðlaug Edda Hannesdóttir úr Fjölni vann 1500 metra hlaup kvenna (4:54,76 mínútur) og Sindri Lárusson úr ÍR vann kúluvarp karla (15,94 metrar).Kári Steinn Karlsson bætti sig í 1500 metra hlaupi í dag.Vísir/Kolbeinn Tumi Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.Hafdís vann gull í langstökki, í 60 metra hlaupi og í 400 metra hlaupi. Hún setti nýtt glæsilegt met í langstökkinu með því að stökkva 6,40 metra og náði persónulegu meti í 60 metra hlaupinu þegar hún hljóp á 7,58 sekúndum. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR kom önnur í mark í 60 metra hlaupinu sömuleiðis á sínum besta tíma eða 6,62 sekúndum. Hafdís vann síðan 400 metra hlaupið eftir harða baráttu við Anítu Hinriksdóttur úr ÍR. Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH bætti met í bæði 14 og 15 ára aldursflokki stúlkna í 400 metra hlaupi þar sem hún hljóp til úrslita á móti þeim Anítu og Hafdísi.Kolbeinn Höður vann bæði 60 metra og 400 metra hlaupið í dag. Hann kom í mark í 60 metra hlaupi á 6,99 sekúndum sem er hans næstbesti árangur í greininni. Annar í mark í 60 metra hlaupinu varð Jóhann Björn Sigurbjörnsson UMSS, en hann kom í mark á tímanum 6,03 sekúndum. Þriðji í 60 metra hlaupinu varð síðan Alþingismaðurinn Haraldur Einarsson úr Ármanni á 7,07 sekúndum Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR varð í öðru sæti í 400 metra hlaupinu á 49,23 sekúndum en Kolbeinn kom þá fyrstur í mark á 48,96 sekúndum.Kári Steinn Karlsson úr ÍR vann 1500 metra hlaup karla á nýju persónulegu meti en hann kom í mark 3:53,67 mínútum. Kári Steinn átti best áður hlaup upp á 3:54,50 mínútur.Mikil og jöfn keppni var í hástökki kvenna. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttur úr UMSS stökk best í dag en hún fór 1,66 metra sem er persónuleg bæting hjá henni. Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA varð önnur með 1,61 metra og Hanna Þráinsdóttir úr ÍR náði þriðja sætinu með stökk upp á 1,58 metra.Mark W Johnson úr ÍR vann stangarstökk karla (4,80 metrar), Bjarki Gíslason úr UFA vann þrístökk karla (14,15 metrar), Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH vann kúluvarp kvenna (13,37 metrar), Guðlaug Edda Hannesdóttir úr Fjölni vann 1500 metra hlaup kvenna (4:54,76 mínútur) og Sindri Lárusson úr ÍR vann kúluvarp karla (15,94 metrar).Kári Steinn Karlsson bætti sig í 1500 metra hlaupi í dag.Vísir/Kolbeinn Tumi
Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum