Skjástrokur skráðar með spilliforriti Samúel Karl Ólason skrifar 3. febrúar 2014 10:55 Vísir/AFP Nordic Búið er að þróa spilliforrit, eða malware, sem skráir niður hvernig fingur strjúka yfir skjái á snjalltækjum og tekur skjáskot. Þannig geta óprúttnir einstaklingar meðal annars fengið upplýsingar um lykilorð sem og almenna notkun. Frá þessu er sagt á vef Forbes. Öryggisráðgjafinn Neal Hindocha þróaði hugbúnaðinn til að sanna að það væri mögulegt. Starfsemnn fyrirtækisins Trustwave voru að rannsaka fjármálaspilliforrit, sem snúast að miklu leyti um að skrá niður innslátt á lyklaborð, til að komast yfir lykilorð fólks. Þá vöknuðu spurningar um hvort mögulegt væri að gera slíkt hið sama við snjalltæki. Flestir notendur snjalltækja þurfa þó ekki að hafa áhyggjur enn sem komið er þar sem mjög tímafrekt er að fara í gegnum gögnin sem forritið aflar. „Það er líklegra að þessi leið yrði notuð til að ráðast gegn fyrirfram ákveðnum einstaklingum og fyrirtækjum,“ sagði Hindocha við Forbes. Hindocha vonast til þess að með sýningu hugbúnaðarins á RSA öryggisráðstefnunni, muni hann hjálpa framleiðendum að skilja mikilvægi málefna sem gætu ollið fólki miklum skaða ef ekkert verður aðhafst. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Búið er að þróa spilliforrit, eða malware, sem skráir niður hvernig fingur strjúka yfir skjái á snjalltækjum og tekur skjáskot. Þannig geta óprúttnir einstaklingar meðal annars fengið upplýsingar um lykilorð sem og almenna notkun. Frá þessu er sagt á vef Forbes. Öryggisráðgjafinn Neal Hindocha þróaði hugbúnaðinn til að sanna að það væri mögulegt. Starfsemnn fyrirtækisins Trustwave voru að rannsaka fjármálaspilliforrit, sem snúast að miklu leyti um að skrá niður innslátt á lyklaborð, til að komast yfir lykilorð fólks. Þá vöknuðu spurningar um hvort mögulegt væri að gera slíkt hið sama við snjalltæki. Flestir notendur snjalltækja þurfa þó ekki að hafa áhyggjur enn sem komið er þar sem mjög tímafrekt er að fara í gegnum gögnin sem forritið aflar. „Það er líklegra að þessi leið yrði notuð til að ráðast gegn fyrirfram ákveðnum einstaklingum og fyrirtækjum,“ sagði Hindocha við Forbes. Hindocha vonast til þess að með sýningu hugbúnaðarins á RSA öryggisráðstefnunni, muni hann hjálpa framleiðendum að skilja mikilvægi málefna sem gætu ollið fólki miklum skaða ef ekkert verður aðhafst.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira