Ólympíudraumur Maríu úti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. febrúar 2014 20:19 María Guðmundsdóttir verður 21 árs á árinu. Mynd/Skíðasamband Íslands María Guðmundsdóttir meiddist illa á hné í stórsvigskeppni í Þýskalandi í dag. Hún missir af Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí af þeim sökum. María hefur dvalið í Austurríki og Þýskalandi við æfingar og keppni undanfarnar vikur. Í morgun keppti hún í stórsvigi í Jenner í Þýskalandi en féll illa í fyrri umferðinni. Óttast er að María hafi skaddað liðbönd í hægra hné en skíðakonan gekkst undir frumrannsókn hjá læknum í Þýskalandi í dag. María er á leið til Noregs þar sem hún býr ásamt fjölskyldu sinni í bænum Kongsberg í nágrenni Óslóar. Þar mun hún gangast undir frekari rannsóknir að því er greint er frá á heimasíðu Skíðasambands Íslands.María ásamt Einari Kristni Kristgeirssyni, félaga sínum úr landsliðinu.Vísir/VilhelmMaría stefndi á að feta í fótspor systur sinnar Írisar sem keppti á Vetrarólympíuleikunum fyrir hönd Íslands í Vancouver fyrir fjórum árum. „Við höfum rætt aðeins um þetta og hún hefur gefið mér ráð,“ sagði María í viðtali við Fréttablaðið á dögunum. Nú er ljóst að draumur Maríu er úti í bili en vonandi að hún fái bót meina sinna sem fyrst. María er uppalin á Akureyri en flutti til Noregs fyrir fimm árum ásamt fjölskyldu sinni svo hún og systkini hennar gætu stundað íþrótt sína við betri aðstæður. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
María Guðmundsdóttir meiddist illa á hné í stórsvigskeppni í Þýskalandi í dag. Hún missir af Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí af þeim sökum. María hefur dvalið í Austurríki og Þýskalandi við æfingar og keppni undanfarnar vikur. Í morgun keppti hún í stórsvigi í Jenner í Þýskalandi en féll illa í fyrri umferðinni. Óttast er að María hafi skaddað liðbönd í hægra hné en skíðakonan gekkst undir frumrannsókn hjá læknum í Þýskalandi í dag. María er á leið til Noregs þar sem hún býr ásamt fjölskyldu sinni í bænum Kongsberg í nágrenni Óslóar. Þar mun hún gangast undir frekari rannsóknir að því er greint er frá á heimasíðu Skíðasambands Íslands.María ásamt Einari Kristni Kristgeirssyni, félaga sínum úr landsliðinu.Vísir/VilhelmMaría stefndi á að feta í fótspor systur sinnar Írisar sem keppti á Vetrarólympíuleikunum fyrir hönd Íslands í Vancouver fyrir fjórum árum. „Við höfum rætt aðeins um þetta og hún hefur gefið mér ráð,“ sagði María í viðtali við Fréttablaðið á dögunum. Nú er ljóst að draumur Maríu er úti í bili en vonandi að hún fái bót meina sinna sem fyrst. María er uppalin á Akureyri en flutti til Noregs fyrir fimm árum ásamt fjölskyldu sinni svo hún og systkini hennar gætu stundað íþrótt sína við betri aðstæður.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni