Fordæmdi árásir á hinsegin fólk í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2014 13:04 Ban Ki-Moon ásamt Thomas Bach, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar í Sochi. Vísir/AFP Nordic Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í dag árásir á hinsegin fólk í ræðu á þingi Alþjóða Ólympíunefndarinnar í Sotsjí í Rússlandi. Í ræðunni minnti hann á að þema Mannréttindadagsins í desember hefði verið „Íþróttir gegn hommahatri.“ Þetta kemur fram á vef Upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna fyrir vestur Evrópu. „Við verðum öll að láta raddir okkar heyrast og mótmæla árásum á lesbíur, homma, tvíkynhneigða, millikynfólk og transfólk. Við verðum að snúast gegn handtökum, fangelsunum og hömlum sem fela í sér mismunun sem þau sæta,“ sagði Ban í ræðu sinni. Ban Ki-Moon hvatti einnig þjóðir heims til að leggja niður vopn á meðan Ólympíuleikarnir standa að fordæmi forn Grikkja. „Íþróttamennirnir keppa undir fánum ólíkra þjóða, en þeir fylkja sér allir undir merki jafnréttis, heiðarleika, skilnings og gagnkvæmrar virðingar“ „Ef þeir geta þetta í keppni á íþróttaleikvöngum Sochi, geta herstjórar gert slíkt hið sama á vígvöllum heimsins. Ég hvet stríðandi fylkingar, sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, til þess að virða Ólympíufriðinn og þá ekki síst í Sýrlandi, Suður-Súdan og Mið-Afríkulýðveldinu.“ Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Sjá meira
Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í dag árásir á hinsegin fólk í ræðu á þingi Alþjóða Ólympíunefndarinnar í Sotsjí í Rússlandi. Í ræðunni minnti hann á að þema Mannréttindadagsins í desember hefði verið „Íþróttir gegn hommahatri.“ Þetta kemur fram á vef Upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna fyrir vestur Evrópu. „Við verðum öll að láta raddir okkar heyrast og mótmæla árásum á lesbíur, homma, tvíkynhneigða, millikynfólk og transfólk. Við verðum að snúast gegn handtökum, fangelsunum og hömlum sem fela í sér mismunun sem þau sæta,“ sagði Ban í ræðu sinni. Ban Ki-Moon hvatti einnig þjóðir heims til að leggja niður vopn á meðan Ólympíuleikarnir standa að fordæmi forn Grikkja. „Íþróttamennirnir keppa undir fánum ólíkra þjóða, en þeir fylkja sér allir undir merki jafnréttis, heiðarleika, skilnings og gagnkvæmrar virðingar“ „Ef þeir geta þetta í keppni á íþróttaleikvöngum Sochi, geta herstjórar gert slíkt hið sama á vígvöllum heimsins. Ég hvet stríðandi fylkingar, sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, til þess að virða Ólympíufriðinn og þá ekki síst í Sýrlandi, Suður-Súdan og Mið-Afríkulýðveldinu.“
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Sjá meira