„Gunnar getur unnið þá allra bestu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2014 14:37 Gunnar Nelson mætir Omari Akhmedov í mars. mynd/samsett „Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph. „Það er ljóst að mínu mati að hann getur unnið þá allra bestu í veltivigt . Það er í raun undir honum komið hvenær hann vill ná þeim árangri. Að mínu mati getur hann unnið alla í deildinni á næstu tveimur árum. Hann þarf ekki að hafa neinar áhyggjur á gólfinu. Það eiga allir eftir að þekkja nafnið Nelson á næstunni.“Snýr aftur í búrið í mars Bardagakappinn Gunnar Nelson snýr aftur í búrið í mars og berst við Omari Akhmedov frá Rússlandi í UFC-keppninni í blönduðum bardagalistum. Bardaginn fer fram í London. Þetta verður þriðji bardagi Gunnars í UFC en hann átti að berjast við Mike Pyle í Las Vegas þann 25. maí í fyrra en þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann fór síðan í aðgerð stuttu síðar þar sem í ljós kom að hann var með rifinn liðþófa í hné. Omari Akhmedov er enginn nýgræðingur í MMA. Hann hefur keppt í millivigt og unnið tólf bardaga, þar af sex með rothöggi, fjóra með uppgjöf og tvo með dómaraúrskurði. Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, telur að bardagi Gunnars verði mikill stökkpallur fyrir hann á stóra sviðið í MMA. Renzo Gracie sá fyrst til Gunnars fyrir nokkrum árum og hefur fylgst grannt með honum í gegnum árin. Hann telur að Gunnar verði brátt handhafi UFC beltisins í millivigt. „Ég hitti Gunnar fyrst árið 2008 og fór meðal annars á æfingu með honum og nokkrum öðrum bardagaköppum á Íslandi,“ sagði Gracie í viðtali við The Telegraph. „Mig langaði að kíkja á æfingu á meðan ég dvaldi á Íslandi og þá fyrst sá ég hversu magnaður Gunnar Nelson er. Hann var allt öðruvísi en aðrir strákar sem ég hef séð í þessu sporti. Það skein úr augum hann gríðarleg einbeiting og ákveðni. Stílinn hans var allt öðruvísi en ég hafði séð áður.“ Þegar Renzo Gracie hafði fylgst með Gunnari á nokkrum æfingum bauð hann honum til New York nokkrum mánuðum síðar. „Ég sagði honum að hann væri með ótrúlega hæfileika og vildi endilega fá hann til að æfa hér í New York svo að hann gæti fengið bestu mögulegu þjálfun sem hægt væri að fá.“Gunnar æfði mikið með Renzo Gracie í New York Næstu fjögur ár fór Gunnar reglulega til New York til að æfa undir leiðsögn Renzo Gracie. „Ég sá strax að þarna var framtíðar meistari í UFC. Hann þurfti að fá leiðsögn frá bestu þjálfurum í heiminum og einbeita sér einungis að því að verða betri og betri. Þegar Gunnar fór til New York upplifði hann mikið menningarsjokk eftir að hafa farið frá 300.000 manna landi yfir í borg þar sem 19 milljónir manns búa. „Fólkið gekk ótrúlega hratt um götur borgarinnar, bílarnir keyrðu hraðar en ég var vanur,“ sagði Gunnar í viðtali við miðilinn. „Það var skrítið að sjá byggingar útum allt en ég er vanur að geta horft upp og sjá himininn. Loftið var öðruvísi, maður fann fyrir menguninni og öðru slíku. Það var í raun allt öðruvísi.“ Að sögn Gracie dvaldi Gunnar í New York í sex mánuði árið 2009 og æfði tvisvar til þrisvar á dag. „Á þeim tíma varð hann mjög góður bardagamaður. Það var í raun með ólíkindum hversu snögglega hann náði sér í svarta beltið.“ Íþróttir MMA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Við reyndum að gera alls konar“ „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Í beinni: Man. Utd - Real Sociedad | Fyrirliði Íslands á Old Trafford Í beinni: Fiorentina - Panathinaikos | Íslendingar kljást í Flórens Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Sjá meira
„Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph. „Það er ljóst að mínu mati að hann getur unnið þá allra bestu í veltivigt . Það er í raun undir honum komið hvenær hann vill ná þeim árangri. Að mínu mati getur hann unnið alla í deildinni á næstu tveimur árum. Hann þarf ekki að hafa neinar áhyggjur á gólfinu. Það eiga allir eftir að þekkja nafnið Nelson á næstunni.“Snýr aftur í búrið í mars Bardagakappinn Gunnar Nelson snýr aftur í búrið í mars og berst við Omari Akhmedov frá Rússlandi í UFC-keppninni í blönduðum bardagalistum. Bardaginn fer fram í London. Þetta verður þriðji bardagi Gunnars í UFC en hann átti að berjast við Mike Pyle í Las Vegas þann 25. maí í fyrra en þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann fór síðan í aðgerð stuttu síðar þar sem í ljós kom að hann var með rifinn liðþófa í hné. Omari Akhmedov er enginn nýgræðingur í MMA. Hann hefur keppt í millivigt og unnið tólf bardaga, þar af sex með rothöggi, fjóra með uppgjöf og tvo með dómaraúrskurði. Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, telur að bardagi Gunnars verði mikill stökkpallur fyrir hann á stóra sviðið í MMA. Renzo Gracie sá fyrst til Gunnars fyrir nokkrum árum og hefur fylgst grannt með honum í gegnum árin. Hann telur að Gunnar verði brátt handhafi UFC beltisins í millivigt. „Ég hitti Gunnar fyrst árið 2008 og fór meðal annars á æfingu með honum og nokkrum öðrum bardagaköppum á Íslandi,“ sagði Gracie í viðtali við The Telegraph. „Mig langaði að kíkja á æfingu á meðan ég dvaldi á Íslandi og þá fyrst sá ég hversu magnaður Gunnar Nelson er. Hann var allt öðruvísi en aðrir strákar sem ég hef séð í þessu sporti. Það skein úr augum hann gríðarleg einbeiting og ákveðni. Stílinn hans var allt öðruvísi en ég hafði séð áður.“ Þegar Renzo Gracie hafði fylgst með Gunnari á nokkrum æfingum bauð hann honum til New York nokkrum mánuðum síðar. „Ég sagði honum að hann væri með ótrúlega hæfileika og vildi endilega fá hann til að æfa hér í New York svo að hann gæti fengið bestu mögulegu þjálfun sem hægt væri að fá.“Gunnar æfði mikið með Renzo Gracie í New York Næstu fjögur ár fór Gunnar reglulega til New York til að æfa undir leiðsögn Renzo Gracie. „Ég sá strax að þarna var framtíðar meistari í UFC. Hann þurfti að fá leiðsögn frá bestu þjálfurum í heiminum og einbeita sér einungis að því að verða betri og betri. Þegar Gunnar fór til New York upplifði hann mikið menningarsjokk eftir að hafa farið frá 300.000 manna landi yfir í borg þar sem 19 milljónir manns búa. „Fólkið gekk ótrúlega hratt um götur borgarinnar, bílarnir keyrðu hraðar en ég var vanur,“ sagði Gunnar í viðtali við miðilinn. „Það var skrítið að sjá byggingar útum allt en ég er vanur að geta horft upp og sjá himininn. Loftið var öðruvísi, maður fann fyrir menguninni og öðru slíku. Það var í raun allt öðruvísi.“ Að sögn Gracie dvaldi Gunnar í New York í sex mánuði árið 2009 og æfði tvisvar til þrisvar á dag. „Á þeim tíma varð hann mjög góður bardagamaður. Það var í raun með ólíkindum hversu snögglega hann náði sér í svarta beltið.“
Íþróttir MMA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Við reyndum að gera alls konar“ „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Í beinni: Man. Utd - Real Sociedad | Fyrirliði Íslands á Old Trafford Í beinni: Fiorentina - Panathinaikos | Íslendingar kljást í Flórens Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga