NBA í nótt: Durant hafði betur í baráttunni við James Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2014 09:00 Tveir bestu leikmenn NBA-deildarinnar áttust við í nótt en þar hafði Kevin Durant betur ásamt félögum sínum í Oklahoma City gegn LeBron James og meistaraliði Miami Heat. Durant skoraði 33 stig fyrir Oklahoma City sem lét slæma byrjun ekki slá sig af laginu. Miami komst snemma í átján stiga forystu, 22-4, en þá rönkuðu gestirnir við sér og skoruðu 87 stig gegn 53 næsta tvo og hálfan fjórðunginn. Þetta var níundi sigur Oklahoma City í röð en það munaði miklu um framlag þeirra Jeremy Lamb og Derek Fisher af bekknum en þeir voru samanlagt með 33 stig í leiknum. James var stigahæstur hjá Miami með 34 stig en Chris Bosh bætti við átján stigum og Dwyane Wade fimmtán. Oklahoma er með dágóða forystu á toppi vesturdeildarinnar en Miami er enn í öðru sæti austurdeildarinnar, þremur sigrum á eftir Indiana.Toronto er í þriðja sætinu eftir sigur á Orlando, 98-83. Kyle Lowry var með 33 stig og ellefu stoðsendingar og þá bætti Amir Johnson við 22 stigum auk þess að taka ellefu fráköst.San Antonio er enn í öðru sæti í vestrinu þrátt fyrir að hafa tapað sínum þriðja leik í röð, í þetta sinn fyrir Chicago, 96-86. Manu Ginobili, Kawhi Leonard, Danny Green og Tiago Splitter eru allir frá vegna meiðsla hjá liðinu.Philadelphia vann Boston, 95-94, þar sem Evan Turner tryggði gestunum sigur með sniðskoti um leið og leiktíminn rann út.Kris Humphries klikkaði á skoti fyrir Boston þegar tólf sekúndur voru eftir og Philadelphia gerði allt rétt í lokasókninni. Þetta var aðeins þriðji sigur liðsins í síðustu þrettán leikjum en Boston hefur nú tapað nítján af síðustu 22 leikjum sínum.Úrslit næturinnar: Miami - Oklahoma City 95-112 Toronto - Orlando 98-83 Atlanta - Detroit (frestað*) Boston - Philadelphia 94-95 Milwaukee - Phoenix 117-126 Minnesota - New Orleans 88-77 Dallas - Houston 115-117 Denver - Charlotte 98-101 San Antonio - Chicago 86-96 Sacramento - Memphis 89-99 LA Clippers - Washington 110-103 * Leiknum var frestað vegna slæms veðurs í Atlanta. NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Tveir bestu leikmenn NBA-deildarinnar áttust við í nótt en þar hafði Kevin Durant betur ásamt félögum sínum í Oklahoma City gegn LeBron James og meistaraliði Miami Heat. Durant skoraði 33 stig fyrir Oklahoma City sem lét slæma byrjun ekki slá sig af laginu. Miami komst snemma í átján stiga forystu, 22-4, en þá rönkuðu gestirnir við sér og skoruðu 87 stig gegn 53 næsta tvo og hálfan fjórðunginn. Þetta var níundi sigur Oklahoma City í röð en það munaði miklu um framlag þeirra Jeremy Lamb og Derek Fisher af bekknum en þeir voru samanlagt með 33 stig í leiknum. James var stigahæstur hjá Miami með 34 stig en Chris Bosh bætti við átján stigum og Dwyane Wade fimmtán. Oklahoma er með dágóða forystu á toppi vesturdeildarinnar en Miami er enn í öðru sæti austurdeildarinnar, þremur sigrum á eftir Indiana.Toronto er í þriðja sætinu eftir sigur á Orlando, 98-83. Kyle Lowry var með 33 stig og ellefu stoðsendingar og þá bætti Amir Johnson við 22 stigum auk þess að taka ellefu fráköst.San Antonio er enn í öðru sæti í vestrinu þrátt fyrir að hafa tapað sínum þriðja leik í röð, í þetta sinn fyrir Chicago, 96-86. Manu Ginobili, Kawhi Leonard, Danny Green og Tiago Splitter eru allir frá vegna meiðsla hjá liðinu.Philadelphia vann Boston, 95-94, þar sem Evan Turner tryggði gestunum sigur með sniðskoti um leið og leiktíminn rann út.Kris Humphries klikkaði á skoti fyrir Boston þegar tólf sekúndur voru eftir og Philadelphia gerði allt rétt í lokasókninni. Þetta var aðeins þriðji sigur liðsins í síðustu þrettán leikjum en Boston hefur nú tapað nítján af síðustu 22 leikjum sínum.Úrslit næturinnar: Miami - Oklahoma City 95-112 Toronto - Orlando 98-83 Atlanta - Detroit (frestað*) Boston - Philadelphia 94-95 Milwaukee - Phoenix 117-126 Minnesota - New Orleans 88-77 Dallas - Houston 115-117 Denver - Charlotte 98-101 San Antonio - Chicago 86-96 Sacramento - Memphis 89-99 LA Clippers - Washington 110-103 * Leiknum var frestað vegna slæms veðurs í Atlanta.
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins