Caroline Wozniacki rekur enn einn þjálfarann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2014 23:00 Caroline Wozniacki. Vísir/NordicPhotos/Getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur enn á ný rekið þjálfara sinn en þessi 23 ára fyrrum besta tenniskona heims hefur verið á niðurleið undanfarin þrjú ár. Wozniacki rak sænska þjálfarann Thomas Hogstedt eftir aðeins þriggja mánaða samstarf og nú mun Daninn Michael Mortensen fá tækifæri til að vinna með Caroline en hún er að reyna að komast aftur á skrið eftir dapurt gengi.Piotr Wozniacki, faðir Caroline, þjálfaði hana stærsta hluta ferilsins en undanfarin ár hefur hún reynt margítrekað að fá hjálp frá öðrum þjálfurum en án mikils árangurs. Caroline rak Ricardo Sanchez í febrúar 2012 eftir aðeins tveggja mánaða samstarf og Thomas Johansson entist aðeins í fjórða mánuði í starfi hjá henni. Caroline Wozniacki endaði árið 2011 í efsta sæti heimslistans og var það í annað árið í röð sem hún hóf nýtt ár í efsta sætinu. Síðan þá hefur hún hrunið niður listann. Wozniacki er við æfingar í Dúbæ með föður sínum en hún hefur verið að glíma við axlarmeiðsli í upphafi ársins. Caroline Wozniacki datt út í þriðju umferð á fyrsta risamóti ársins og hefur núna ekki náð að komast upp úr þriðju umferð á sjö af síðustu átta risamótum. Á mánudaginn datt Caroline út af topp tíu á heimslistanum en er núna í 11. sæti heimslistans.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty Tennis Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur enn á ný rekið þjálfara sinn en þessi 23 ára fyrrum besta tenniskona heims hefur verið á niðurleið undanfarin þrjú ár. Wozniacki rak sænska þjálfarann Thomas Hogstedt eftir aðeins þriggja mánaða samstarf og nú mun Daninn Michael Mortensen fá tækifæri til að vinna með Caroline en hún er að reyna að komast aftur á skrið eftir dapurt gengi.Piotr Wozniacki, faðir Caroline, þjálfaði hana stærsta hluta ferilsins en undanfarin ár hefur hún reynt margítrekað að fá hjálp frá öðrum þjálfurum en án mikils árangurs. Caroline rak Ricardo Sanchez í febrúar 2012 eftir aðeins tveggja mánaða samstarf og Thomas Johansson entist aðeins í fjórða mánuði í starfi hjá henni. Caroline Wozniacki endaði árið 2011 í efsta sæti heimslistans og var það í annað árið í röð sem hún hóf nýtt ár í efsta sætinu. Síðan þá hefur hún hrunið niður listann. Wozniacki er við æfingar í Dúbæ með föður sínum en hún hefur verið að glíma við axlarmeiðsli í upphafi ársins. Caroline Wozniacki datt út í þriðju umferð á fyrsta risamóti ársins og hefur núna ekki náð að komast upp úr þriðju umferð á sjö af síðustu átta risamótum. Á mánudaginn datt Caroline út af topp tíu á heimslistanum en er núna í 11. sæti heimslistans.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty
Tennis Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Sjá meira