Caroline Wozniacki rekur enn einn þjálfarann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2014 23:00 Caroline Wozniacki. Vísir/NordicPhotos/Getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur enn á ný rekið þjálfara sinn en þessi 23 ára fyrrum besta tenniskona heims hefur verið á niðurleið undanfarin þrjú ár. Wozniacki rak sænska þjálfarann Thomas Hogstedt eftir aðeins þriggja mánaða samstarf og nú mun Daninn Michael Mortensen fá tækifæri til að vinna með Caroline en hún er að reyna að komast aftur á skrið eftir dapurt gengi.Piotr Wozniacki, faðir Caroline, þjálfaði hana stærsta hluta ferilsins en undanfarin ár hefur hún reynt margítrekað að fá hjálp frá öðrum þjálfurum en án mikils árangurs. Caroline rak Ricardo Sanchez í febrúar 2012 eftir aðeins tveggja mánaða samstarf og Thomas Johansson entist aðeins í fjórða mánuði í starfi hjá henni. Caroline Wozniacki endaði árið 2011 í efsta sæti heimslistans og var það í annað árið í röð sem hún hóf nýtt ár í efsta sætinu. Síðan þá hefur hún hrunið niður listann. Wozniacki er við æfingar í Dúbæ með föður sínum en hún hefur verið að glíma við axlarmeiðsli í upphafi ársins. Caroline Wozniacki datt út í þriðju umferð á fyrsta risamóti ársins og hefur núna ekki náð að komast upp úr þriðju umferð á sjö af síðustu átta risamótum. Á mánudaginn datt Caroline út af topp tíu á heimslistanum en er núna í 11. sæti heimslistans.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty Tennis Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur enn á ný rekið þjálfara sinn en þessi 23 ára fyrrum besta tenniskona heims hefur verið á niðurleið undanfarin þrjú ár. Wozniacki rak sænska þjálfarann Thomas Hogstedt eftir aðeins þriggja mánaða samstarf og nú mun Daninn Michael Mortensen fá tækifæri til að vinna með Caroline en hún er að reyna að komast aftur á skrið eftir dapurt gengi.Piotr Wozniacki, faðir Caroline, þjálfaði hana stærsta hluta ferilsins en undanfarin ár hefur hún reynt margítrekað að fá hjálp frá öðrum þjálfurum en án mikils árangurs. Caroline rak Ricardo Sanchez í febrúar 2012 eftir aðeins tveggja mánaða samstarf og Thomas Johansson entist aðeins í fjórða mánuði í starfi hjá henni. Caroline Wozniacki endaði árið 2011 í efsta sæti heimslistans og var það í annað árið í röð sem hún hóf nýtt ár í efsta sætinu. Síðan þá hefur hún hrunið niður listann. Wozniacki er við æfingar í Dúbæ með föður sínum en hún hefur verið að glíma við axlarmeiðsli í upphafi ársins. Caroline Wozniacki datt út í þriðju umferð á fyrsta risamóti ársins og hefur núna ekki náð að komast upp úr þriðju umferð á sjö af síðustu átta risamótum. Á mánudaginn datt Caroline út af topp tíu á heimslistanum en er núna í 11. sæti heimslistans.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty
Tennis Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sjá meira