Putin fær kærkomnar fréttir frá Kína er styttist í Ólympíuleikana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. janúar 2014 09:44 Putin og Xi Jinping á fundi. Vísir/Getty Xi Jinping, forseti Kína, verður viðstaddur opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sochi í Rússlandi þann 7. febrúar. Reuters greinir frá. Samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneyti Kínverja verður Xi í Rússlandi sjötta til áttunda febrúar. Staðfestingin á mætingu þykir sterk stuðningsyfirlýsing til Vladimir Putín, forseta Rússlands, í ljósi þess að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Joachim Gauck, forseti Þýskalands, hafa boðað forföll. Putin og félagar í Rússlandi hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir ný lög sem takmarka réttindi samkynhneigðra í landinu. Fjölmargir hafa lýst yfir skoðun sinni á lögunum og látið ýmislegt flakka. Líkti grínistinn Stephen Fry forseta Rússlands meðal annars við Adolf Hitlereins og lesa má um hér. Þetta verður í fyrsta skipti sem forseti Kína verður viðstaddur íþróttaviðburð af stærðargráðu sem þessari utan heimalandsins. Segir í tilkynningunni með mætingu sinni vilji Ki staðfesta þau traustu bönd sem séu á milli Kína og Rússlands.Vetrarólympíuleikarnir í Sochi eru þeir 22. í röðinni. Þeir munu standa yfir frá 7.-23. febrúar og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér á Vísi. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Xi Jinping, forseti Kína, verður viðstaddur opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sochi í Rússlandi þann 7. febrúar. Reuters greinir frá. Samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneyti Kínverja verður Xi í Rússlandi sjötta til áttunda febrúar. Staðfestingin á mætingu þykir sterk stuðningsyfirlýsing til Vladimir Putín, forseta Rússlands, í ljósi þess að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Joachim Gauck, forseti Þýskalands, hafa boðað forföll. Putin og félagar í Rússlandi hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir ný lög sem takmarka réttindi samkynhneigðra í landinu. Fjölmargir hafa lýst yfir skoðun sinni á lögunum og látið ýmislegt flakka. Líkti grínistinn Stephen Fry forseta Rússlands meðal annars við Adolf Hitlereins og lesa má um hér. Þetta verður í fyrsta skipti sem forseti Kína verður viðstaddur íþróttaviðburð af stærðargráðu sem þessari utan heimalandsins. Segir í tilkynningunni með mætingu sinni vilji Ki staðfesta þau traustu bönd sem séu á milli Kína og Rússlands.Vetrarólympíuleikarnir í Sochi eru þeir 22. í röðinni. Þeir munu standa yfir frá 7.-23. febrúar og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér á Vísi.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira