Guðjón Valur með sex marka forskot á markalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2014 14:30 Guðjón Valur Sigurðsson. Vísir/Daníel Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður Evrópumótsins í Danmörku nú þegar keppni í milliriðlum er lokið og aðeins á eftir að keppa um sæti. Guðjón Valur á góða möguleika á því að verða markahæsti leikmaður keppninnar. Guðjón Valur hefur skorað 44 mörk í sex leikjum Íslands á mótinu en hann skoraði tíu mörk gegn Dönum í gær. Guðjón Valur náði með því sex marka forskoti á Kiril Lazarov sem spilaði ekki lokaleik Makedóníu vegna meiðsla. Guðjón Valur á einn leik eftir á EM en næstu tveir menn á listanum, Kiril Lazarov frá Makedóníu (38 mörk) og Siarhei Rutenka frá Hvíta-Rússlandi (34 mörk), hafa báðir lokið keppni á mótinu. Guðjón Valur er með tólf marka forskot á Spánverjann Joan Canellas sem á eftir tvo leiki á mótinu. Annar Spánverji, Víctor Tomás, er síðan fimmtán mörkum á eftir íslenska hornamanninum og danska stórskyttan Mikkel Hansen er síðan í sjötta sætinu sextán mörkum á eftir okkar manni.Markahæstu leikmenn á EM í Danmörku:1. Guðjón Valur Sigurðsson, Íslandi 44/15 2. Kiril Lazarov, Makedóníu 38/16 3. Siarhei Rutenka, Hvíta-Rússlandi 34/13 4. Joan Canellas, Spáni 32/13 5. Víctor Tomás, Spáni 29/5 6. Mikkel Hansen, Danmörku 287. Ásgeir Örn Hallgrímsson, Íslandi 27 7. Ivan Brouka, Hvíta-Rússlandi 27/13 7. Krzysztof Lijewski, Póllandi 27 10. Gábor Császár, Ungverjalandi 26/13 10. Dmitry Kovalev, Rússlandi 26/13 12. Kim Ekdahl du Rietz, Svíþjóð 25 12. Nikola Karabatić, Frakklandi 25 12. Viktor Szilágyi, Austurríki 25 15. Zlatko Horvat, Króatíu 24/9 15. Manuel Štrlek, Króatíu 24 15. Konstantin Igropulo, Rússlandi 24/318. Aron Pálmarsson, Íslandi 23 18. Domagoj Duvnjak, Króatíu 23 18. Filip Jícha, Tékklandi 23/6 18. Andreas Nilsson, Svíþjóð 23 EM 2014 karla Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður Evrópumótsins í Danmörku nú þegar keppni í milliriðlum er lokið og aðeins á eftir að keppa um sæti. Guðjón Valur á góða möguleika á því að verða markahæsti leikmaður keppninnar. Guðjón Valur hefur skorað 44 mörk í sex leikjum Íslands á mótinu en hann skoraði tíu mörk gegn Dönum í gær. Guðjón Valur náði með því sex marka forskoti á Kiril Lazarov sem spilaði ekki lokaleik Makedóníu vegna meiðsla. Guðjón Valur á einn leik eftir á EM en næstu tveir menn á listanum, Kiril Lazarov frá Makedóníu (38 mörk) og Siarhei Rutenka frá Hvíta-Rússlandi (34 mörk), hafa báðir lokið keppni á mótinu. Guðjón Valur er með tólf marka forskot á Spánverjann Joan Canellas sem á eftir tvo leiki á mótinu. Annar Spánverji, Víctor Tomás, er síðan fimmtán mörkum á eftir íslenska hornamanninum og danska stórskyttan Mikkel Hansen er síðan í sjötta sætinu sextán mörkum á eftir okkar manni.Markahæstu leikmenn á EM í Danmörku:1. Guðjón Valur Sigurðsson, Íslandi 44/15 2. Kiril Lazarov, Makedóníu 38/16 3. Siarhei Rutenka, Hvíta-Rússlandi 34/13 4. Joan Canellas, Spáni 32/13 5. Víctor Tomás, Spáni 29/5 6. Mikkel Hansen, Danmörku 287. Ásgeir Örn Hallgrímsson, Íslandi 27 7. Ivan Brouka, Hvíta-Rússlandi 27/13 7. Krzysztof Lijewski, Póllandi 27 10. Gábor Császár, Ungverjalandi 26/13 10. Dmitry Kovalev, Rússlandi 26/13 12. Kim Ekdahl du Rietz, Svíþjóð 25 12. Nikola Karabatić, Frakklandi 25 12. Viktor Szilágyi, Austurríki 25 15. Zlatko Horvat, Króatíu 24/9 15. Manuel Štrlek, Króatíu 24 15. Konstantin Igropulo, Rússlandi 24/318. Aron Pálmarsson, Íslandi 23 18. Domagoj Duvnjak, Króatíu 23 18. Filip Jícha, Tékklandi 23/6 18. Andreas Nilsson, Svíþjóð 23
EM 2014 karla Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira