Samsung og Google deila einkaleyfum Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2014 11:27 Vísir/AFPNordic Samsung og Google hafa styrkt bandalag sitt í lagabaráttu fyrirtækjanna við aðra snjallsímaframleiðendur eins og Apple. Fyrirtækin undirrituðu samning sem gerir þeim kleyft að nýta núverandi einkaleyfi hvors annars sem og öll einkaleyfi fyrirtækjanna næstu tíu ár. Sagt er frá þessu á vef Financial Times. „Með því að vinna saman með samkomulögum eins og þessu, geta fyrir forðast lögsóknir og þess í stað einbeitt sér að nýsköpun,“ sagði Allen Lo hjá Google. „Samsung og Google eru að sýna hinum fyrirtækjunum innan geirans að það er meira að fá úr samvinnu, en óþarfa einkaleyfisdeilum,“ sagði Seungho Ahn hjá Samsung. Samningur fyrirtækjanna getur hjálpað til við að verjast fjölda lögsókna vegna einkaleyfa, en Samsung á í tugum lagadeilna við Apple víðsvegar um heiminn. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Samsung og Google hafa styrkt bandalag sitt í lagabaráttu fyrirtækjanna við aðra snjallsímaframleiðendur eins og Apple. Fyrirtækin undirrituðu samning sem gerir þeim kleyft að nýta núverandi einkaleyfi hvors annars sem og öll einkaleyfi fyrirtækjanna næstu tíu ár. Sagt er frá þessu á vef Financial Times. „Með því að vinna saman með samkomulögum eins og þessu, geta fyrir forðast lögsóknir og þess í stað einbeitt sér að nýsköpun,“ sagði Allen Lo hjá Google. „Samsung og Google eru að sýna hinum fyrirtækjunum innan geirans að það er meira að fá úr samvinnu, en óþarfa einkaleyfisdeilum,“ sagði Seungho Ahn hjá Samsung. Samningur fyrirtækjanna getur hjálpað til við að verjast fjölda lögsókna vegna einkaleyfa, en Samsung á í tugum lagadeilna við Apple víðsvegar um heiminn.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira