Björg sló í gegn í Höllinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2014 22:05 Björg Gunnarsdóttir kemur í mark í hlaupinu í dag. Mynd/Vilhelm ÍR-ingurinn Björg Gunnarsdóttir náði fjórða besta tíma Íslendings í 200 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í frjálsum fyrir 15-22 ára í Laugardalshöllinni í dag. Björg kom í mark á 24,65 sekúndum en aðeins Silja Úlfarsdóttir, Sunna Gestsdóttir og Helga Margrét Þorsteinsdóttir eiga betri tíma í greininni innanhúss. Silfrið.is greindi frá þessu og birti meðfylgjandi myndband frá hlaupinu í dag.Steinunn Erla Davíðsdóttir varð önnur í greininni og Sveinbjörg Zophaníasdóttir þriðja.Kolbeinn Höður Gunnarsson, fyrir miðju, hleypur til sigurs í dag. Jóhann Björn er til vinstri á myndinni.Mynd/VilhelmKolbeinn Höður Gunnarsson vann sigur í 200 m hlaupi karla á 21,90 sekúndum og var nálægt sínum besta tíma. Jóhann Björn Sigurbjörnsson varð annar og Gunnar Guðmundsson þriðji. Meistaramótinu lauk í dag en alls tóku 217 keppendur þátt. Irma Gunnarsdóttir, Breiðabliki og Tristan Freyr Jónsson, ÍR, urðu sigursælust en bæði urðu fjórfaldir Íslandsmeistarar í sínum aldursflokki.Guðbjörg Bjarkardóttir, FH, Reynir Zoega, Breiðabliki, Kolbeinn Höður, UFA og Björg urðu þrefaldir meistarar. Hér má sjá úrslit helgarinnar. Frjálsar íþróttir Mest lesið Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Sjá meira
ÍR-ingurinn Björg Gunnarsdóttir náði fjórða besta tíma Íslendings í 200 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í frjálsum fyrir 15-22 ára í Laugardalshöllinni í dag. Björg kom í mark á 24,65 sekúndum en aðeins Silja Úlfarsdóttir, Sunna Gestsdóttir og Helga Margrét Þorsteinsdóttir eiga betri tíma í greininni innanhúss. Silfrið.is greindi frá þessu og birti meðfylgjandi myndband frá hlaupinu í dag.Steinunn Erla Davíðsdóttir varð önnur í greininni og Sveinbjörg Zophaníasdóttir þriðja.Kolbeinn Höður Gunnarsson, fyrir miðju, hleypur til sigurs í dag. Jóhann Björn er til vinstri á myndinni.Mynd/VilhelmKolbeinn Höður Gunnarsson vann sigur í 200 m hlaupi karla á 21,90 sekúndum og var nálægt sínum besta tíma. Jóhann Björn Sigurbjörnsson varð annar og Gunnar Guðmundsson þriðji. Meistaramótinu lauk í dag en alls tóku 217 keppendur þátt. Irma Gunnarsdóttir, Breiðabliki og Tristan Freyr Jónsson, ÍR, urðu sigursælust en bæði urðu fjórfaldir Íslandsmeistarar í sínum aldursflokki.Guðbjörg Bjarkardóttir, FH, Reynir Zoega, Breiðabliki, Kolbeinn Höður, UFA og Björg urðu þrefaldir meistarar. Hér má sjá úrslit helgarinnar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Sjá meira