Taktu fimmtudagskvöldin frá Ellý Ármanns skrifar 13. janúar 2014 16:30 Heilsugengið er nýr þáttur sem hefur göngu sína á Stöð 2 fimmtudaginn 16. janúar en þar verður fjallað um mataræði og lífsstíl með fjölbreyttum hætti. Þættirnir, sem verða átta talsins, verða í umsjón Völu Matt en henni til halds og trausts verða hjúkrunarfræðingurinn og næringarþerapistinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir og heilsu- og hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir. Hver þáttur verður þrískiptur. „Fyrst tek ég viðtöl við fólk sem hefur hreinlega læknað sig sjálft með því að breyta um mataræði og lífsstíl,“ segir Vala.Heimsækir þjóðþekkta einstaklinga„Í sumum tilfellum er um að ræða fólk sem áður þurfti að taka lyf en gat með breyttum lífsstíl losað sig alfarið við þau og öðlast betra líf. Sumum tókst jafnvel að grennast í leiðinni án þess að það hafi endilega verið ætlunin. Þá munum við heimsækja þjóðþekkta Íslendinga sem eru að kljást við ýmis hversdagsleg heilsufarsvandamál. Þar kemur Þorbjörg til sögunnar en hún gefur góð ráð um hvaða mat viðkomandi ætti að borða og hverju ráðlagt er að sleppa til að bæta heilsuna.“Hversdagskvillar tæklaðirVala segir ýmis vandamál til umfjöllunar sem margir ættu að kannast við. Í lokin mætir svo Solla til leiks og kennir áhorfendum að búa til holla og bragðgóða rétti sem jafnframt geta slegið á hina ýmsu hversdagskvilla. Auk þess verður boðið upp á allskyns einföld heilsuráð sem nýtast öllum. Vala segir enga ákveðna fyrirmynd að þáttunum. „Víða í fjölmiðlum erlendis er þó verið að fjalla á ýmsan hátt um þátt mataræðis fyrir heilsu og okkar og lífsgæði. Það hefur orðið heilmikil vitundarvakning hjá almenningi um mikilvægi fæðu bæði sem forvörn gegn sjúkdómum og einnig sem lækning við ýmsum kvillum. Við tökum inn allt of mikið af lyfjum sem aðeins slá á einkenni sjúkdóma eða hversdagskvilla. Í mörgum tilfellum reynum hvorki við né læknar að finna rót vandans. Í þáttunum koma fram staðreyndir og reynslusögur frá einstaklingum sem hreinlega geta breytt lífi áhorfenda til batnaðar og það finnst mér mjög spennandi." Heilsa Heilsugengið Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Heilsugengið er nýr þáttur sem hefur göngu sína á Stöð 2 fimmtudaginn 16. janúar en þar verður fjallað um mataræði og lífsstíl með fjölbreyttum hætti. Þættirnir, sem verða átta talsins, verða í umsjón Völu Matt en henni til halds og trausts verða hjúkrunarfræðingurinn og næringarþerapistinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir og heilsu- og hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir. Hver þáttur verður þrískiptur. „Fyrst tek ég viðtöl við fólk sem hefur hreinlega læknað sig sjálft með því að breyta um mataræði og lífsstíl,“ segir Vala.Heimsækir þjóðþekkta einstaklinga„Í sumum tilfellum er um að ræða fólk sem áður þurfti að taka lyf en gat með breyttum lífsstíl losað sig alfarið við þau og öðlast betra líf. Sumum tókst jafnvel að grennast í leiðinni án þess að það hafi endilega verið ætlunin. Þá munum við heimsækja þjóðþekkta Íslendinga sem eru að kljást við ýmis hversdagsleg heilsufarsvandamál. Þar kemur Þorbjörg til sögunnar en hún gefur góð ráð um hvaða mat viðkomandi ætti að borða og hverju ráðlagt er að sleppa til að bæta heilsuna.“Hversdagskvillar tæklaðirVala segir ýmis vandamál til umfjöllunar sem margir ættu að kannast við. Í lokin mætir svo Solla til leiks og kennir áhorfendum að búa til holla og bragðgóða rétti sem jafnframt geta slegið á hina ýmsu hversdagskvilla. Auk þess verður boðið upp á allskyns einföld heilsuráð sem nýtast öllum. Vala segir enga ákveðna fyrirmynd að þáttunum. „Víða í fjölmiðlum erlendis er þó verið að fjalla á ýmsan hátt um þátt mataræðis fyrir heilsu og okkar og lífsgæði. Það hefur orðið heilmikil vitundarvakning hjá almenningi um mikilvægi fæðu bæði sem forvörn gegn sjúkdómum og einnig sem lækning við ýmsum kvillum. Við tökum inn allt of mikið af lyfjum sem aðeins slá á einkenni sjúkdóma eða hversdagskvilla. Í mörgum tilfellum reynum hvorki við né læknar að finna rót vandans. Í þáttunum koma fram staðreyndir og reynslusögur frá einstaklingum sem hreinlega geta breytt lífi áhorfenda til batnaðar og það finnst mér mjög spennandi."
Heilsa Heilsugengið Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira