Karabatic með 88 prósent skotnýtingu í fyrstu tveimur leikjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2014 23:00 Nikola Karabatic. Mynd/AFP Frakkinn Nikola Karabatic hefur verið maðurinn á bak við tvo sigra Frakka á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en Frakkar tryggðu sér sæti í milliriðli með því að vinna 28-27 sigur á Pólverjum í kvöld. Nikola Karabatic skoraði átta mörk í kvöld og hefur þar með skorað fjórtán mörk í fyrstu tveimur leikjunum. Það vekur hinsvegar meiri athygli að hann hefur skorað þessi fjórtán mörk úr aðeins sextán skotum og ekkert markanna hefur komið úr víti. Nikola Karabatic er með 88 prósent skotnýtingu í fyrstu tveimur umferðunum en Daninn Mikkel Hansen er reyndar ekki langt á eftir honum með 81 prósent skotnýtingu (13 mörk í 16 skotum). Líkt og hjá Karabatic þá hefur Mikkel ekki tekið víti á mótinu. Karabatic skoraði öll sex mörkin sín í sigrunum á Rússum með langskotum samkvæmt tölfræði mótshaldara og hann skoraði fjögur mörk úr sex langskotum á móti Pólverjum. Það er ekki hægt að afskrifa Frakka á EM þegar Nikola Karabatic er í þessum ham. EM 2014 karla Tengdar fréttir Á Aron að fórna útileikmanni fyrir hægri hornamann? Þórir Ólafsson meiddist í upphafi jafnteflisleiksins á móti Ungverjum á EM í handbolta í gær og það er óvíst hvort að hægri hornamaðurinn geti verið með á móti Spánverjum á morgun. 15. janúar 2014 19:09 Danir í vandræðum á vítapunktinum á EM Danir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á EM í handbolta með sannfærandi hætti og það er ekki hægt að finna að miklu í leik liðsins nema kannski frammistöðu vítaskyttnanna. 15. janúar 2014 20:30 Arnór Þór kemur inn í íslenska hópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að kalla Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið í Álaborg vegna óvissu með Þóri Ólafsson. 15. janúar 2014 09:38 Kynnisferð um Gigantium-mannvirkið Leikirnir í B-riðli Evrópumótsins í handbolta fara fram í hinu glæsilega mannvirki, Gigantium. Það er óhætt að segja að þar sé allt til alls fyrir íþróttaiðkendur. 15. janúar 2014 15:47 Þórir: Engir þrír dagar í boði til þess að jafna sig Þórir Ólafsson gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Hann er að glíma við leiðinlega tognun aftan í læri og óvíst með framhaldið hjá honum. 15. janúar 2014 13:04 Fótboltinn í fyrirrúmi á æfingu dagsins | Myndir Það var rólegheitastemning yfir æfingu íslenska landsliðsins í Gigantium-höllinni í dag. Fótbolti og svo léttar æfingar nema fyrir þá sem spiluðu lítið eða ekkert gegn Ungverjum í gær. 15. janúar 2014 14:43 Arnór: Mun spila eins mikið og ég get „Það er smá stífleiki en ekkert alvarlegt,“ sagði skyttan Arnór Atlason sem eyddi æfingu dagsins á þrekhjóli. Hann er að glíma við meiðsli eins og fleiri leikmenn. 15. janúar 2014 14:18 Ísland í hópi sex þjóða á EM sem eru komnar áfram Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli en Króatar, Frakkar og Svíar tryggðu sér þar sæti í öðrum milliriðli. 15. janúar 2014 21:37 Róleg æfing hjá strákunum okkar Strákarnir okkar tóku daginn snemma í dag og æfðu í Gigantium-höllinni fyrir hádegi. Arnór Þór Gunnarsson er ekki enn kominn til Álaborgar og var því ekki með á æfingunni. 15. janúar 2014 12:34 Rússar unnu Serba og Króatar eru komnir áfram Rússar og Króatar unnu sína leiki á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Rússar unnu tveggja marka sigur á Serbum í C-riðli en Króatar eru komnir áfram upp úr D-riðli eftir fimm marka sigur á nágrönnum sínum í Svartfjallalandi. 15. janúar 2014 18:40 Pólverjar töpuðu aftur með einu marki - Svíþjóð og Frakkland komin áfram Svíar og Frakkar eru með fullt hús og gulltryggt sæti í milliriðli eftir sigra í seinni leikjum dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Svíar unnu átta marka sigur á Hvít-Rússum en Frakkar unnu Pólverja í hörkuleik. 15. janúar 2014 21:06 Anders Eggert kemur inn í danska hópinn Anders Eggert, leikmaður danska landsliðsins í handknattleik, er orðinn leikfær og kemur inn í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Tékkum sem fram fer í Herning annað kvöld. 15. janúar 2014 18:00 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Frakkinn Nikola Karabatic hefur verið maðurinn á bak við tvo sigra Frakka á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en Frakkar tryggðu sér sæti í milliriðli með því að vinna 28-27 sigur á Pólverjum í kvöld. Nikola Karabatic skoraði átta mörk í kvöld og hefur þar með skorað fjórtán mörk í fyrstu tveimur leikjunum. Það vekur hinsvegar meiri athygli að hann hefur skorað þessi fjórtán mörk úr aðeins sextán skotum og ekkert markanna hefur komið úr víti. Nikola Karabatic er með 88 prósent skotnýtingu í fyrstu tveimur umferðunum en Daninn Mikkel Hansen er reyndar ekki langt á eftir honum með 81 prósent skotnýtingu (13 mörk í 16 skotum). Líkt og hjá Karabatic þá hefur Mikkel ekki tekið víti á mótinu. Karabatic skoraði öll sex mörkin sín í sigrunum á Rússum með langskotum samkvæmt tölfræði mótshaldara og hann skoraði fjögur mörk úr sex langskotum á móti Pólverjum. Það er ekki hægt að afskrifa Frakka á EM þegar Nikola Karabatic er í þessum ham.
EM 2014 karla Tengdar fréttir Á Aron að fórna útileikmanni fyrir hægri hornamann? Þórir Ólafsson meiddist í upphafi jafnteflisleiksins á móti Ungverjum á EM í handbolta í gær og það er óvíst hvort að hægri hornamaðurinn geti verið með á móti Spánverjum á morgun. 15. janúar 2014 19:09 Danir í vandræðum á vítapunktinum á EM Danir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á EM í handbolta með sannfærandi hætti og það er ekki hægt að finna að miklu í leik liðsins nema kannski frammistöðu vítaskyttnanna. 15. janúar 2014 20:30 Arnór Þór kemur inn í íslenska hópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að kalla Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið í Álaborg vegna óvissu með Þóri Ólafsson. 15. janúar 2014 09:38 Kynnisferð um Gigantium-mannvirkið Leikirnir í B-riðli Evrópumótsins í handbolta fara fram í hinu glæsilega mannvirki, Gigantium. Það er óhætt að segja að þar sé allt til alls fyrir íþróttaiðkendur. 15. janúar 2014 15:47 Þórir: Engir þrír dagar í boði til þess að jafna sig Þórir Ólafsson gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Hann er að glíma við leiðinlega tognun aftan í læri og óvíst með framhaldið hjá honum. 15. janúar 2014 13:04 Fótboltinn í fyrirrúmi á æfingu dagsins | Myndir Það var rólegheitastemning yfir æfingu íslenska landsliðsins í Gigantium-höllinni í dag. Fótbolti og svo léttar æfingar nema fyrir þá sem spiluðu lítið eða ekkert gegn Ungverjum í gær. 15. janúar 2014 14:43 Arnór: Mun spila eins mikið og ég get „Það er smá stífleiki en ekkert alvarlegt,“ sagði skyttan Arnór Atlason sem eyddi æfingu dagsins á þrekhjóli. Hann er að glíma við meiðsli eins og fleiri leikmenn. 15. janúar 2014 14:18 Ísland í hópi sex þjóða á EM sem eru komnar áfram Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli en Króatar, Frakkar og Svíar tryggðu sér þar sæti í öðrum milliriðli. 15. janúar 2014 21:37 Róleg æfing hjá strákunum okkar Strákarnir okkar tóku daginn snemma í dag og æfðu í Gigantium-höllinni fyrir hádegi. Arnór Þór Gunnarsson er ekki enn kominn til Álaborgar og var því ekki með á æfingunni. 15. janúar 2014 12:34 Rússar unnu Serba og Króatar eru komnir áfram Rússar og Króatar unnu sína leiki á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Rússar unnu tveggja marka sigur á Serbum í C-riðli en Króatar eru komnir áfram upp úr D-riðli eftir fimm marka sigur á nágrönnum sínum í Svartfjallalandi. 15. janúar 2014 18:40 Pólverjar töpuðu aftur með einu marki - Svíþjóð og Frakkland komin áfram Svíar og Frakkar eru með fullt hús og gulltryggt sæti í milliriðli eftir sigra í seinni leikjum dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Svíar unnu átta marka sigur á Hvít-Rússum en Frakkar unnu Pólverja í hörkuleik. 15. janúar 2014 21:06 Anders Eggert kemur inn í danska hópinn Anders Eggert, leikmaður danska landsliðsins í handknattleik, er orðinn leikfær og kemur inn í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Tékkum sem fram fer í Herning annað kvöld. 15. janúar 2014 18:00 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Á Aron að fórna útileikmanni fyrir hægri hornamann? Þórir Ólafsson meiddist í upphafi jafnteflisleiksins á móti Ungverjum á EM í handbolta í gær og það er óvíst hvort að hægri hornamaðurinn geti verið með á móti Spánverjum á morgun. 15. janúar 2014 19:09
Danir í vandræðum á vítapunktinum á EM Danir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á EM í handbolta með sannfærandi hætti og það er ekki hægt að finna að miklu í leik liðsins nema kannski frammistöðu vítaskyttnanna. 15. janúar 2014 20:30
Arnór Þór kemur inn í íslenska hópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að kalla Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið í Álaborg vegna óvissu með Þóri Ólafsson. 15. janúar 2014 09:38
Kynnisferð um Gigantium-mannvirkið Leikirnir í B-riðli Evrópumótsins í handbolta fara fram í hinu glæsilega mannvirki, Gigantium. Það er óhætt að segja að þar sé allt til alls fyrir íþróttaiðkendur. 15. janúar 2014 15:47
Þórir: Engir þrír dagar í boði til þess að jafna sig Þórir Ólafsson gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Hann er að glíma við leiðinlega tognun aftan í læri og óvíst með framhaldið hjá honum. 15. janúar 2014 13:04
Fótboltinn í fyrirrúmi á æfingu dagsins | Myndir Það var rólegheitastemning yfir æfingu íslenska landsliðsins í Gigantium-höllinni í dag. Fótbolti og svo léttar æfingar nema fyrir þá sem spiluðu lítið eða ekkert gegn Ungverjum í gær. 15. janúar 2014 14:43
Arnór: Mun spila eins mikið og ég get „Það er smá stífleiki en ekkert alvarlegt,“ sagði skyttan Arnór Atlason sem eyddi æfingu dagsins á þrekhjóli. Hann er að glíma við meiðsli eins og fleiri leikmenn. 15. janúar 2014 14:18
Ísland í hópi sex þjóða á EM sem eru komnar áfram Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli en Króatar, Frakkar og Svíar tryggðu sér þar sæti í öðrum milliriðli. 15. janúar 2014 21:37
Róleg æfing hjá strákunum okkar Strákarnir okkar tóku daginn snemma í dag og æfðu í Gigantium-höllinni fyrir hádegi. Arnór Þór Gunnarsson er ekki enn kominn til Álaborgar og var því ekki með á æfingunni. 15. janúar 2014 12:34
Rússar unnu Serba og Króatar eru komnir áfram Rússar og Króatar unnu sína leiki á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Rússar unnu tveggja marka sigur á Serbum í C-riðli en Króatar eru komnir áfram upp úr D-riðli eftir fimm marka sigur á nágrönnum sínum í Svartfjallalandi. 15. janúar 2014 18:40
Pólverjar töpuðu aftur með einu marki - Svíþjóð og Frakkland komin áfram Svíar og Frakkar eru með fullt hús og gulltryggt sæti í milliriðli eftir sigra í seinni leikjum dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Svíar unnu átta marka sigur á Hvít-Rússum en Frakkar unnu Pólverja í hörkuleik. 15. janúar 2014 21:06
Anders Eggert kemur inn í danska hópinn Anders Eggert, leikmaður danska landsliðsins í handknattleik, er orðinn leikfær og kemur inn í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Tékkum sem fram fer í Herning annað kvöld. 15. janúar 2014 18:00